Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1952, Qupperneq 1

Fálkinn - 19.09.1952, Qupperneq 1
16 síður. Verð kr. 2.50. Elsta hús Reykjavíkur Á afmælisdegi Reykjavíkurbœjar í sumar, 18. ágúst, lét Reykvíkingafélagið setja minningartöflu á elsta hús Reykjavíkur, verslunar- hús Silla og Valda í Aðalstræti 9. Á töfluna er letrað: „Elsta hús Reykjavíkur, eitt af húsum „innréttinga“ Skúla Magnússonar landfógeta 1752“. Hrn þetta er hið eina af gömlu verksmiðjuhúsunum, sem ennþá stendur, og er það vel, að því skuli hafa verið sómi sýndur einmitt nú, þegar íslenskir iðnaðarmenn hdlda veglega sýningu á framleiðsluvörum sínum til þess að minnast 200 ára afmæli „innréttinganna“. Eins og myndin ber með sér hefir húsið verið fagurlega skreytt í tilefni afmœlisins og dregið að sér athygli vegfarenda. Ljósm.: P. Thomsen.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.