Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1952, Síða 3

Fálkinn - 19.09.1952, Síða 3
FÁLKINN 3 Frá iðnsýningunni Anddyrið. Anddyri ISnskólahússins er fagur- lega skreytt myndum, en þar er jafn- framt ýmislegt annað að sjá, svo sem sýnishorn af íslenskum bergtegund- um, sem hafa hagnýta þýðingu fyrir aðinum í landinu. í sérstökum skáp getur að líta ýmsar bergtegundir og fleiri efni, sem nytja mætti og nytjuð verða vafalaust í ríkari mæli en til þessa, t. d. bikstein, siifurberg, ljós- grýti, brúnknh brennistein, liraun- Úr anddyrinu. iðnaðinn í landinu. Á veggjum eru skráðar haglega gerðar setningar til hvatnin'gar og fræðslu. Stærstu myndirnar eru af Gullfossi og neðan- jarðargöngunum austur við Sog. Mynd er af ungum höndum sem hlúa að trjáplöntu, sólskini skýjurn of- ar, hveragufu, jarðeldum, fossi, þangi o. fl. Þetta eru táknmyndir um þá möguleika, er náttúran veitir iðn- Ljósm.: P. Thomsen. gjal'l, vilcur, skeljasand, kísilhrúður, gabbró, grandfýr, eir- zink- og blý- blandin efni o. fl. Skemmtilegt kort er í anddyrinu af virkjunarmögu- leikum fallvatna á íslandi. Er athygl- isviert hve táknsúla vatnsorku Sogs- ins er lítil i samanburði við súlu Þjórsár, Jökulsár á Fjöllum og jafn- vel Hvítár syðri. Stofa Bólsturgerðarinnar. Fallegt sófasett. Húsgögn þau, sem Bólsturgerðin sýnir á Iðnsýningunni, hafa að von- um dregið að sér mikla athygi sýn- ingargesta. Þar er um að ræða sófa- Sanitasvörur. í næsta klefa við fatageymsluna sýnir Sanitas vörur sinar, gosdrykki, sultu o. fl. Er þar öllu smekklega fyrirkomið. Heildarsvipurinn er lát- laus, en skemmtilegur. Flöskum er hægt að raða mismunandi vel, og þessi sýning ber vott um kunnáttu i þvi eins og gluggasýning Sanitas í sýningarglugga Málarans i vetur. Margvíslegar stálumbúðir. Fyrirtækið Stálumbúðir h.f. er til- tölulega mjög ungt. Starfræksla þess hófst ckki fyrr en 1949—50. Hefir það stórvirkar nýtisku vélar í þjón- ustu sinni og framleiðir margs kon- ar vörur. Má t. d. nefna olhigeyma, rafmagnsþvottapotta með 4 kw hrað- suðuelementi með sjálfvirkum rofa, miðstöðvarofna, rafmagnshitakúta einangraða með steinull, nýja gerð af sorpilátum, hljóðdeyfara fyrir Chevro- Ljósm.: P. Tliomsen. Jett, sem er mjög haglega gert og fal- legt. Þá er einnig sófaborð, tveir mjög snotrir armstólar o. fl. Er það vafalaust ekki ofmæít, að þessa muni vildi hver maður eiga, er sér þá. let, burstaskýli, fiuoresclutlampa, vaska úr ryðfríu stáli og hurða- og 'þröskuldahlifar. Ljósm.: P. Thomsen. Sólveig Andrésdóttir frá Blöndu- ósi, nú til heimilis á Framnesvegi lJf Reykjavík, verður 90 ára 23. september. Úr sýningarsal Rafha. Rafha-vörurnar njóta hylli gesta. Eitthvert þekktasta og merkilegasta iðnaðarfyrirtæki landsins, Raftækja- verksmiðjan h.f. í Hafnarfirði — eða Rafha — sýnir framleiðsluvörur sínar í stórum sýningarklefa. Er þar jafnan margt um manninn, þvi að gestir njóta þess að slkoða hina glæsi- legu muni, sem þar cru til sýnis. Margt af Rafha-vörunum hefir, sem kunn- ugt er, sigrað algjörlega í samkeppn- inni við sams konar erlenda vöru, enda eru það góðar vörur og smekk- legar, sem fólkið kann að meta. Raf- tækjaverksmiðjan h.f. hefir ekki ver- ið starfrækt nema í 15 ár. Framleiðslu- verðmæti hennar á síðasta ári var röskar 5 milljónir króna og launa- greiðslur til starfsfólks 1,9 milljónir. Þar liafa að undanförnu unnið yfir 60 manns. Meðal þess, sem sýnt er af vörum fyrirtækisins eru hinar góð- kunnu eldavélar, ísskápar, þvotta- vélin Mjöll, sem framleidd er i sam- féla'gi við Vélsmiðjuna Héðin, stál- vasíkur, hitaklútar, stór panna o. fl. Pamela George heitir 10 mánaða gömul telpa í New Jersey. Hún er að leika sér við brúðuna sína, áhyggjulaus, því að hún veit ekki hvað bíður hennar. Hún þjáist af blóðsjúkdómi og verður að fá blóð úr öðrum aðra til þriðju hverja viku, til þess að geta lifað. Faðir hennar er á sífeldum þönum til þess að ná í fólk til að gefa henni blóð.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.