Fálkinn


Fálkinn - 19.09.1952, Page 15

Fálkinn - 19.09.1952, Page 15
FÁLKINN 15 Ljón í ævintýri. — Sjö ára gamalt kvenljón, Zailika heitir þa<5, slapp úr búrinu sínu i Clontarf í írlandi (þar sem Brjáns'bardagi var háSur forð- um) þegar temjarinn Bill Stephen- sen var að gefa því að éta. Fyrst fór Zalika inn í mjólkurbúö og þar leið yfir afgreiðslustúlkuna,' en syst- ir hennar kom inn bakdyramegin í sama bili og var svo óheppin að rek hurðina í trýnið á Zaliku. Hún tók þetta illa upp en stúlkan komst þó undan. Nænst fór Zalika inn í bil- skúr og liitti þar 10 ára gamlan pilt, sem Massey liét og barði hann til ó- bóta, en annar maður í skúrnum fann járnstöng og gat hunbrað á henni svo að hún flýði. Næst sá hún liús með ljósi í glugga, fór þangað og lagðist á gluggann. En fólkið inni rak upp svo skerandi angistaróp og Zalika varð hrædd og lagði á flótta. Ævintýrinu lauk með því að vopnuð lögregla frá Dublin skarst í leikinn og Zalika gaf upp öndina er hún hafði fengið 50 skot í kroppinn. <-<-<-< < < ««-HK< «««««-«< «■<-« « <<<< <««-*- IÐNSÝNIiBIN 1952 l OPIN VIRKA DAGA KL. 14—23 SUNNUDAGA KL. 10—23 BARNAGÆSLA KL. 14—19. > > > > > > >-»■> > > > > »->->->->■> Utvegrun* jSemperit hjólbarða og slöngur af öllum stærðum. — Sýnishorn fyrirliggjandi. {UROPa tXPREJ? Aðalumboðsmenn: G. Helgason & Melsted h.f. Börnin breytast á skömmum tíma, en ljósmyndirnar breytast ekki. Á þeim varðveitist æskan. Hættið þvi engu þeg- ar verið er að taka þessar dýrmætu myndir. Notið .Kodak' filmur, það má reiða sig á þær. Þær stuðla að því að Þér náið skírustu og björtustu mynd- unum sem völ er á. Biðjið jafnan um ,KODAK‘ filmur ;; Einkaumboð fyrir KODAK Ltd.: VERSLUN HANS PETERSEN H.F. o Bankastræti Jf - ReyJcjavík A -----------——-------------------------------- % Kodak og Brownie eru skrásett vörumerki. Stálumbúðir h.f. Reykjavík Skrifstofan: Vesturgötu 3. Verksmiðjan: Kleppsveg Simi: 1467 Slími: 80650 Framleiðir m. a.: STÁLTUNNUR 1/1 og % DÓSIR, 25 kg. OLÍUGEYMA SORPÍLÁT MIÐSTÖÐVAROFNA FLUORESCENT-LAMPA HLJÓÐKÚTA Rafmagnshitageyma Þvottapotta Hurðarskinnur Vaska úr ryðfríu stáli. Fullkomnustu vélar og tæki fyrir hendi. — öðrum fram- leiðendum skal bent á að vér tökum að oss að móta hvers konar hluti úr málmum, í hinum stórvirku pressum vorum. — Kaupmenn og kaupfélög: Leitið tilboða hjá oss.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.