Fálkinn


Fálkinn - 05.06.1953, Blaðsíða 8

Fálkinn - 05.06.1953, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN && Yinningurinn sem hvarf Ti/TAtíUR þurfti ekki aS þekkja don Féderico de Monte-Chaosa sér- lega vel til þess að skilja að hann var griðarmikill hestamaður. Frá bernslcu Jiafði hann þeyst á ölmum Andalúsíugæðingum liins ríka frænda síns. En eftir að gengið hafði af frændanum liafði liann gerst blaða- maður lijá aðalblaðinu i Lisboa, og örlögin höfðu hagað því svo að hann varð Lundúnafréttaritari blaðsins.. Og nú varð hann að hætta virkri þátttöku í reiðmennsku, en í staðinn var hann orðinn einn af æstustu áliorfendum og veðmálamönnum á öllum kappreið- um — frá ómerkilegum point-to-point- reiðum úti í sveitum og til sjálfra Derby-kappreiðanna frægu. Dálæti hans á öllu því sem eittJivað kom liestum við, hafði mótað hann smátt og smátt, svo að hann var orð- inn eirðarlaus og síkvikandi eins og veðreiðahestur. Mjótt ættarnefið stóð eins og tindur i'ram úr mögru og skörpu andlitinu, og þrátt fyrir að liárið var farið að grána var hann ckki þyngri nú én meðan liann var i léttasta flokki reiðmannanna í Portúgal. Þetta stafaði ef til vill af því að hann var alltaf á ferð og flugi, alltaf í peningavandræðum og þurfti oft að jagast við konuna sína, sem var allgild og virkjamikil. Þau liöfðu skannnast síðast í dag, rétt áður en bann fór að heiman. — Ætlarðu nú að fara út og sól- unda enn meiri peningum i þessi ei- lífu veðmál, hafði hún sagt. — Þú gætir nú gert eitthvað þarfara við peningana þína — til dæmis keypt loðkápuna, sem þú hefir verið að lofa mér í mörg ár — eða borgað skuld- irnar þinar. Eg get ekki þverfótað fyrir rukkurum og lögtaksmönnum þegar Iþú ert að heiman að snuðra eftir fréttum eða sóar timanum og peningunum á veðreiðabrautunum! Þetta var orðið ástríða hjá honmn — og með tímanum varð það dýr ánægja — þessar ferðir hans á veð- reiðarnar. En liann var haldinn þeirri örlagatrú að einhverntíma mundi liann vinna — verulega mikið. Og svo hafði hún sagt að hann sóaði tíma og peningum! Reyndar hafði hún sagt miklu meira í dag. Honum fannst Jiann heyra i tálknunum á henni ennþá, þarna sem Jiann sat á pöllunum úti í Epsom og horfði yfir reiðvöllinn mikla. Loks liafði hann skellt liurðinni á eftir sér og farið Jeiðar sinnar — liann þoidi ekki að hlusta á þennan skammavaðal Jengur. En nú iðraðist liann eiginlega eftir það. — Þú gætir til dæmis keypt loð- kápuna sem þú lofaðir mér, hafði bún sagt. Jú, víst hafði liún rétt fyrir Niér i því. iHenni veitti ekki af hlýrri kápu, því að veturinn í London var - bæði hryssingslegur og napur. Og Jiann iiafði svarað: Já, ef ég vinn mik- ið í dag .... Jæja, hann ætlaði að lnigsa alvarlega um þetta. En fyrst var nú að gera góða versl- un við veðbankann, fá stóran vinn- ing svo að liann gæti keypt sjálfum sér góðan reiðhest, og leikið sér á hestbaki eins og í Portúgal forðum. J DAG gafst honum tækifærið. Þarna var mertryppið „Donna Rosa“, ólík- indatól sem hann hafði veitt eftirtekt á mörgum veðreiðum á öðrum stöðum. Hann þóttist viss um að hún mundi reka af sér slyðruorðið í dag, og liann veðjaði hverjum eyri sem hann liafði úr að spila á hana — sem vinn- anda í stóraflatlilaupinu — og ef hon- um misreiknaðist ekki hrapalega biaut „Donna Rosa“ að gefa stór- kostlegan vinning, þvi að allur fjöld- inn veðjaði á „Bold Boy“, sem hafði reynst afar liarðskeyttur í hlaupunum undanfarið. Þannig var röksemdarfærsla don Fédericos og nú hafði liann keypt veðmiðana sína og sat uppi á palli og beið lilaupsins með mikilli eftir- væntingu. Nú höfst spretturinn. Eins og gríðarstór torfa þeystu liestarnir úr marki, bjrúnir, rauðir og jarpir og æddu áfram. Þeir voru í einum linapp fyrstu tvö Jiundruð metrana, en í fyrstu beygjunni fór að togna úr þvög- unni og þeir lilupu í lest eða fáir saman. Það var auðséð að sá brúni, fallegi, „Bold Boy“ var að taka for- ustuna. En þarna var líka önnur gæðaskepna, sem fólk veitti atliygli — rauð meri. Hún hljóp glæsilega og létt eins og fjöður, og rann fram úr hópnum án þess að knapinn gerði nokkuð til að livetja liana. Nú var „Bold Boy“ kominn góðan spöl á und- an öllum hinum og hafði forustuna tvimælalaust. Fólk æpti. Don Féderico nagaði neglurnar. Hann gat ekki kom- ið upp nokkru hljóði, svo gagntekinn var hann af spenningi. Skyidi liann tapa aftur í dag? Nei, nú hafði „Donna Rosa“ iiert á sér aftur, hún reif sig fram úr næstu hestunum og flaug áfram — nú var aðeins einn hestur á undan henni —• fóik æpir og skræk- ir — hún er fast við „Bold Boy“, sem enn herðir á sér. Don Féderico hefir tyllt sér á tær, liann öskrar jiangað til hann er orð- inn sótrauður í framan. „Donna Rosa“ sækir sig enn, nú er hún samsíða „Boid Boy“ — hann bieypir henni fram lijá sér — heldur sig rétt við iiæiana á henni — herðir ekki á sér hvernig sem knapinn hamast, en hleypir ekki neinum hestunum á hak við fram úr sér. Þarna fóru þau yfir markið! Don Féderico riðar á fótunum en svo ráf- ar hann niður ti! að vitja um vinn- inginn sinn — vafalaust mörg hundr- uð pund! Eins og í draumi sér hann sjálfan sig sitjandi uppi á eigin hesti! EN hvað er nú orðið af vasabókinni? Hann leitar í ölium vösum sinum, en árangurslaust. Hann setti veðmiðana í vasabókina undir eiiys og hann liafði keypt þá! Hvað var nú þetta — hann gat ekki hafa týnt vasabókinni sinni? Hann leitaði hátt og lágt — á pallinum, í göngunum og spurði í hiunni, þar sem liann hafði keypt miðana. Nei, enginn hafði séð vasa- bó'kina. Hún hlaut að hafa runnið nið- ur milli vestisins og jakkans í stað- inn fyrir að ienda í vasanum innan á jakkanum — þegar liann fór frá iúunni eftir að bafa keypt miðana. Og svo lent undir fótunum á fólkinu, troðin undir fótum eða einhver hafði fundið hana og stoiið henni! Og ein- mitt núna ■— þegar hann hafði unnið stóra vinninginn •— drottinn minn, hvað átti hann að gera? Hann átti varia aura fyrir strætisvagni heim. Átti iiann að fara í síma og segja konunni sinni hvernig komið var? Nei, fyrr skyldi hann drepast — hún mundi gera honum helvítið svo heitt. En iögregian — vitanlega! í vasabók- inni var bæði blaðamannasldrteinið lians og ýms önnur skilríki. I örvæntingu ráfaði hann á næstu lögreglustöð og afréð að ná um leið í einhvern kunningja sinn og fá ián- aða hjá honum peninga, svo að hann væri ekki alveg auralaus. Hann sim- aði til Boh Bender og Paolo Casteilo. Hvorugur þeirra var heima. Fyrir síðustu pennyana sína ók hann í sporvagni til James Clarkson, sem hafði ekki síma, en sem var vanur að vera oft heima. En í dag hringdi bánn árangurslaust dyrabjöilunni hjá iionum. Loksins, eftir þriggja kortéra gang komst hann til ianda sins, Car- los de Alvarez, sem bauð honum mið- degisverð og iánaði honum svo nokkra seðla á eftir, svo að hann skyidi ekki koma’alveg staurbiankur lieim til sín. Samt var það framlágur maður sem þarna var á heimleið. Þarna hafði besta tækifærið á ævinni borist upp i hendurnar á honum — og svo hafði það gufað upp! Til vonar og vara fór iiann inn í bjórkrá og fékk sér liress- ingu til að sækja styrk áður en liann liitti konuna sína. ÞAD var farið að dimma þegar hann gat eftir ianga mæðu opnað dyrnar lijá sér og komist inn. Sá hann o-fsjónir? Hafði liann drukkið of mikið? Þarna stóð ljóm- andi falleg bísamkápa fyrir framan spegilinn, og hann gat ekki betur séð en að hún ísabella hans væri innan í kápunni! Hann varð beinlínis mállaus af undrun þegar hann sá bliðubrosið á henni — hann gat ekki áttað sig á hvort það var meðlíðunar- sigur- eða þakklætisbros. Þarna stóð hann i söniu sporum og góndi og góndi. — Jæja, góði minn — hvernig gekk hjá þér i dag? spurði hún undur blitt. — Mja — tja — ekki sem verst, sagði hann og fór undan í flæmingi. -— Þú lofaðir mér ioðkápu ef þú fengir stóran vinning, var það ekki, Rico? — Jú, náttúrlega, en .... — Eg keypti þessa bísamkápu í dag. Eg liefi haft augastað á henni lengi. IJún kostaði 200 pund. — Svona — vertu nú róiegur. Hún er borguð. —Ertu alveg gengin af göflunum? sagði Féderico í öngum sínum. — Og svo hefi ég borgað skuldirnar sem mest lá á, borgað húsaleiguna, koiin, rafmagns- og gasreikninginn :ög ....... — En með livaða peningum .... þvaðan fékkstu peningana — höfum við fengið arf? — Nei, sagði Isabella fastmælt, — en það hringdi iiingað kona um miðj- an dag í dag og sagðist liafa fundið vasabókina þína úti í Epsom — og að i henni væru veðmiðar sem væru mikils virði. Eg sannaði lienni að ég væri konan þín, fékk vasabókina og gaf konunni fundarlaun til bráða- birgða. Svo fór ég til Epsom, fékk miðana greidda — þeir voru rúmlega fimm hundruð punda virði, og svo skilurðu betur það sem ég var að segja þér. Féderico varð klumsa. — Og eftir að þessi hciðariega kona iiafði komið Iiingað aftur og fengið afganginn af fundarlaununum, tók ég frá lianda mér mánaðarpeningana. Og það eru ennþá eftir tíu sliillingar handa þér! sagði hún og rétti honum vasabókina. Don Federico góndi út í bláinn. Honum fannst hann sjá ljómandi fál- legar hestfætur þjóta eittlivað út i buskann. FÁLKINN - VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM - Afgreiðsla: Bankastræti 3, Reykjavík. Opin kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út á föstudögum. Áskriftir greiðist fyrirfram. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested. - IIERBERTSprent.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.