Fálkinn - 10.07.1953, Síða 7
FÁLKINN
7
okkur,“ sagði Marcella, „og þá þegar
vissu allir, iivað híin var. Strákarnir
lilógu að henni. Eg hefi gert þeim
það ljóst, Rod og föður hans, að ég
ekkert hafa sanian við hana að
sælda. Eg sneiddi lijá henni í skóla
og mun halda á'fram að forðast hana.“
'Hún talaði i þeim tón, að hún teldi
það sjálfsagt, að Fliss væri sama
ihugar og hún í þessu máli. Svo að
iþað var þetta sem knúði iiana til
iheimsóknarinnar til þeirra. Lovat
íhefði mátt vita, að það væri engin
fvinárheimsókn. Hún þurfti á stuön-
ingi og samúð Fiiss að halda.
„Eg er ákveðin i að láta Guy sigla
sinn sjó. Eftirleiðis vil ég ekkert
saman við hann að sælda. Ef
nn væri bróðir Rods eða Rod þætti
reglulega vænt um hann, gæti ég
f til vill sætt mig við þetta, en þar
þeir eru aðeins uppeldisbræður,
þá finnst mér óþarfi, að ég fari að
htillækka mig á nokkurn liátt. Ert
þú ekki sammála?“
Svo að hún ætlaði að gera tifið
enfitt fyrir Guy. Jæja, hún um það.
Ekki mundi það fá mikið á Guy, svo
framarlega, sem tienni tækist ekki að
fá stjúpföður lians upp á móti honum.
Þá gæti það orðið lionum fjárhags-
legt áfall. Hann var vanur að vaða
i peningum og hafa nóg af öllu, en
hann var því óvanur að þurfa að
vinna fyrir sér.
„Mér fannst rétt að láta ykkur
heyra fréttirnar strax. Og meðal ann-
arra orða, þá ætluð þið að líta inn
til okkar öðru liverju — þið bæði —
þrí að við erum nú setst að í bæn-
um fyrir fullt og allt.“
Ef lil vill hefir henni fundist, að
allir sæmilega virðingarverðir með-
limir fjölskyldunnar yrðu að standa
saman gegn hinum hættulega skað-
ræðisgrip, sem skotið liafði kollinum
upp meðal þeirra.
Lovat veitti hénni athygli, er hún
gekk burt. Hann furðaði sig á því,
að einmitt það, sem áður hafði hrifið
hann mest i fari hennar — sjálfsör-
yggið, reisnin, hinar ákveðnu hreyf-
ingar — fór nú i taugarnar á honum.
TENNIS FYRR OG NÚ. — Á sýningu
í London má sjá hvernig tennisbún-
ingurinn hefir breytst síðastliðin 80
ár. Stúlkan til vinstri er í tennisföt-
um frá 1870, en sú til hægri í nýtísku
búningi.
Maður gæti haldið, að þessi náungi
væri á loftskíðum svífandi um ofar
skýjum. En sannleikurinn er sá, að
þetta er amerískur sjóskíðakappi, sem
er að reyna að setja heimsmet í íþrótt
sinni.
vinátta þeirra á milli var óhugsandi
eins og stóð.nema á yfirborðinu. Ef
liún vildi hitta Fliss, fannst honum
það vera sltylda hennar að gera henni
orð um að hitta sig einhvers staðar
annars staðar en þar, sem hann var.
Hann gekk yfir flötina til að að-
vara Fliss, sem flýtti sér út. Hún var
kvíðin á svipinn, eins og vænta mátti.
„Nei, eruð þið Rod komin aftur. Eg
hélt, að þið væruð uppi i fjöllum
ennþá. Hvenær komuð þið?“
„Á fimmtudaginn,“ sagði Marcella.
Hún kam nær og talaði aðeins við
Fliss, en lét sem hún sæi Lovat eklti.
Ræði andlit liennar og rödd voru
drungaleg. Svipurinn var dauður og
stífur. „yitið þið, hvað Guy hefir
gert? Hann er giftur Hazel Rrow-
nalt! Þau eru úti við vatn. Þau giftu
sig á laun og hafa komið sér fyrir í
húsinu þar án þess að láta nokkurn
vita — jafnvel ekki föður Rods.“
„Brownie!“ sagði Fliss. „Er það
ágætt.“
„Ekki finnst mér það,“ sagði
Lovat. „Hver er hún?“
„Ilún var í gagnfræðaskóla með
Einíkur litli (við biðilinn): — Hún
systir min kemur undir eins. Hún er
upp á lofti að æfa sig.
— Æfa sig? Hvað er hún að æfa?
— Eg veit það ekki, en 'hún stendur
fyrir framan spegilinn, kafrjóð i
framan og segir upp aftur og aftur:
— O, Gústaf, þetta kemur svo óvænt!
Ills viti.
— Eg lánaði lionum Sigvalda 50 kr„
og hann Sagðist heldur láta skjóta
sig en vera ekki kominn með þær
fyrir klukkan 7 í kvöld. Nú er klukkan
orðin hálfátta, svo að þá hlýtur að
vera búið að skjóta hann.
— Hefir þú trú á meðulum?
— Ekki ef maður gegnir notkunar-
fyrirsögninni.
— Hafið tappann alltaf i glasinu.
— Hvenig er nýi vinnumaðurinn
þinn?
— Jæja. Hann mölvaði tvær skófl-
ur í gær.
— Hamaðist hann svona mikið?
— Nei, hann studdi sig svona mikið
fram á þær.
Um eitt var hann viss. Ef Marcella
ætlaði að stofna til illdeilna og vand-
ræðna innan fjölskyldunnar, þá skyldi
hún ekki Tlraga Fliss inn i það.
„Eg er ekki viss um, að Bro\Vnie
verði neitt slænu kona fyrir Guy,“
sagði Fliss íluigandi. „En liún er vafa-
laust ráðrík. Það mun hann eiga erf-
itt með að þola. En hann venst því
ef til vill.“
Lovat reyndi að sökkva sér aftur
niður í púnversku styrjaldirnar, en
hann átti erfitt með að festa hugann
við nokkuð það sem eftir var dags-
ins. Hann þóttist öruggur um að
Marcélla mundi- ekki láta bugast af
því, sem koinið hafði fyrir. Hún hafði
'meiri stjórn á geðsmunum sínum en
svo. Hann óskaði þess aðeins, að hún
hefði gifst einhv-erjum öðrum en
Rodney. Hún mundi eiga eftir að
særa hann á þúsund vegu og hún
myndi aðeins líta niður á Rod fyrir
tiTfinning'asemina.
Hún mundi einnig særa Fliss að lok-
um og höggva á þau bönd, scm hún
iliélt í sakleysi að væru vdnáttubönd.
Lovat tók saman bækurnar og blöðin
og flutti sig inn.
„Ættum við ekki að skreppa til
Dorothy frænku eftir kvöldmatinn?“
sagði Fliss.
Á LEIÐINNI heim sagði Lovat: „Eg
er að hugsa um að selja stríðsskuldá-
hréfin miín og láta draum Dorothy
um að komast út i heinrinn verða að
veruleika."
„'Hún fæst ekki til að fara,“ sagði
Fliss. „<Hún mundi aldrei skilja við
Alvin frænda. Eg hefi reynt að fá
hana til að taka sér frí nokkrum
sinnum, en hún he-fir aldrei viljað það.
Samt á hún Iheimhoð víða. Hún
mamma íþín hefir fil dæmis oft boðið
henni heim.“
Og auðvitað varð Lovat að geyma
sparifé sitt til næsta vors. Fliss hélt,
að hún væri með harni.
Rodney beið þeirra heima hjá þeim.
„Þið skilduð dyrnar eftir opnar,
svo að ég taldi víst, að þið kæmuð
fljótlega heim.“
Úr bréfi.
„Kæri Einar! Mig langar til að segja
þér að það var bara uppspuni sem
ég skifaði siðast, að mér hefði ekki
verið alvara um það sem ég sagði
þegar ég hafði ákveðið að breyta á-
fomi mínu um að skipta um skoðun.
Þetta er dagsalt. — Þín Elsa.“
Skáldið: -— Nú lesa helmingi fleiri
én áður kvæðin mdn.
Vinurinn: — He-fuðu eignast unn-
ustu?
— Eg var á sorglegri frumsýningu
i gær. Það dóu hvorki meira né minna
en fimm persónur i leiknum.
— Nú skil ég. Þegar ég gekk fram-
hjá leikhúsinu í gær var verið að
bera þessi ósköp af blómvöndum inn
í húsið.
Hansen (við kionuna sína): — í
dag sagði ég þessum forstjórabófa
til syndanna. Þó að hann sé stór og
sterkur þá fékk hann það óþvcgið.
Eg kallaði hann öllu þvi versta sem
ég mundi í svipinn.
— Það var mikið að hann skyldi
ekki slá þig í rot.
— Nei, hann gat það ekki, því að
undir eins og liann fór að ybba sig
sleit ég símasambandinu.
Þetta er vissulega glæsileg skrúð-
ganga, sem þarna sést á götum
Parísarborgar. Eru það slátrarar á
ferð á árlegri skrúðgöngu sinni, og
fylgir þeim í fararbroddi sveit úr
lýðveldisverðinum, ásamt nauti einu,
allvel í skinn komnu, sem skreytt er
borðum með litum franska þjóð-
fánans.
Danny Hoctor og Betty Byrd heitir
danspar, sem nú ber nokkuð á í Ame-
ríku og hefir jafnvel verið í London
í boði. Er pari þessu líkt við Fred
Astaire og Ginger Iíogers. — Hérna
sjáum við Betty í einu atriðinu.
SJALDGÆFUIÍ SELUR. — Armand
Guerre heitir maður sem ferðast milli
sirkusa og sýnir tamda seli. Er hann
í París um þessar mundir. Hér sést
einn af selunum sýna jafnvægislist
á höndum tamningamannsins.