Fálkinn - 10.07.1953, Page 10
10
FÁLKINN
Louis Pasteur
Framhaldsmyndasaga
fyrir unglinga.
21. Pasteur fann líka bóluefni, sem
átti að verja kýr og kindur gegn
þeiiu sjúkdómi, sem 'heitir miltis-
bruni. Miltisbruni olli nefnilega á
hverju ári bændunum í Frakklandi
og í öðrum löndum mjög miklu tjóni.
Þegar Pasteur loksins fann út, 'hvern-
ig ætti að búa til bóluefnið, bauð
hann til ahnennrar sýningar. Heil
sveit af bændum, dýralæknum, efna-
fræðingum og mörgum öðrum fór út
til Pasteur. Nú voru settar 50 kindur
inn í rétt. 25 þeirra voru bólusettar
og að því ioknu fengu öll 50 dýr
skammt af sterkum sýklum. Krang-
urinn mundi sýna sig eftir vissan
tímafjölda. Æsingin var mikil, menn
veðjuðu um það, hvort Pasteur mundi
sigra eða ekki — alveg eins og við
kapplilaup — en þegar tíminn var
liðinn, láu 25 þeirrar dauðar, cn þær
25, sem fyrst höfðu verið bólusettar
gengu um í haganum liinar sælleg-
ustu að sjá. Fögnuðurinn var stór,
og hjálparar Pasteurs urðu aftur að
fara út og bólusetja.
22. Meðan Pasteur vann að miltis-
Ijrunatilraunum sínnm, 'fékk hundur
á bænum lnmdaæði og varð að drepa
hann. Pasteur rannsakaði hundinn og
fann þann sýkil, sem olli sjúkdómin-
um. Enn einmitt Iþá hafði liann ekki
tíma til að beina huganum að hunda-
æði. Þegar strið 'hans gegn hænsnakól-
eru og miltisbruna var lokið, ákvað
hann, að hann vildi einnig sigrast á
hundaæði, se'm er hræðilegur sjúkdóm-
ur. Þeir hundar, sem fá hann, fljúga á
allt og alla og bita. Þegar einhver
verður I)itinn, fer eitrið frá veika
dýrinu yfir í blóð heilbrigða dýrsins
eða manneskjunnar, sem eftir nokk-
urn tíma fær hundaæði. Þegar menn
voru bitnir, þýddi það alltaf dauðann.
En dauðinn kemur ekki strax. Fyrst
7—8 vikum seinna koma lmeðileg
köfnunarköst og óslökkvandi þorsti.
23. Þegar Pasteur hafði tilkynnt,
að hann ætlaði að reyna að finna
bóiuefni gegn hundaæði, voru allir
veikir hundar í Frakklandi sendir til
lians. Eftir margra ára vinnu fann
hann loksins bóluefnið. Hann vissi,
Kitt u annað n headumar. SLaL-
Aral>ar snerta aldrei á mat með
vinstri hendinni, því að j)að er ógæfu-
merki. Múhameðstrúarmenn klappa
hundum aðeins með vinstri hendi, því
að hún er ætiuð til ])ess að snerta
það sem „óhreint“ er. Það er ahnenn
trú i veröldinni að hægri liöndin sé
tákn hins góða og sú vinstri hins illa.
<o>
Þegar mður beitir allri Iiendinni
eru það 39 vöðvar sem starfa.
<o>
Fleiri verða örvhentir nú en fyrr.
Svo reyndist við hermannaskoðun í
síðustu styrjöld. Þá reyndust miklu
fleiri nýliðar örvhentir en í stríðinu
1914—18. Vísindin geta ekki gefið
neina skýringu á þessu.
<o>
Það liefir ekki við nein rök að
styðjast að framtið fólks verði lesin
úr lófa þess. Að vísu eru linurnar í
lófunum mismunandi, en þær koma
fram fyrir áhrif frá vöðvunum. Og
apar hafa sams konar línur. í Eng-
Ittndi varðar það við lög að lesa i
lófa fyrir peninga. Það er talið betl.
<o>
A miðöldum var það trú manna, að
hægt væri að losna við sjúkdóma með
því að snerta við hendi dauðs fólks,
sérstaklega hengds fólks. í Lancas-
liire var geymd i niörg hundruð ár
hönd, sem kölluð var „höndin helga“.
Fólk .gerði sér langferðir. til að snerta
þessa hönd, sem þótti óbrigðul við
gigt og lömunarveiki. Hún var af
kaþólskum manni, Edmund Arrow-
smith, sem var hengdur vegna þess
að hann vildi ekki afneita trú sinni.
<o>
Sumir apar í Suður-Afriku nota
rófuna sem fimmtu hönd. Hún er
hárlaus að neðan og Mnur í henni eins
og í lófunum.
<o>
að það liafði áhrif á hunda — en
hvernig mundi fara, ef hann bólu-
setti manneskjur?
í júli 1885 fékk hann tækifæri til
að reyna það. Einn dag kom móðir
með dreng 9 ára ganúan. Drengurinn
liét Joseph og kom alla leið frá
Elsass, hann hafði verið bitinn á 14
stöðum af óðnm hundi.
Pasteur ])orði varla að prófa bólu-
efni sitl á Joseph. Að lokum, þegar
hann hafði spurt 2 fræga lækna ráða,
fór hann heim með mikinn hjartslátt
og byrjaði að undirbúa sig.
Joseph og móðir hans bjuggu rétt
hjá rannsóknarstofunni. Á hverjum
degi fékk Joseph sprautur og með
hverjum degi var vökvinn, sem Past-
eur sprautaði í hann, iliafður sterkari
og sterkari.
Þegar ræningjar á 18. öld dul-
bjuggu sig til að fara á stjá og gera
innbrot, höfðu þeir jafnan með sér
hönd af líki, svo framarlega sem hægt
var að útvega hana. Þótti þeim þá ó-
brigðult að þeir mundu komast leiðar
sinnar heilu og höldnu.
<o>
Þegar frumbyggjar Suður-Afríku
taka við einhverju frá hvítum manni,
nota þeir aldrei aðra höndina heldur
alltaf báðar. Það merkir að þeir meti
gjöfina mikils.
<o>
Orvhentir menn ganga ávallt beint
þó að þeir liafi engin kennileiti að
styðjast við og séu úti í myrkri, þoku
eða byl. En rétthentir menn' ganga i
hring, sem að vísu er svo stór, að
þeir eru sólarhring að komast aftur
á burtfararstaðinn. Hins vegar halda
þeir örfhentu beinu striki. Hershöfð-
ingi einn sannfærðist um þetta i sið-
ustu styrjöld og hafði jafnan örfhent-
an mann í fararbroddi þegar farið
var um vegleysur í náttmyrkri.
<o>
Pappírinn sem gerður var í Þýska-
landi og Hollandi fyrir 400 árum og
sem kallaður var „handpappir“, fékk
þetta skrítna nafn af vantsmerkinu
sem var í pappírnum. Nafnið var þó
mannshöndunum óviðkomandi, en
vatnsmerkið var teikning af hendi
með stjörnu, en þetta var eitt af fyrstu
vatnsmerkjunum, sem notað var i
pappír.
<o>
Það getur stundum verið annað en
gaman fyrir fræga inenn að þurfa
að taka í höndina á mörgu fólki við
hátíðleg tækifæri. Þegar prinsinn af
Wales var í Suður-Afrikuferð sinni
árið 1925, heilsaði hann svo mörgum
handsterkum bæhdum, sem tóku fast
í höndina, að hann varð máttlaus í
hendinni snemma á ferðálaginu. Á
nýjársdag og Sjálfstæðisdaginn verð-
ur Bandaríkjaforsetinn að heilsa
kringum 20.000 manns með lianda-
bandi. Til þess að anna þessu lætur
forsetinn nuddlækni nudda höndina
á sér bæði fyrir og eftir athöfnina. Og
stundum verður að gera hlé og láta
nuddlæknirinn liressa upp á Iiöndina
fyrir næstu lotu. Roosevelt forseti
notaði sérstakl lag ]>egar hann heils-
aði, til þess að ofgera ekki á sér hend-
inni.
Óli á Fitjum kom til prófastsins og
sagðist ætla að skilja við Mariu konu
sina. Það væri ómögulegt að tjónka
við hana lengur. Prófasturinn reynir
að telja hann af þessu, en Óli er ó-
sveigjanlegur og segir i sífellu: —
Það stoðar ekki!
Loks segir prófasturinn: — Þú ælt-
ir að festa þér í minni það sem hann
Páll segir um hjónabandið.
— Hvaða Páll, svo sem?
— Hann Páll postuli.
— Hann? Eins og liann hafi þekkt
hana Mariu!
#
— Mamma, eru fiskarnir fljótir að
vaxa?
— Já, það eru þeir. Sá sem hann
pabbi þinn veiddi í fyrra liefir þyngst
um tvö kíló á mánuði.
Skemmtilegt leikfang- á leiðinlegri
óperusýningu.
—■ Gættu að þér, Hinrik — ég setti
músagildru þarna upp á pallskörina.
— Þetta er alls ekki nautastcik
heldur venjulegir ketsnúðar!
— Afsakið þér — er þetta sæti laust?