Fálkinn


Fálkinn - 10.07.1953, Side 14

Fálkinn - 10.07.1953, Side 14
14 FÁLKINN garðurinn okkar Skrúðgarðurinn í júlí og ágúst Sumarið liefir verið iiagstætt öllum gróðri, en þó vona garðyrkjumenn og bændur að sól og þurrkakafli sé nú framuntian og rigningunni stytti upp í bili. Bændur þurfa þurrk á hcyin, og til dæmis litskrúð blómanna fær aldrei notið sín til fulls í stöð- ugri vætutið, aftur á móti fer trjá- gróðri betur fram i frernur votviðra- sömum sumrum. í þessari grein mun ég geta um þau störf í skrúðgörðum sem nauðsynlegt er að framkvæma á þessum tima árs ef ræktunin á að vera í fullkomnu lagi og garðarnir bænum til prýði. Hiröing blómjurta yfirleytt er fyrst og frem'st fólgin í því að hatda beð- unum (hreinum við allt illgresi. í þessu sambandi vil ég benda fólki á að lesa Garðyrkjuritið 1953. Þetta er Ársrit Garðyrkjufélags íslands, rit- stjóri Ingólfur Davíðsson grasafræð- ingur. Meðal fjölmargra ágætra greina í því riti, er ein um iilgresiseyðingar- lyf eftir Ingólf Davíðsson. Getur bann þar um iltgrcsiseyðingarlyf sem liér* liafa lítt verið reynd ennþá, en liafa verið mikið notuð erlendis siðustu árin, aðallega til að eyða illgresi í kornökrum og grasblettum. Þetta eru margvislegir hvatar (hormonar) er virðast^geta komið til greina til að eyða sóleyjum, fíflum, njóla, arfa o. fl. Lyfin virðast ekki verulega not- hæf í matjurtagarða, því að kartöfl- ur, kál, rófur o. fl. þola ekki tyfin, eða er hætt við skemmdum af þeim. Samt verður reynslan að skera úr. Af illgresisihvötunum má nefna t. d. Agroxone og Herbatox. Athugið vand- lega reglur á umbúðum. Grein þessi er atlýtarleg eins og vænta mátti af hendi Ingólfs Davíðssonar og fjöl- yrði ég ekki meira um það, en vil eindregið tivetja atia garðyrkjumenn og aðra gróðurunnendur, til að kaupa ritið, en það fæst í bókaverslunum. Jafnframt eyðingu illgresisins, verð- ur að binda upp þær jurtir sem þess þarfnast, og vökva í þurrkum. Visn- ar og afblómstraðar greinar eru ktipptar burtu jafnóðum, og hjá mörg- um tegundum mun sú hirða hafa i för ineð sér að htiðarsprotar þrosk- ast betur og jurtin heldur áfram að blómstra. Til jiess að blómgunartími hverrar jurtar geti orðið sem lengstur er enn- fremur nauðsynlegt að klippa burtu atla afblómstraða knúppa því að fræ- myndun tefur fyrir að nýjar greinar blómstri. Ekki finnst mér að yfirleitt sé enn- þá naegur skilningur um fallega nið- urröðun lita í blómabeðunum, en svipað má segja um val fólks á lit- um' og niðurröðun þeirra og með- ferð yfirleitt. Þó að hér ráði cflaust mest fegurð- artilfinning livers einstaklings, mættu þeir þó gjarnan er best bera skyn á þessa hluti og næga þekkingu hafa til að bera, láta oftar heyra frá sér almenningi til fræðslu og teiðbein- ingar. Um miðjan júlí er ágætt að vökva blómjurtirnar með áburðarvatni. Eru ]>á til dæmis 2 sléttfullar matskeiðar af áburði teystar upp i 15 lítrum af vatni og vökvað með leginum. Venju- lega er í þessu tilfelli notaður algild- ur áburður (blandaður áburður), t. d. 3 kg. kalkaammonsaltpétur, 2 kg. þrífosfat og 2 kg. 00% brennisteins- súrt kalí. Sé um stóra garða að ræða dreifir maður frekar áburðinum kringum jurtirnar og vökvar vel á eftir. Tré myndu hafa gott af áburðarábæti á þessum tíina, en ]>ó er ekki gott að örva vöxt þeirra um of með áburðar- gjöf þegar halla tekur sumri. Grein- arnar ná þá ekki nægilegri hörku fyr- ir veturinn og er þá meiri hætta á kali. Stöðugt þarf að hafa gætur á jurta- sjúkdómum og blaðlús og birkimaðki. Til úðunar á lúsina og maðkinn er nú mest notað nikotín, það fæst nú um 90% sterkt. Ef mikil óþrif eru í garð- inum þarf 5 gr. af nikotíni í hvern lítra af vatni og ögn af grænsápu svo vökvinn loði betur við blöðin. Stöku garðyrkjumenn kjósa lieldur að nota lyf er nefnist Blatan, þetta er mjög sterkt eitur og verður því að verja garðana fyrir börnum fyrstu dagana eftir úðun, þar sem lyf þetta er notað. Blatan er blandað þannig: 4 kg. af lyfinu i 10 lítra af vatni. Reyniátan (sveppir er valda árlega miklu tjóni). Skera þarf átublettina úr með beittum hnif og bera málningu eða tjöru á sárið. Klippið af trjánum allar dauðar greinar, þær eru aðeins til óþrifa og spilla fegurð garðsins. Illgresi og öðru rusli er til fellur i skrúðgörðum er safnað saman í haug svo að það fúni. Ef kalk er borið í hauginn flýtir unnendur sem láta sig ræklunar- og það fyrir að haugurinn rotni. Nokkrum sinnum yfir sumarið, eru allir graskantar skornir til, fram með öllum beðum og gangstigum. Verkið er framkvæmt eftir snúru, skerinn er með beinu skafti og blaðið með bogmyndaðri egg. Kantskerinn þarf að vera vel beittur. Öllum grasræm- um sem skornar bafa verið af, er sjálfsagt að safna saman í iiaug og láta þær rotna, ef haugurinn er stung- inn um nokkrum sinnum, verður hann með tímanum ágæt mold, er nota mætti í vermireiti. í skrúðgörðum eru mest notaðar hand- cða vélsláttuvélar. Vélslegin flöt verður alltaf áferðarfallegri en ef slegið er að jafnaði með orfi og Ijá. Grasletti þarf að slá með stuttu millibili. Er þá hægt að láta gras- stubbana verða eftir, þeir hverfa nið- ur í grasrótina ef nógu oft er slegið. Margir skrúðgarðaeigendur segjast ekkert kæra sig um mikinn grasvöxt, en því er að svara að engin grasflöt vcrður falleg til lengdar nema vel sé á hana borið, og sé lítil spretta í gras- flötunum um hásumarið vildi ég ráð- leggja að nota kalkammonsaltpétur í eitt skipti og þá 7 kg. á 100 m2. Saltpéturinn er fljótvirkasti köfn- SfmwlisspÁ fyrir vikuna 6.—12. júní. Laugardagur 6. júní. — Hamingju- hjólið mun brátt snúast þér i hag, sérstaklega í fjárnrálum. Möguleikar eru á því að ná langþráðu marki. f sambandi við starfssvið og viðskipti ber að varast miklar breytingar. Sunnudagur 7. júní. — Láfið verður þrungið nýjum hugmyndum, sem gefa þér tækifæri til þess að bæta vinnu- kjör þín og vinnuaðstæður. En minnstu þess, að hamra skal járnið, meðan það er heitt. Frístundir þínar verða atburðaríkar og skemmtilegar. Mánudagur 8. júní. — Þýðingar- miklar breytingar rnunu eiga sér stað innan fjölskyklunnar og gefa tilefni til bjartsýni. Það gæti borgað sig að taka á sig nokkra áhættu á málefna- Lárétt skýring: 1. óverk, 4. hæna, 8. samband félaga, 12. slá, 13. lægir, 14. vegna, 15. skip- verji, 17. tíðkað, 18. trúarbrögð, 19. skotvopn, 21. gegnsæjar, 23. andstæð- ing, 25. loftgat, 27. íþróttafrömuður, 28. eyjarskeggja, 30. tónn, 32. lyktar- slæmt, 34. á iði, 35. stelvís, 37. andi, 38. ríða að fullu, 39. fyrirhyggjuleysi, 40. skagi, 42. algeng ritvilla í þyngdar- máli, 43. fyrri hluti úr rímaðri orða- samstæðu, 44. for, 45. handverkfæri, 47. tilbúnar, 50. livimleiður nætur- gestur, 52. þrifinn, 54. ber, 50. kúf- fyllir, 58. tölusetti, 00. glóðin, 01. son- ur drottningar, 02. efni í skartgripi, 03. hernaðarathöfn, 04. afglapar, 05. gott innræti, unarefnisáburðiiíinn og því ekki ráð- legt að bera of mikið á í ein-u. Vikublaðið Fálkinn liefir nú i tvö sumur flutt vikulega greinar um garðýrkju, undir yfirskriftinni „Garð- urinn okkar“. Greinar Jiessar hafa verið skrifaðar af mörgum af okkar færustu garðyrkjumönnum, húfræð- ingum, og grasafræðingum og mun vera meiningin að halda þessu áfram. Eg vil eindregið hvetja alla gróður- unnendur sem láta sig ræktunar og fegrunarmál nokkru skipta að kaupa sviðuni, sem þú hefir reynslu á. Reyndu að halda starfi þínu og tóm- stundavinnu vel aðgreindu. Þriðjudagur 9. júní. — Vinátlli- og ástamál þín undir góðum áhrifum, jafnframt því sem þú iriunt vinna þig fram til frama og öryggis í starfi. En þrautalaust verður það ekki. Samningahæfileikar þínir munu koma þér að góðu haldi. Miðvikudagur 10. júní. — Aukin ábyrgð bíður þín, en jafnframt munu tekjur þinar vaxa mikið. Þú verður að taka hin miklu vandamál, sem bíða úrlausnar, sterkum tökum frá upphafi. Hagaðu fristundum þdnum þannig, að þú fáir sem mesta hvíld. Fimmtudagur 11. júní .— Festa og öryggi munu einkenna lif þitt í vax- andi mæli. Gleðilegir tímar ástar og rómantíkur munu varpa ljóma á tíma þann, sem í liönd fer. Nýir vinir valda miklu um atburðarásina. Þú munt hrinda i framkvæmd áætlun, sem þú hefir lengi þráð. Föstudagur 12. júní. — Erfiði mun einkenna næstu mánuðina, en það mun flytja þig spor í áttina að settu marki. Vinátla við ákveðna persónu mun verða önnur og innilegri en áð- ur. Á þessu ári er rétti tíminn (til þess að gera áætlanir um framtiðina. Lóðrétt skýring: 1. bygging, 2. grjón, 3. rúmföst, 4. skákmaður ótiginn, 5. í hálsi, 0. fljót í Mið-Asíu, 7. ögn, 8. hafa mikla fyrir- höfn, 9. pappírar, 10. umferðafjöldi á sekúndu, 11. fuglamál, 13. reikn- ingsmerki, 14. skipasmíðastöð, 10. langhlaup, 17. úrþvætti, 20. fuglinn, 22. byggingarefni, 24. vinföst, 20. kvisað, 29. fuglar (fornt), 30. vöndur, 31. hóflaust lirós, 33. ílát (fyrir kemb- ur), 34. Snæfellingar, 30. kusk, 38. veiðitæki, 40. viðbætur, 41. taka, 44. úrgangurinn, 40. iðnaðarmann, 48. slagbrandurinn, 49. lestin, 51. Iætur lil sín lieyra, 53. taka, 55. kona, 56. sepi, 57. höfuðborg, 59. kremur, 01. skinn. blaðið og lesa þessar greinar, enn- fremur að halda blöðunum saman og geyma þau, oft gæti verið gott til minnis að fletta upp i gömlu blaði. Mér þykir líklegt að eitthvað muni fáanlegt af síðasta árgangi ef einhver myndi óska eftir að eiga ritgerðar- safn þetta frá byrjun. Siðastliðið sumar skrifaði Jón Rögnvaldsson garðyrkjufræðingur á Akureyri, nokkrar ágætar greinar í blaðið. Nú í sumar hefir komið út Framhald á bls. 15.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.