Fálkinn


Fálkinn - 16.10.1953, Page 7

Fálkinn - 16.10.1953, Page 7
FÁLKINN 7 prítug (egurðardís Rhonda Fleming hefir á síðustu ár- um átt vaxandi vinsældum að fagna sem kvikmyndaleikkona. Hún er nú ein aðalstjarna Paramount-félagsins. Hann gæti jafnvel liafa verið sjónar- vottur harmleiksins. Suzy reif sig úr mókinu. Hún snar- aðist upp á efri hæðina nieð Josephine á hælum sér. Lögreglumennirnir voru að spyrja Martin spjörunum úr og ég fór því á eftir Suzy upp. Herbergi Helenar var við liiiðina á herbergi Suzy, og glugg- ar þess vissu út í garðinn að húsa baki. Herhergið bar það með sér að Helen var trúhn.eigð. Á náttborðinu lágu nokkrar bækur trúarlegs efnis og á vegghillu stóð stytta af Maríu mey og 'fyrir neðan hana vasi með lifandi lómurn. Það liafði auðsjáan- lega verið sofið í rúminu, náttkjóll- inn hennar lá á gólfinu látlaus, snotur ungmeyjarnáttkjóil úr rósóttu silki. „Helen,“ kjökraði Suzy. „Hvað lief- ir orðið um Hclen‘?“ „Mon Dieu (guð minn góður),“ hvíslaði Josephine. Það var einliver undarlegur ótta- blær á framkomu hennar. Hún horfði á Suzy, og skyndilega varð ég gripin óljósum grun um að þær tvær vissu cittlivað, sem enginn annar mætti vita — eitthvert luighoð um iskyggi- lcgán leyndardóm gagntók mig. BRÁTT kom á sjónarsviðið maður að nafni Leon Boudet. Hann var yfir- maður lcynilögreglunnar í Bretagne, þekktur og virtur af starfsbræðrum sínum í Paris. Hann var maður mjög sérkcnnilegur, þannig að hver sá, sem eitt sinn hafði séð hann, hlaut jafnan að hera kennsl á lian'n aftur, hvar og hvenær sem væri. Likamsvöxtur hans minnti á apa, hann var mjög hár vexti og breiður yfir herðar, skrokklangur og hvasseygður. Það var ekki fyrr en í lok dvalar minnar í Bláskógahúsinu, sem ég gerði mér grein fyrir ])ví, hvort mér félli vel eða illa við hann, p v ;«■»- ' •• j og hvort liann væri heldur afhurða- maður eða fifl. Eftir kornu lians færðist meiri íVi yfir, taugaæsingurinn minnkaði og skvaldrið var ekki jafn hávært og áður. „Ou est Héléne,“ (hvar er Helen) sagði hann. Skipulögð leit var liafin um allt luisið. Suzy sat nú aftur sem stirðnuð. Ilún sat hreyfingarlaus hjá Josephine og starði út í bláinn. Hún bærði ekki á sér fyrr en lík Mollý Frenicr var horið niður stigann og út í hifreiðina, þá kreppti hún Iinefana og rak upp liálfkæft óp. Eg gerði mér í liugar- lund að ég vissi hvað hán hugsaði. Ef lil vill var hún að hugsa um að, meðan þessi hörmulegi athurður var að ske, var hún að dansa og skemmta sér. Eg sárvorkenndi henni. Öll gremja i hennar garð var á hak og hurt. IJún var of ung og viðkvæm til að verða fyrir öðru eins áfalli. Josep- liine var sífellt að reyna að hugga hana. Eg gekk út á sólpallinn og beið þar i þeirri von að Martin dytti það sama í li'Ug. Eg hugsaði úm hversu óendan- lega langur tími virtist síðan við kom- um til Bláskóga, og var þó aðeins um fáeinar klukkustundir að ræða. Mér var vcl kunnugt um gang morðmála, því að ég hafði af tilviljun getað orðið til hjálpar í einu slíku árið áður i Lcs Brises. Mér var fullljóst hvað nú þegar hefði verið gert. Ótal myndir höfðu verið teknar af líkinu frá öllum hliðum og lega þess mörkuð nákvæm- lega á teikningu. Fingrafarasérfræð- ingarnir höfðu einnig verið önnum kafnir. Eg vissi að brátt niyndum við Suzy einnig yfirheyrðar. Þeir iétu hana í friði ennþá til að gefa henni ráðrúm til að jafna sig. Allt í einu datt mér i hug hversu vel það hefði komið sér fyrir morð- ingjann, að þau Josephine og Pierre skyldu koma einum degi of seint úr fríinu. Skyldi það ekki hafa verið hann, sem sendi þeim simskeytið? Lögreglumaðurinn myndi vilja fá skýringu á því hvers vegna Mollý hefði farið fram úr rúminu ]>ar sem hún var háttuð og enn fremur myndi liann vilja komast til botns i, livers vegna hún liefði ekki farið í slopp- inn og látið á sig hárkolluna. Morð- inginn lilaut þvi að vera einhver, sem hún þekkti mjög vel. Einnig var hugs- anlegt, að hún hefði ekki haft ráð- rúm lil að hrópa á hjálp og þotið fram úr rúminu í þeim tilgangi að komast inn i baðherbergið og læsa að sér. Mér fannst síðari skýringin senni- legri. Skyndilega stóð Martin við hlið mér. Hann tók fast nm hendur minar dró mig að sér og kyssti mig. Eg hjúfr- aði mig að honum og ég fann allt í einu að tárin streymdu úr augtnn mér. „Þetta er svo hræðilegt!“ „Eg vona að sá, scm gerði þetta, fái makleg málagjöld," sagði hann. ■'ÞAD VAR tekið að rökkva. Tnni i selu- stofunni að haki okkar var kveikt á lömpum. Glampann af Ijósunum lagði út um gluggann og bann varpaði æv- intýralegum bjarma á hvítar flísar sólpallsins og blátt og rautt hlóm- skrúðið. Við sáum gufuskip sigla fyrir höfðann út á hafið. Frá skipinu bár- ust lágir ómar af fiðluleik, tónar hins óséða fiðluleikara hljómuðu í senn mjúkir og dreymandi í fjarska. llpp yfir St. Malo var himinninn rósrauð- ur og dökkfjóluhlár og bryggjur og múrveggir umhreyttust og tóku á sig ótrúlega fagran svip. „Þetta er ekki raunverulegt," sagði Martin hvasslega. „Þetta minnir allt á leiksviðstækni. Mér finnst ég eiga von á því á hverri stundu að tjaldið sé dregið fyrir og þjóðsöngurinn leik- inn og við förum heim.“ Það var undarlegt að honum skyldi einnig finnast þetta. Hvað var það sem olli þessum hlæ uppgerðar og óraunveruleika á því, sem var að gcrast? Mér var ]iað ekki ljóst. Við náðum ekki að ræða það frekar, því að skyndilega konnnn við auga á hát, sem )á i skugga klettsins. Athygli okk- ar hafði beinst svo mjög að gufuskipi að við höfðum ekki tekið eftir bátn- um. Farþegi bátsins hatt hann við hryggjuna, steig i land og vafði nm sig kánu um leið og hún lagði af stað upp þrepin að sólpallinum. Þetta var kona, það sáum við. En við sáum ekki enn hvort hún var nng eða gömul. Við biðum hennar með öndina í hálsinum. Hún skjögraði upp þrepin að því er virtist yfirhuguð af ])reytu og jafnframt vegna þess að hún faldi eitthvað undir kápunni og hendur hennar voru tepptar svo að hún gat ekki stuðst við handriðið. Andlit hennar var náfölt og augun starandi. Eg held að hún hafi ckki tckið eftir okkur fyrr cn Iiún kom alveg að okkur. Við hefðum eins gctað verið Iilnti af húsgögnunum, sem hún sneiddi hjá á pallinum, því að hún gekk raklcitt fram hjá okkur. Það var ekki fyrr en hún kom alveg að okkur, að ég áttaði mig á að þetta var harnung stúlka. Og þegar hún kom inn í bjarmann frá glugganum sáum við að hún har litinn stuttnefja kjöltu- rakka undir kápunni. Þá fyrst áttuðum við okkur á þvi hver hún myndi vera, og rétt í því kom .Tosephine út á pallinn og rak unp lágt fagnaðaróp. „Mademoiselle Hélene!“ 3. KAFLI. „Hvar hafið þér verið? Hvenær fóruð þér? Hvers vegna? Með hverj- um? Getið ])ér gefið lögreglunni nokkrar upplýsingar? I^að var ekki hægt að fá neitt af viti upp úr henni. Hún virtist algerlega sljó og örmagna af þreytu. Föt hennar voru gegndrepa af hleytu og hundur- inn Tobý ýlfrandi. Hann virtist frem- ur aumt og lítilmótlegt dýr. Það eina, sem Helen hafði rænu á, var að biðja um að honum væri gefið eitthvað að horða. Hún fékkst ekki til að sleppa honum meðan það var gert, og hann sat í kjöltu hennar og lapti súpu og át nokkra kjöthita. Mér virtist hún ákaflega brjóstum- kennanleg. Hún var auðvitað nýkom- in af taugahæli og þetta nýja áfall hafði komið lienni í algert uppnám, svo að hún virtist algerlega á tak- mörkum geðveiki. Lögreglulæknirinn skarst í leikinn og gaf fyrirmæli um, að ekki mætti yfirheyra hana að svo stöddu. Hann kvaðst myndu gefa henni taugaróandi meðal og svo ætti ltún að fara í rúmið. „Komdu, elsku Helen,“ sagði Suzy. Mér virtist Helcn hika. Það var ein- hver hræðslu- og angistarsvipur á and- liti hennar. Hún þrýsti hundinum fast að sér og fór síðan upp með systur sinni. Við Martin sátum ein eftir. „Veistu hvað mér datt í hug, þeg- ar ég sá hundinn lcpja í sig súpuna?“ spurði hann. „Það hlýtur að vera is- skápur á staðnum." SVO reyndist vera — og hann stóð meira að segja í mjög rausnarlegu SJÁLFVIRKUR ÖNGULL. — Á hug- vitsmannasýningunni, sem árlega er haldin í París, fær fólk að sjá ýmsar nýstárlegar og stundum fáránlegar uppgötvanir. Hér sést veiðarfæri það- an, ætlað fyrir stóra fiska. Þegar fiskur tekur á, spretta stórir önglar sjálfkrafa til allra hliða, til þess að tryggja að veiðimaðurinn verði ekki af bráðinni. Sonur franska marskálksins Juin er liðsforingi, og tekur þátt í stríðinu í Indo-Kína, sem sambandsforingi. — Hér sést hann við talsímann í viður- eign í Tonkin-dalnum. SIvOTHELD SVUNTA. — Lockheed- flugvélaverksmiðjurnar í Ameríku hafa látið gera „öryggissvuntu" til að hlífa verkamönnunum við málmflísum frá vélunum. Þær eru úr dúk, sem er fóðraður með glerull, og þótt þær séu ekki þykkari en pappaspjald eru þær svo sterkar að skammbyssukúla fer ekki gegnum þær. — Hér sendir einn af varðmönnum smiðjanna kúlu á stúlku, sem er með svuntuna.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.