Fálkinn


Fálkinn - 07.05.1954, Page 11

Fálkinn - 07.05.1954, Page 11
FALKINN Ritstjóri: RAGNHEIÐUR ÁRNADÓTTIR. ‘Jallcg priónuð hú$a og vdllingar í húfuna þarf 100 gr. af fjórþættu ullargarni og hún cr prjónuð á sokka- prjóna tilsvarandi stærö nr.3. Dýpt húfunnar cr ca 14 % cm. og vettling- arnir eru 23 cm. á lengd. Byrjað er á ystu brún húfunnar með þvi að fitja upp 128 lykkjur, og skipt ast þær á þrjá prjóna, 42 1. á tveim prjónanna en 44 á einum. 1. umferð: 1 br., síðan 2 sl. og 2 br. á víxl alla umferðina, en hún á að enda á 1 1. br. Þannig er haldið áfram uns komnir eru 5 em., þá tekur munsturprjónið við. 1 umf. * 4 sl., 1 br., (i sinnum 2 sl. og 2 br. á vixl, síðan 2 sl., 1 br. (alls 32 1.), endurtekið frá * umferðina á enda. 2. umf. * 4 sl., 1 br., næstu 2 1. prjón- aðar sléttar á aukaprjón, bandinu vafið 5 sinnum frá vinstri til hægri um þessar 2 1, síðan eru þær færðar á hægri prjóninn. Þetta fyrirbrigði kallast í þessari uppskrift 1 hn. (hnút- ur). Síðan er (2 br., 2 sl., 2 br., 1 hn.) endurtekið jjrisvar sinnum, 1 br. *, endurtekið frá * umferðina á enda. Frá * til * eru því 32 1. (1 hn. eru tvær 1.). 3. umf. eins og 1. umf. 5. umf. eins og 1. umf. 5. umf. * 4 sl., 1 br., (2 sl., 2 br., 1 hn., 2 br.), endurtekið þrisvar, 2 sl., 1 br., endurtekið frá * umferðina á enda. Napoleon var konsúll áður en hann varð keisari? Prófessor: — Getið þw rsagl mér hvernig þér munduð verja yður gegn tóttkveikjum í drykkjarvatni? Stúdent: — í fyrsta lagi mundi ég sjóða það og síja það .... Prófessor: — Og í þriðja lagi .... ? Stúdent: .... drekk ég tvísoðinn landa. G. umf. eins og 1. umf. Þessar 0 um- ferðir mynda munstrið, sem er endur- tekið óbreytt þar lil eftir 2 umf. í 3. munstrinu þegar farið er að taka út fyrir hnakkann. 3 umf. í 3. munstri. * 4 sl., 2 br. sam- . an, 24 1. munsturprjónið, 2 br. saman, endurtekið frá * umferðina á enda. Tvær næstu umferðir prjónaðar án úrtöku. 0 umf. * 4 sl., 2 br. saman, 22 1. munsturprjón, 2 br. saman, endurtekið frá * — Á þann hátt sem liér hefir ver- ið lýst er tekið úr sitt hvorum megin við 4 sléttu lykkjurnar í annarri hverri umferð, uns eftir eru 48 lykkj- ur. Eftir það er tekið úr í hverri um- ferð, þar til eftir eru 24 1. — Næsta umf. * 4 sl., 2 br. saman, endurtekið frá * — þar til næsta umferð * 3 sl., 2 br. saman, endurtekið frá *. Síðan kemur siðasta umferðin og i henni eru teknar tvær 1. saman umferðina á enda, síðan er bandið klippt frá, dreg- ið gegnum lykkjurnar og gengið vel frá endanum. Vettlingarnir eru prjónaðir úr 52 lykkjum og eftir venjulegri vettlinga- uppskrift, þó skal þess gætt að munst- urprjónið er aðeins á handarbakinu, bæði þumallinn og lófinn er sléttur. Munsturprjónið er það sama og það sem er á milli sléttu rákanna á lnif- unni (4 sl. er sleppt). — Ég segi yður lireinskilnislega að við erum mjög óánægð með myndina, sem þér tókuð af okkur uni daginn. Maðurinn minn er alveg eins og api. — Það hefðuð þér átt að athuga áð- u ren myndin var tekin. — Vitið l)ér, ungfrú, að ég er ný- lega orðinn konsúll fyrir Paraguay? — Ég óska yður til hamingju. — Þökk i'yrir. Og munið þér að Stjörnulestur Eftir Jón Árnason, prentara. Nýtt tungl 2. maí 1954. Alþjóðayfirlit. Jarðarmerkin eru yfirgnæfandi i áhrifum. Það eru föstu eða íhalds- merkin. Þetta bendir á tregðu í fram- kvæmdum og í viðleitni til að- gerða. Heildaráhrifin eru þau, að England og Þýskaland virðast veik og Japan, en Rússland og Bandaríkin mjög þróttmikil. — Iran er enn þá í krabba og er mjög þróttmikill í áhrif- um í þvi merki. Er hann því enn staddur í 10. húsi islenska lýðveldis- ins og hefir slæma afstöðu til Neptúns. Áhrif þessi munu örðug stjórninni ef nokkuð er, þvi að lítil likindi eru til þess að hún svari hinum hærri og andlegu áhrifum þessara pláneta. Og með þvi að Neptún er í Vog, er hætt við að ýmsir örðugleikar haldist hjá stjórninni bæði út á við og inn á við. Drykkjuskapur, eiturnautnir, laga- yfirtroðslur og óknyttir fara mjög í vöxt undir þessum áhrifum. Lundúnir. — Nýja tunglið í (i. húsi. Verkamenn og aðstaða þeirra vekur mjög athygli. Afstöðurnar sterkar, en óákveðin andstaða íhaldsins. — Venus i 7. húsi. Ætti að vera sæmileg af- staða til utanríkismálanna, en afstöð- urnar veikar og er því frekar vægt tekið á hlutunum. — Júpíter og Úran í 8. húsi. Afstöðurnar frekar slæniar, Háttsettur embættismaður gæti látist. — Plútó í 10. liúsi. Svik geta komist upp í siglingaflotanum og rekstri hans. — Neptún í 11. húsi. Undan- gröftur og bakmakk gæti átt sér stað i þinginu. — Mars i 2. húsi. Slærn áhrif á peningaverslunina og verðbréfa. Eldur gæti komið upp í slíkri stofnun. Berlín. — Nýja tunglið í 5. húsi. Leikhús, leiklist og skemmtistaðir undir áberandi áhrifum og um þau mál verða nokkrar umræður. Hindr- anir nokkrar birtast i rekstri þessara starfsgreina. — Venus og Júpíter i 7. húsi. Ætti að vera góð afstaða til ut- anríkismálanna. Þó gætu örðugleikar nokkrir komið i ljós í þeim efnum. Neptún og Satúrn í 11. húsi. Ekki álitleg afstaða í gangi þingmála. Tafir og bakmakk er á ferðinni. — Mars i 2. húsi. Hefir góðar afstöður. Dugn- aður og framtak áberandi í rekstri banka og fjármála yfirleitt. Moskóva. — Nýja tunglið ásamt Merkúr i 4. húsi. Landbúnaðurinn mun mjög á dagskrá og veitt athygli og munu tafir koma í ljós sem trufla framtak og framkvæmdir í þeim efn- um, koma þær frá yfirráðendunum. — Neptún'i 10. húsi. Ekki er allt heilt undir þar, undangröftur og áróður gegn ráðendunum. — Júpiter í 7. húsi. Utanrikismálin undir góðum áhrifum og ætti aðstaðan að vera sæmileg í þeirri grein. — Mars í 1. húsi. Urgur og óánægja meðal almennings og á- róður rckinn. Hitasóttir áberandi með- al almennings. — Plútó í 8. húsi. Voveiflegir dauðdagar meðal hátt- settra manna. Tokyó. — Nýja tunglið í 12. híisi, ásamt Merkúr. Spítalar, betrunarhús og opinber vinnuhæli mjög á dagskrá og umtal mikið um þau og blaðaum- mæli. Lagfæringar nokkrar koma til greina. — 1. hús. Venus hefir þau á- hrif að afstaða almennings mun frekar góð og heilsufar gott. — Júpiter í 2. húsi. Fjárhagurinn undir góðum áhrif- um og verðbréfaverslunin í góðu 11 gengi. — Úran í 3. húsi. Sprenging gæti átt sér stað í flutningatæki. Órói og undangröftur meðal verkamanna hjá járnbrautum og öðrum farartækj- um. — Plútó í 5. húsi. Svik geta komið upp i rekstri leikhúsa og skemmti- staða. — Mars í 7. liúsi. Utanlands- siglingar undir slænnun áhrifum og verslun við útlönd undir gagnrýni og örðugleikar i þeim greinum. Washington. —- Nýja tunglið og Merkúr i 8. lnisi. Bendir á dauðsfall háttsetts manns — og listamanns — eða rithöfundar. — Venus í 9. húsi. Siglingar og utanrikisverslun undir góðum áhrifum. — Júpíter í 10. húsi. Stjórnin á í örðugleikum nokkrum út af fjármálunum og' tafir eiga sér stað i sambandi við þau. — Mars i 4. húsi. Vandkvæði meðal landbúnaðarins. Eldur í opinberri byggingu. — Satúrn í 2. húsi. Þungi og tregða í fjárhreyf- ingum og bankarekstri. — Neptún i 1. húsi. Óánægja meðal almennings og undirróður rekinn og uppreisnar- tilraunir, jafnvel út af utanríkis- málum. í s 1 a n d . 7. hús. — Utanrikismálin nmnu mjög á dagskrá og umræður nmnu nokkrar um þau. Afstöðurnar eru sæmilegar og ættu þau því að vera í góðu gengi. Þó mætti búast við trufl- unum frá almenningi. 1. hús. — Mjög slæm afstaða, þvi að Satúrn er i lnisi þessu og hefir allar afstöður slæmar nema til Mars. Vekur óróa meðal almennings, heilsufar slæmt, vinnuþurrð og ýmiss konar vandkvæði og tafir á aðgerðum. 2. hús. — Mars ræður húsi þessu. — Slæm afstaða í fjárliagsmálunum og fjárveitingum og bankastarfsemi. Verðbréfaverslun hægfara. 3. hús. — Mars er í húsi þessu. — Athugaverð áhrif á samgöngur og flutninga, bókaútgáfu og blaða. Eldur gæti komið upp í flutningatæki eða í byggingu í þvi sambandi. 4. hús. — Satúrn ræður lnisi þessu. — Tafir ýmsar munu koma i ljós i framkvæmdamálum bænda. Andstaða stjórnarinnar mun mjög færast í auk- ana, því að afstöðurnar eru slæmar. 5. hús. — Júpíter ræður húsi þessu. — Hefir slæmar afstöður. Hætt er við að rekstur leikhúsa og skemmtistaða sé undir tapi og útgjöld hækki að mun. Áróður i blöðum um trúarleg málefni og fræðslustörf. Ágreiningur mikill. 6. hús. — Gæti orðið vart við hita- sóttir og inflúensu. Kostnaður við rekstur eftirlitstækja gæti bækkað. 8. hús. — Venus og Júpiter í húsi þessu. — Þetta ættu að vera góð áhrif á eignarhald eða arf til hins opinbera. 9. hús. — Úran í húsi þessu. — Urgur á milli undirmanna og yfir- manna á skipum i siglingaflotanum og sprcnging gæti átt sér stað í kaupskipi og slys. 10. hús. — Plútó í húsi þessu. — Óvæntir örðugleikar gætu komið til greina í sambandi við stjórnina og duldar misgerðir komið í Ijós. 11. hús. — Merkúr ræður húsi þessu. — Blaðaskrif og urgur gæti komið upp vegna framkvæmda þingmála og af- greiðslu þeirra. 12. hús. — Neptún í húsi þessu. — Saknæmir verknaðir gætu komið í Ijós í samhandi við rekstur góðgerðar- stofnunar, spítala og vinnuhæla og góðgerðastarfsemi yfir höfuð. Ritað 20. apríl 1954.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.