Fálkinn


Fálkinn - 03.09.1954, Blaðsíða 14

Fálkinn - 03.09.1954, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN FistMur fin i söngför nm 5 lönd Karlakórinn Fóstbrœður er nú lagður af stað i utan- för og mun halda hljómleika í fimm löndum í þeirri ferð. M. a. mun hann koma fram í sjónvarpi í París. Fyrst verður haldið til Hamborgar, sungið þar og i Kiel og Lúbeck. Síðan verður farið til Hollands og Belgíu og þaðan til Parísar, en loks verður farið til London og sungið í breska útvarpið og þaðan til Glasgow og Edinborgar og heimleiðis með Gullfossi 27. sept. Einsöngvari með kórnum verður Kristinn Hallsson. Söngstjóri er Jón Þórarinsson. Karlakórinn Fóstbræður. Lárétt skýring: 1. deila, 5. tíðar, 10. bundinn, 11. lofar, 13. átt, 14. kjarnorka, 16. valda, 17. reyk, 19. ending, 21. þjóð, 22. þrír eins, 23. fiskur, 24. einungis, 26. gribba, 28. lengdarmál, 29. mökkur, 31. skyldmenni (ef.), 32. há, 33. verkfæri, 35. ræflar, 37. tveir eins, 33. fer á sjó, 40. sýp, 43. óhreinkar, 47. brást, 49. eftirstöðvar, 51. dyggðina, 53. hægfara, 54. vit, 56. þjáir, 57. hræðslu, 58. ó- vandvirkni, 59. flan, 61. ílát, 62. upp- hafs.st., 63. lagfæra, 64. lærðu, 66. einkennisst., 67. söngla, 69. kirkjunnar menn, 71. logaði, 72. jjjálfaðar. Lóðrétt skýring: 1. fornafn, 2. skjálfa, 3. undu, 4. tölueind, 6. kól, 7. numu, 8. baga, 9. upphafsst., 10. fuglar, 12. blómið, 13. nös, 15. lijón, 16. tálgulinífar, 18. stað- festa, 20. á litinn, 23. mánuður, 25. fæða, 27. forsetning, 28. ferðast, 30. met, 32. borðað, 34. ráp, 36. hljóðfæri, 39. karlmannsnafn, 40. lin, 41. fljót, 42. fugl, 43. hýði, 44. sendiboða, 45. röska, 48. gata, 50. forsetning, 52. þef- ar, 54. þrautin, 55. gorta, 58. svala, 60. skömm, 63. afkvæmi, 65. kvikmynda- fél., 68. upphafsst., 70. upphafsst. A. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: ' 1. kjass, 5. harpa, 10. Fjóla, 11. raupa, 13. hr., 14. nugg, 16. snuð, 17. •KK, 19. Róm, 21. rar, 22. tað, 23. öra, 24. ómak, 26. nasar, 28. staf, 29. sakar, 31. náð, 32. skurn, 33. kláði, 35. askel, 37. DD, 38. ór, 40. hliði, 43. baula, 47. skráð, 49. Nói, 51. mátar, 53. kvað, 54. ágætt, 56. sópa, 57. rök, 58. inu, 59. ara, 61. mal, 62. al, 63. álar, 64. regn, 66. nl, 67. dellu, 69. gaufa, 71. hlaða, 72. varla. Lóðrétt ráðning: 1. KJ, 2. Jón, 3. alur, 4. sagan, 6. Arnar, 7. rauð, 8. puð, 9. AP, 10. fróma, 12. akrar, 13. hrósa, 15. grani, 16. staða, 18. kafna, 20. makk, 23. ötul, 25. kai, 27. só, 28. ske, 30. ráðið, 32. skrum, 34. DDD, 36. sóa, 39. öskra, 40. hrak, 41. láð, 42. ingur, 43. bitar, 44. lás, 45. atóm, 46. brall, 48. kvöld, 50. óæ, 52. apana, 54. ánauð, 55. trega, 58. illa, 60. agar, 63. áll, 65. nul, 08. eli, 70. fa. *~”111 n 1 ..... Egils ávðxtadrykkir Sverrir og Janet Runóifston holdo hljómleiko í Reykjavíh Sverrir Runólfsson tenórsöngvari og Janet kona hans, sem er píanóleikari, héldu hljómleika í Gamla Bíó 27. þ. m. Húsfytlir var og var hjónunum fagnað ákaft. Sverrir er nýr maður á söngsviðinu liér, en hann hefir stundað nám vest- anhafs. Á söngskránni voru bæði er- lend og innlend lög og varð hann að syngja mörg aukalög. Janet Runólfsson annaðist undirleik fyrir eiginmann sinn, en hún lék jafn- framt einleik á pianó við mjög góðar undirtektir. Fritz Weishappel var henni til aðstoðar. SKÁLHOLT. Frh. af bls. 3. eini sem til er úr kaþólskum sið hér á landi. Til fóta fannst sviðin beina- hrúga, sem ekki verður sagt um með vissu, hvernig stendur á. Við athöfnina í Skálholti sungu prestar Te Deum, áður en kistan var opnuð og þjóðminjavörður flutti ávarp. Biskup landsins og nokkrir ráðherrar voru meðal við- staddra. * lk-%. Sz-%. í New Orleans hefir verið kjörinn „Mr. Supermann 1954“ — Ofurmennið 1954. Ivvenfólk dæmdi vitanlega í mál- inu og var fyrst og fremst miðað við líkamsburði mannsins, en rétt þótíi samt að láta liann ganga undir eins konar gáfnapróf tíka. í því prófi var einn keppandinn spurður hvað forset- inn í Suður-Kóreu héti. Hann hugsaði sig um nokkra stund, en svaraði svo: „Adolf Churchill!“ Zoroh leonder shemmtir í Reyhjavík Hin fræga og „fjökunnuga“ leik- og söngkona, Zarah Leander, liefir skemmt hér í Austubæjarbíói ósamt sænska söngvaranum Lars Rosén og píanóleikaranum Arne Húlphers, en þau eru hér á vegum Sambands is- lenskra berklasjúklinga. Flestir þeir, sem unna leiklist og söng, þckkja nafnið Zarali Leander, enda hefir lnin farið með aðalhlut- verk í mörgum þekktum kvikmyndum. Hún hefir óvenjulega hljómmikla rödd og fer mjög vel með lögin, sem liún syngur með miklum tilþrifum. Lars Rosén liefir þægilega rödd og kemur skemmtilega fyrir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.