Fálkinn - 03.09.1954, Side 15
FÁLKINN
15
UMBOÐSMANN vantar fyrir framleiðendur á köðimn og linum
úr hampi og vír. Sambönd við útgerðarmenn nauðsynleg. Tilboð
á ensku óskast sent í:
Box No. FAL. 7, ALBERT MILHADO & Co. Ltd., 140 Cromwell
Road, London S. W. 7. England.
Nýtt lyf scm heitir „])refloran“ er
nú framleitt í Ameríku, og er ætlað
til þess að auka matarlystina hjá veik-
um skepnum. Lyfinu er blandað í fóðr-
ið og hefir þau áhrif að gerlafjöldinn
vex í meltingarfærunum og meltingin
gengur hraðar. Og þá vex matarlystin
um leið.
Vörubílstjóri ók bílnum sínum vilj-
andi inn um glugga á veitingastað i
St. Thomas í Kanada. Hann hafði
reiðst afgreiðsiustúlkunni vegna þess
að hún vildi ekki skipta fyrir hann
tuttugu dollara seðii.
EDINBURGH, ROTHESAY HOTEL — Central.
35 herbergi, heitt og kalt vatn i þeim öllum, fyrsta flokks matur
og þjónusta. Hóflegt gjald. 7 Rothesay Place, Edinburgh.
jjf’ «h» 0ÖÐBI
J
Notið „Kodak" filmur —
flestir áhugaljósmyndarar
gera það. Veljið þá sem
hentar yður best:
Kodak „Verichrome“
iilman.
Uppáhald allra fyrir augna-
bliksmyndir.
Kodak „Panatomic“-X
Filman.
Afar fínkornuð — mjög
heppileg fyrir stækkanir.
Kodak „Plus-X“ filman.
Bæði fínkornuð og næm •—
fyrirtaks filma til al-
mennra nota.
Kodak „Super-XX“
lilman.
Sérstaklega næm — heppi-
leg fyrir dimmviðri, innan-
húss og kvöldmyndir.
KODAK FILMUR
Umboðsmenn fyrir KODAK LIMITED,
VERSLUN HANS PETERSEN H.F.
Bankastræti 4.
Kodak er skráð vörumerki.
I
Gömul kona í Derbyshire, Englandi,
var myrt af páfagauknum sínum, stór-
um hvítum fugli, sem hún hafði haft
á eldi í mörg ár. Nágranninn heyrði
mikinn gauragang i stofu kerlingar og
fór inn og fann hana meðvitundar-
lausa á gólfinu. Páfagaukurinn liafði
ráðist á hana og lioggið og bitið og
klórað, svo að blóðslettur voru á
veggjum og gólfi. Dó konan skömmu
siðar af sárum sínum. Páfagaukurinn
liafði verið eina dægrastyttingin henn-
ar i mörg ár, og hún hafði sett upp
spýtur handa honum að sitja á, bæði
í stofunni og garðinum. Hafði hún oft
haft orð á því, að sig langaði til að
þau yrðu samferða í gröfina, páfa-
gaukurinn og hún.
í Bandaríkjunum fjölgar talsimun-
urn statt og stöðugt, sérstaklega til
sveitanna. í fyrra voru 2.000.000 ný
taisimatæki tekin í notkun, og eru nú
alls 50 milljón talsímar i Bandaríkj-
unum. En samkvæmt skýrslum eru
ekki nema 85 milljón símatæki alls í
heiminum.
««« <««<<«««««< «<<<<«<■< <<«<-<■««<*.< <<<«««
\ r
\ r
' r
' '
\r
''
''
' r
\r
\ r
\ r
\r
\r
>*
\r
\ r
\r
\ r
\r
\r
\r
\r
\r
\r
\r
\r
\ r
\r
\ r
\r
\ r.
\r
\r
\r
\r
\r
\r
TUNG-SOL
samlokur i bíla bera afbragðs góða birtu og þægilega um langan
aldur.
TUNG-SOL samlokurnar eru ekki með peru, sem dökknar
eftir fárra mánaða notkun og tapar þá miklu ljósmagni, heldur
er T U N G - S O L samlokan sjálf stór pera, sem iýsir vel til
hinstu stundar.
\
Tung-Sol samloka
öil úr gleri.
Tung-Sol
bliktæki.
TUNG-SOL verksmiðjurnar eru einhverjar allra mestu sér-
greinarverksmiðjur sem til eru i framleiðslu ljóstækja fyrir bila
og selja bíiaverksmiðjunum tugi milljóna af samlokum í bílana
nýja.
Notið T U N G - S O L i bil yðar og varist eftirlíkingar, því að
golt ljós og fyllsta öryggi í akstri fer saman.
Jóh. Ólafsson & Co.
REYKJAVÍK,
HVERFISGÖTU 18.
««««««««««-<«««<<««««■■ «<«««««« <«<«««< «««««-<