Fálkinn - 08.10.1954, Síða 5
FÁLKINN
5
Araba. Áður en olían fannst voru tekj-
urnar af hinum 30 þúsund pilagrímum
sem þangað komu árlega, drýgsta
tekjulind þjóðarinnar. ■— Á liverju
kvöldi þegar sólin hverfur bak við
ásana heyrist kall prestsins: Sallat —
Sallat — Sallat .... Til bæna!
Á olíuhreinsistöðvunum hætta
verkamennirnir vinnu, hafnarkarlarn-
ir setja frá sér hjólbörurnar, og pilt-
arnir í lierbúðunum leggja af sér
vopnin. Fjórar milljónir manna um
aila Arabiu snúa sér í áttina til Mekka
og falla á hné.
Konungúrinn gerir- lilé á áheyrn-
inni í Rhitadhöll. Og lieilir hópar
æpa: Sallat — Sallat! svo að undir
tekur í höllinni. En þessir hópar sjást
ekki. Ibn gamli Saud fékk sér grammó-
fónplötu með hrópinu, og hún er i
sambandi við klukku og kallar sjálf-
krafa á ákveðinni minútu eins og
besta vekjaraklukka. Og þennan grip
hefir Saud erft eftir föður sinn.
Það var ekki með sverðinu einu
sem Ibn Saud tókst að breyta bófa-
landinu Arabiu i fyrirmyndar ríki.
Boð Kóransins liafa reynst beittari
vopn gegn óöldinni. Ibn Saud stofnaði
félagsskap sem hét: ,,Bræður samein-
aðir í guði“ og það er skylda félags-
manna að halda boðorð Kóransins
bókstaflega. Og, boð Kóransins eru
ströng.
Það er Kóraninn sem ræður breytni
fólksins í Arabíu. Þar er söngur og
hljóðfærasláttur bannaður og þess
vegna ekkert verksvið fyrir neitt
„Stef“. Sömuleiðis dans, kvikmyndir,
leikhús og list.
Þjóðin hefir aðeins eitt boðorð:
Kóraninn. Hann hefir séð við öllu.
Það er lítill vandi með þjófana. Hönd-
in er bara höggvin af þeim. Steli hann
aftur missir hann hina höndina og
steli liann enn fer fóturinn og hinn
fóturinn. Arabi einn sagði lögregl-
unni að risgrjónapoki lægi á götunni.
„H vernig veistu að það eru rísgrjón
í pokanum?“ — „Ég þuklaði á hon-
um,“ svaraði maðurinn. En það var
óleyfilegt og manngarmurinn missti
þumalfingurinn.
1 Arabíu eru drýgðir færri glæpir
á heilu ári en á einum degi í París.
Kóraninn hefir meira að segja boðið
tækninni, vesturlandamenningunni og
olíunni byrginn. Þetta byrjaði með þvi
að Amerikumönnum í Arabíu var neit-
að um að flytja inn viskí. Og 1952
bannaði Ib Saud innflutning alls
áfengis í landið. Tollstjórnin i Djeddah
gerði upptækan hvern dropa af áfengi
t sem átti að fara til oliufélagsins
Aramco og sendiráðin fengu ekki
áfengi heldur. Síðan þykir Ameriku-
mönnuni ill ævin í oliubænum Dahran,
þeir segja upp starfinu hópum saman,
og erfitt er að fá nýja í skarðið.
OLÍAN.
Ósveigjanleiki stjórnarvaldanna hef-
ir gert þjóðina einhuga. Ibn Saud lof-
aði þjóðinni því, að Allah mundi
launa lienni vel, ef landið yrði friðað.
Og það vildi svo til að sama árið sem
lög og regla komst á i Arabiu fundust
olíulindirnar.
Úr gulri eyðimörk með veðruðum
klettum bruna þúsundir tankbíla ti!
Dahran. Dahran hefir sprottuð upp úr
eyðimörkinni á tveim árum, það er
höfuðborg oliunnar og stendur við
Persaflóa. Hér eru íbúðarliús, versl-
anir, íþróttavellir, stórar laugar, litlir
sumarskálar með glettnum litum og
garðar, vökvaðir vatni sem kostar of
fjár. í þessum höfuðstað ríkir emírinn
Ben Jalwi, sá höfðingi Arabíu sem
menn hafa mestan heyg af. Það er
hann sem hefir upprælt ræningja-
flokkana sem léku lausum hala á þess-
um slóðum fyrir 30 árum.
Arabian-American Oil Company
(Aramco) borgar Saud konungi yfir
160 milljónir dollara á ári. Fram-
leiðslan fer sivaxandi. Oliuleiðsla hef-
ir verið iögð frá Dahran yfir þvéra
Arabiu til hafnar i Sidon i Miðjarðar-
hafsbotni. Við það sparast mikil vega-
lengd á sjó og tollurinn af skipum
sem um Súesskurðinn fara.
Með olíunni flóðu peningarnir í
fjárhirslu Ibn Sauds, og þeim fylgdu
líka vestrænar freistingar. Heilt þjóð-
félag sem ekki hafði breytt siðum i
margar aldir var i hættu: mundi sam-
hengið slitna við fortíðina?
FORNVENJUR OG TÍSKU-TÆKNI.
Konungurinn notaði Kóraninn sem
skjöld. Þessi litla bók nægði til þess
að varna innrás tækninnar.
Auðurinn breytti í engu daglegu lífi
Ibn Sauds. Það hafa verið sagðar
furðusögur af hirðlífinu í Rhiyad.
Ameriskt blað fræddi lesendur sína
á því að kóngurinn hefði látið gera
Hjá emírnum í Rhi-
yad. Hann situr í
miðju, en á borð-
inu eru 3—4 kind-
arskrokkar, sem
steiktir hafa verið
í heilu lagi. Eftir
borðhaldið fá fá-
tæklingarnir að
koma inn og borða
leifarnar.
gríðarstóra laug úr gagnsæju gleri. Og fengið milljónalán i Saudi-Arabiu.
svo stóð hann og horfði á þær eins Þegnar Sauds njóta ekki olíuauðsins
og fiska í glerskál, þegar þær voru nema að litlu leyti. Þeir eru ennþá
að skola af sér. eftirleguþjóð. Og nú veltur á hvað nýi
En Ibn Saud lifði alveg sama lifinu konungurinn gerir. Hann hefir verið
og áður. Það er að segja eins og i Ameríku og Evrópu og getur borið
bedúini, sem liggur i tjaldi hvenær ævi þegna sinna saman við lifið þar.
sem hann getur. Maturinn var sá Hann hefir peningana til að gerbreyta
sami, kjötbiti og mikið af rísgrjónum. lifskjörum þjóðarinnar, en hann vant-
En hann flutti inn ýmsar „vélar“ frá ar mennina. Þá þarf hann að fá frá
Vesturlöndum: bíla, flugvélar, síma og útlöndum. En Arabar eru hræddir við
útvarp, sem fólkinu var til þæginda. útlendinga og vilja heldur lifa við
Konungshöllunum var ekki breytt harðan kost en fá þá inn i landið.
að öðru leyti en þvi að loftræsting Saud konungur er framfaramaður
og kælitæki voru sett i þær, og vill breyta lífskjörunum og tveir
Arabar vita ekki hvað peningaseðl- menn eru bestu stoðir hans. Annar
ar eru. I umferð er eingöngu silfur þeirra er Feisal bróðir hans, sem nú
og gull, sem franska peningasláttan er forsætisráðherra. Hann talar bæði
býr til. frönsku og ensku og er svo vestrænn
Ibn Saud neitaði alltaf að ganga að hann á aðeins eina konu. Hinn er
klæddur sem Evrópumaður. Og gestir fjármálaráðherrann, Abdullah Sulei-
lians þorðu ekki að sýna sig þannig man, sem hefir annast fjárreiður
klæddir. En liann fékkst til að leggja Saudi-Arabiu i 50 ár án þess að lialda
járnbraut milli Rhiyad og Dahran. reikninga eða bækur enda liafa end-
Árið 1947 sneri hann sér til ameriskra urskoðendur aldrei verið settir til
verkfræðinga viðvíkjandi þessari höfuðs honum.
braut, sem átti að liggja yfir 600 kíló- Síðustu árin finnst Ameríkumönn-
metra af eyðimörk. Verkfræðingarnir um vera gengið fram hjá sér en þýsk-
komu til kóngsins með fangið fullt af ir ráðunautar teknir fram yfir. Kon-
teikningum og útreikningum. Þeir ungurinn segir að það sé vegna þess
vildu sanna hojium að ekki vær hægt að þeir séu ódýrari. Þeir hafa nú náð
að leggja járnbraut um þessar fok- undir sig öllum símalagningum og
sandseyðimerkur. Ibn Saud ýtti frá leggja til efni i járnbrautir.
sér teikningunum og sagði: „Ég vil Saud konungur vill gjarnan sýna
fá járnbraut. Ef þið getið ekki lagt Ameríkumönnum, að þeir séu ekki ó-
hana þá sný ég mér til annarra! missandi í Arabíu þó að þeir vinni
Tveimur mánuðum síðar var farið olíuna þar.
að festa fyrstu teinlægjurnar i sand- Fyrir nokkru fór Saud konungur
inn. Tvö þúsund manns unnu dag og með 3000 manna föruneyti i 600 bíl-
nótt í fjögur ár. Þar sem sandurinn um norður að landamærum Iraks, og
var sem lausastur var hellt sements- var erindið m. a. að atliuga möguleik-
steypu i hann til að halda honum ana á stórkostlegri áveitu suður á
saman, en þar sem það ekki dugði Arabíuskaga. Hann vill veita vatni úr
var jarðolíu hellt i hann og biki og Bassorasjó i Iralc suður á miðja Ara-
tjöru. Þá myndaðist skorpa. bíu — ekki i opnum skurðum heldur
Hinn 25. október 1951 rak Saud í pípuin. Verkfræðingar telja þetta
prins síðasta naglann — úr gulli — áform fásinnu, en Saud er á öðru máli.
í þverstokk. Ibn Saud var viðstaddur. Hann vill sýna að hægt sé að rækta
landið sem faðir hans lagði undir
BANKI FARÚKS. sig. *
Þegar Ibn Saud dó var það eitt sem ______________________________________
mörgum var ráðgáta. Hann hafði eytt
hundruð milljöna í ýms fyrirtæki. Breska lieilbrigðismálaráðuneytið
Lagt járnbrautina, byggt höfn í ræður fólki til að klæða sig ekki of
Djeddah og fjölda sjúkrahúsa og skóla mikið. Hörundið þarf á hreinu lofti
víðsvegar um Arabíu en þó var ríkis- að halda, og svitaholurnai* verða að
féhirslan ekki tóm. — Allt þetta var fá að „anda“. Léttklætt fólk verður
ekki nema brot af olíutekjunum. síður fyrir áhrifum af veðurbreyting-
Mestur hluti af tekjum Ibn Sauds um en mikið klætt fólk. Hreint loft
komst aldrei í umferð i Arabíu. Hann og kalt vatn er besta heilsubótin.
hafði notað sverðið og Kóráninn til ~ ~ ~
að tryggja sér völdin lieima fyrir. En Það er ekki ráðlegt að reykja á fast-
olíupeningana notaði hann til að ná andi maga. Hins vegar gerir tóbakið
áhrifum í öðrum Arabaríkjum — öll- elcki mein, þegar maður reykir eftir
um nnihameðstrúarlöndum. Hann var máltíð.
verndari hinna heilögu staða og varð ~ ~ ~
nú banlci arabalandanna. Farúk í London er farið að skrá ýms
Egyptakonungur fékk stundum lán kynjalyf, sem ekkert gagn gera, á
hjá honum. Og nýlega hefir Sýrland svartan lista, og vara fólk við þeim.
Nl