Fálkinn - 08.10.1954, Page 14
14
FÁLKINN
Simone Silva sigraði
G. I.
Lárétt skýring:
1. fugl, 5. rúmlega, 10. framleiða
orku, 11. hæðni, 13. sama, 14. eyði-
mörk, 16. dýr, 17. samliggjandi, 19.
kyn, 21. mánuður, 22. flokkur, 23.
gnauða, 26. tímabil, 27. mál, 28. helgi-
staður, 30. hvildist, 31. útrýmt, 32.
rannsaka, 33. sa'mhljóðar, 34. tveir
eins, 36. afrennsli, 38. Austurlanda-
húi, 41. þrír eins, 43. slátur, 45. þrír
eins, 47. þóknun, 48. gera ríkan, 49.
litla, 50. leðja, 53. elskar, 54. samliggj-
andi, 55. innyfli, 57. trufla, 60. ein-
kennisst., 61. steinn, 63. óvcðrið, 65.
þýða, 66. ertir.
Lóðrétt skýring:
1. helgistaður, 2. fæða, 3. þóknun, 4.
grjót, 6. tré, 7. örvasa, 8. ílát, 9. upp-
hafsst., 10. vitna, 12. gefa eftir, 13.
stundi, 15. uppsátur, 16. dáð, 18.
líkamshluti, 20. tala, 21. drykkur, 23.
kunningja, 24. samhljóðar, 25. mergð,
28. mikilsverðri, 29. ending, 35. veiðir,
36. i hálsi, 37. pretta, 38. sorg, 39. anga,
40. gljái, 42. ópera, 44. forsetning, 46.
happið, 51. missa, 52. klettarifa, 55.
þrir eins, 56. sjaldgæfur, 58. öskur,
SKÁKMÓTIÐ. Framhald af bls. 3.
í islensku skáksveitinni voru þeir
Friðrik Ólafsson, sem gerði nii jafn-
tefli við marga stórmeistara og vann
ýmsa þekkta skákmenn, Guðmundur
S. Guðmundsson, Guðmundur Ágústs-
son, Ingi R. Jóhannsson, Guðmundur
Pálmason og Guðmundur Arnlaugs-
son, sem jafnframt var fararstjóri.
Friðrik Ólafsson vann 50% skáka
þeirra, sem hann tefldi á 1. horði i
aðalkeppninni. Er það frábær árang-
ur, þar sem eingöngu var við stór-
meistara og þekkta alþjóðlega skák-
meistara að etja.
Langt nef.
Bræður tveir í Birmingham, sem
búa til reykjarpipur, eru orðnir ríkir
á verslun við Ameríkumenn. Þeir hafa
sem sé komist að þeirri niðurstöðu að
amerísk nef séu að meðaltali liálfum
þumlungi lengri en ensk, og þess
vegna gera þeir munnstykkin hálfum
þumlungi lengri, til þess að menn
svíði sig ekki á nefinu.
59. keyra, 62. einkennisst., 64. íþrótta-
félag.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt ráðning:
1. hákarl, 6. liafþök, 12. armæða, 13.
kýrnyt, 15. fa, 16. Nasli, 18. Selá, 19.
nú, 20. sum, 22. nirfill, 24. kom, 25.
Akab, 27. njóta, 28. taka, 29. garri, 31.
átt, 32. óasar, 33. kíló, 35. iðka, 36.
Amsterdam, 38. hrat, 39. Ólaf, 42.
skrin, 44. tif, 46. Arnór, 48. Glói, 49.
ærleg, 51. kæfa, 52. eik, 53. áfellan,
55. sek, 56. I. P., 57. árið, 58. Aron, 60.
la, 61. útávið, 65. náungi, 66. snarka.
Lóðrétt ráðning:
1. hrauka, 2. Á. M., 3. kæn, 4. aðan,
5. Rasin, 7. Akela, 8. fýll, 9. þrá, 10.
ön, 11. kynoka, 12. afsagt, 14. túmark,
17. hrjá, 18. sitt, 21. mark, 23. fót
hemill, 24. kasa, 26. hríaríi, 28. tak-
mark, 30. ilman, 32. óðala, 34. óst, 35.
Idó, 37. Ásgeir, 38. hfrók, 40. fnæs, 41.
hrakað, 43. klipin, 44. treð, 45. fela,
47. Ófelia, 49. æfing, 50. Garúri, 53.
árin, 54. nota, 57. átu, 59. nár, 62. sá,
64. vk.
Tveimur árum eftir að atómsprengj-
unni var kastað yfir Nagasaki yar
uppskcran á ökrunum þar frá 50 til
300% meiri, en verið liafði í gamla
daga.
Niagarafossarnir slíta árlega hamr-
inum, sem þeir falla fram af, svo að
fossarnir færast upp eftir ánni á
hverju ári, þó að litlu muni. En samt
verður þess langt að biða að fossarnir
verði að engu. Jarðfræðingi einum
telst svo til, að eftir 22 þúsund ár verði
þeir ekki orðnir annað en strengur
út úr Erievatni.
Þegar Bandaríkin gerðu byltinguna
og fengu sjálfstæði sitt var George
Washington ríkasti maðurinn í land-
inul
Andrúmsloftið á Mars er ekki bland-
að ncinum eitruðum lofttegundum. Að
þessari niðurstöðu hafa menn komist
nýlega óg er það huggun þeim, sem
liafa liugsað sér að bregða sér til Mars.
Á hinni árlegu kvikmyndahátíð í
Gannes í vor sem leið var mikill fjöldi
meira og minna frægs kvikmyndafólks
samankominn. Því að þarna fara ekki
aðeins fram sýningar til að kynna
nýjar kvikmyndir heldur sækir fóik
þangað líka til að sýna sig og kynna
í von um að geta gert góðan ráðning-
arsamning við kvikmyndajöfrana frá
Hollywood. Þetta er því eins konar
gripasýning eða hrossamarkaður og
„gripirnir" neyta allra bragða til að
láta taka eftir sér.
Meðal þeirra sem vöktu athygli og
gremju í Cannes í vor var leikkonan
Simone Silva. Forðum reyndi kven-
fólkið að vekja eftirtekt með fallegum
og dýrum kjólum, en Simone fór i hina
áttina og vakti athygli með því að
vera sem minnst klædd. Á fundi með
blaðamönnum tætti lnin af sér hverja
spjör niður á mjaðmir og lét taka
niyndir af sér. „Ef það er nekt og
kynfýsn sem allt veltur á, skal ég ekki
vera slakari en Marilyn Monroe“,
sagði hún. Og til áréttingar lét hún
leikarann Robert Mitchun vera með
sér á myndunum, en hann er natinn
auglýsingasnápur og sá til þess að
myndirnar yrðu birtar. Talið er að
sumir hafi lineykslast þegar Simone
var að tæta af sér spjarirnar, en það
fylgir sögunni að enginn hafi samt
litið af henni á meðan. Og það hafði
hún upp úr krafsinu að einn erindrek-
inn frá Hollywood gerði við hana
ráðningarsamning til sjö ára. — Svona
getur það farið stundum — kvenfólkið
krækir sér í samning með því að lóta
ljósmynda sig í engu nema bjórnum
á sér.
KVIKMYND UM FARÚK.
Farúk hinn afdankaði hefir löngum
verið flestum ráðgáta. Hvernig entist
hann til að svalla og eyða fé bláfátækr-
ar þjóðar í ótrúlegasta glys og prjál?
Hann átti fjölda af höllum, t. d. þrjár
í Cairo, tíu í Alexandríu — og margar,
margar fleiri.
Nú er von á kvikmynd, sem lýsa
Kay Kendall.
Simone Silva.
skal ævi þessa villidýrs sem sannast
og réttast og verður ekki dregin fjöður
yfir neitt. Egyptastjórn styður þetta
fyrirtæki og segist vilja láta umheim-
inn sjá og skilja hve gjörsamlega
Farúk liafi verið óhæfur til að stjórna
rikinu. Hún liefir lánað kvikmynda-
félaginu fjórar af konungshöllunum og
konungsskipið „Mahroussa“ til að nota
við kvikmyndatökuna, og greiðir fyrir
félaginu á ýmsan annan hátt.
í maí var byrjað að taka kvikmynd-
ina. Gregory Ratoff leikur konunginu,
sem að vísu ekki er látinn heita Farúk
heldur Abdullah konungur í kvik-
myndinni, og Kay Kendall leikur
tískusýningardömu, sem konungurinn
verður ástfanginn af.
En hún er ástfangin af egyptskum
liðsforingja, sem Sidney Chaplin leik-
ur. Ef til vill er Það Narriman Sadek,
sem Kay ó að sýna, því að Farúk tók
hana nauðuga frá unnusta liennar.
Þetta er alþjóðleg mynd í mesta
máta. Það er ítalskt félag sem tekur
liana en Egypti einn, búsettur í ítaliu
leggur. til pningana. Kunnir enskir,
amerískir, ítalskir og eygptskir leik-
arar koma fram í myndinni. Myndin
verður tekin með bæði ítölsku og
ensku tali og mun egyptsku stjórninni
mikið i mun að liún fari sem víðast til
þess að sanna heiminum hvílíkt ó-
menni Farúk er. Heitir myndin „kon-
ungsriki mitt fyrir konuna“ og kvað
verða mjög íburðarmikil.
Antarktis — suðurheimskautslandið
— nær yfir 14 milljón ferkílómetra, og
er þannig stærra en Ástralía.
Sköflungurinn er sterkasta beinið í
mannslikamanum. Hann getur horið
uppi 1800 kíló.