Fálkinn - 29.10.1954, Side 2
2
FÁLKINN
Ur miklu að velja.
Lili Kasche er þrítug, jarpliærð og
Ijómandi falleg. Hún hefir fengið 187
hjúskapartilboð og er nú komin til
Toronto og tekin saman við þann sem
luin hefir valið úr biðlahópn'um. Ilann
heitir Jack Fletscher, og Lili segist
hafa kosið hann vegna þess að bréfin
hans voru fallegust og alvarlegust. —
En ástæðan til allra þessara tilboða
var sú, að myndablað í Kanada hafði
birt mynd af Lili og sagt, að hún væri
ein af þeim þremur milljón þýskra
kvenna, sem ekki gengi út vegna þess
að konur væru miklu fleiri en karl-
menn í Þýskalandi eftir mannfallið
í stríðinu. Eftir nokkra daga fóru
bréfin að streyma til hennar. Biðlarnir
voru á öllum aldri frá 25 til 70 ára.
Það voru handverksmenn, kaupsýslu-
menn og einn prestur var i liópnum.
Tveir biðiarnir sögðust vera giftir en
lofuðu að verða fljótir að losna við
konuna ef Lili tæki þeim.
' ' I : ‘ '
í Barcelona hefir verið stofnað fél-
ag, sem safnar magabeltum af vindl-
um. Formaður félagsins hefir aldrei
reykt vindit, en samt gat liann lagt til
30.000 magabelti í safnið.
Lengsta brú í heimi er Chaoing-
brúin í Kina. í henni eru 40.000 bogar
og brúin öll er 144 kílómetra löng.
Gamalmennadansleikur var haldinn
á frægasta skemmtistaðnuin í Black-
pool i vor. Meðal boðsgesta var jómfrú
Mary Davies, sem er níræð, og dans-
aði hún í 150 ára gamalli krínólínu,
sem amma hennar átti. Jómfrúin hefír
sótt þennan dansleik síðustu tíu árin.
En hún liætti að læra nýju dansana
þegar „Lambeth Walk“ kom til sög-
unnar.
í Colombo á Ceylon var haldið te-
drykkjusamkvæmi eitt mikið fyrir
Elizabeth drottningu þegar hún var
þar á ferðinni. Þrátt fyrir allar var-
úðarreglur gat drottningin snuðrað,
að þarna var kvennabúr í næsta lnisi
— fimmtíu stúlkur voru í búrinu. Hún
l'ékk að fara inn og heilsa kvensunum,
sem tóku henni með hlátrasköllum en
engri lotningu. En Philip hertogi fékk
ekki að koma inn!
Snáðinn erfir 67 milljón dollara.
Fimmta kona margmilljónamær-
ingsins Horac Elgin Dodge, Gregg
Sherwood, ól honum nýlega son. Bila-
kóngurinn gaf honum 750.000 dollara
i tannfé og lýsti yfir því að hann ætti
að erfa allar eignir sínar, sem taldar
eru 67 milljón dollara virði.
Rinsö gerir mislita þvottinn skýrari og þann hvíta
hvítari. Rinso þvælið losar óhreinindin algerlega
— án þess að skemma! Notið ávallt Rinso, það
auðveldar og flýtir fyrir yður við þvottinn. Fatn-
aðurinn lítur betur út þegar Rinso er notað.
Tilvalið fyrir
þvottavélar og
allan uppþvott
Rinsó í allan þvott!
Rinso
þvær hvítar
fljótar og auðveldar
«««HK««««-«««^<^<ó»HHHHH-<K«-««:««Hr'
Snyrtimenni vilja helst
BRYLCREEM
Hvílikur munur á hári sem er líflegt, með
fallegum gljáa, og því hári, sem er klesst
niður með mikilli feiti eða oliu. Gætið þess
að hár yðar sé snyrtilegt og vel greitt með
Brylcreem hinu fullkomna hárkremi. Með
Brylcreem greiðist hárið vel, án of mikillar
feiti, vegna þess að i Brylcreem er fitu-efnið
i uppleystu ástandi. Með Brylcreem fer hár-
ið vel og gljáir daglangt. Nuddið Brylcreem
vel inn i hársvörðinn, það styrkir hann,
minnkar flösu og gerir þurt hár liflegt og
mjúkt. Notið ávallt Brylcreem og hár yðar
verður gljáandi, mjúkt og fallegt.
Hið fullkomna hárkrem
»>>>>>»>>>>>>>>>»>>>>>>>>>>»>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>^^^
««««««««<««««««<««««<<<<<<««««««
>r
t r
'f
Y
• r
r
\r
> r
\r
> r
y r
y r
y r
' r
'r
'r
> r
> r
v,
> r
'r
'r
> r
'r
'r
>r
> r
'r
\r
> r
'r
' ’
> r
' r
'r
' r
> r
> r
'r
'r
' r
> r
'r
Gólfteppi - Gólfdreglar
Flos- og lykkjurenningar úr íslenskri ull, ávallt til ,í miklu
úrvali (Wiltongerð)
Verð: Munstrað flos 70 cm. br. kr. 195.00
Verð: Einlitt flos 70 cm. br.. kr. 175.00
Verð: Lykkjudregill 70 cm. br. kr. 155.00
Mörg mynstur Margir litir
Framleitt af VEFARANUM h.f.
ísl. ull ísl. vinna
Styðjið íslenskan iðnað.
AÖalumboð:
CÓLFTIPP ACERÐIM "I,
Barónsstíg — SJcúlagötu.
Sími: 7360.
J \
J<
J \
J \
J \
J\
J \
J \
J \
J \
J \
J \
J \
J \
J \
J \
J \
J \
J \
J \
J\
J\
J \
J \
J\
J\
J\
J \
J \
J\
J\
J \
J\
J\
J\
J \
J\
J\
J \
J \
J\
J \
J\
J \
J\
J \
J \
J\
J\
J\
J\
J \
J\
J\
J \
J\
J\
J\
J\
>»»->> > > > > »» > > >>>>>>>>->>->>->»> > > > > >>>>>>>>> > > > >-»»»