Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1954, Side 14

Fálkinn - 29.10.1954, Side 14
14 FÁLKINN pegar veðrið er rakt og kalt þarfnast húð yðar sérstakrar umönnunar. Nivea-snyrt huð helst æskufrísk og silkimjúk, einnig þott veður se slæmt. Nivea-krem inniheldur Eucerit, þessvegna smígur pað djúpt inn í húðina og gerir hana silkimjúka og stælta. NIYEA Gegn hrjufri hú&. >>>>>>>>>>>>>>>>>->>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>->>>>>->>>>>>>>>>->> Lárétt skýring: 1. gleðst, 5. óhljóð, 10. aftra, 11. slægar, 13. átt, 14. fugl, 1G. fleytifylJa, 17. upphafsst., 19. veru, 21. vagnhlass, 22. máliríur, 23. afgjald, 26. í vafá, 27. vöxtur, 28. skornar, 30. straumur, 31. magrar, 32. skyldmennið, 33. fanga- mark, 34. einkennisst., 36. guðsþjón- usta, 38. sjá eftir, 41. tala, 43. lagði fyr- ir, 45. amhátt, 47. garm, 48. skera, 49. gælunafn, 50. ráp, 53. rödd, 54. sam- liljóðar, 55. götin, 57. nöldur, 60. hljóð- st., 61. áliöld, 63. skip, 65. söngflokkur, 66. dró úr. Lóðrétt skýring: 1. tónn, 2. ráp, 3. skip, 4. þrir ólíkir, G.þykkni, 7. bæla niður, 8. kvenm.nafn, 9. frumefni, 10. ránfugl, 12. óveðrið, 13. raki, 15. tónverk, 16. ílát, 18. gæsk- an, 20. í fjósi, 21. lífið, 23. hirðuleys- ingjar, 24. upphafsst., .25. þreifst, 28. merki, 29. hundur, 35. lnislar, 36. þyngdareining, 37. skyldmennið, 38. árinn, 39. strita, 40. rakki, 42. urða, 44. samhljóðar, 46. óskiptur, 51. slóði, 52. beitt, 55. hljóðfæri, 56. straunmr, 58. ferðast, 59. op, 62. samhljóðar, 64. ósamstæðir. ) ; i j j ; LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. klóra, 5. frýsa, 10. krúna, 11. öl- æði, 13. FÓ, 14. sorp, 16. brim, 17. dó, 19. III, 21. suð, 22. ægir, 23. stari, 26. dóni, 27. man, 28. rættist, 30. NNN, 31. drómi, 32. akarn, 33. mi, 34. RN, 36. raula, 38. magur, 41. aina, 43. refsaði, 45. Ara, 47. kasa, 48. gleði, 49. ósar, 50. ata, 53. kul, 54. RU, 55. maur, 57. rápa, 60. PA, 61. ramrni, 63. magra, 65. amm- an, 66. jaðar. Lóðrétt ráðning: 1. KR, 2. lús, 3. ónot, 4. rar, 6. rör, 7. ýlir, 8. sæm, 9. að, 10. kólga, 12. Ið- unn, 13. flæma, 15. patti, 16. Beria, 18. Óðinn, 20. lind, 21. sónn, 23. sæmi- leg, 24. at, 25. ískraði, 28. rómiir, 29. tangi, 35. rakar, 36. rasa, 37. aflar, 38. maður, 39. rask, 40. varla, 42. mat- ur, 44. SE, 46. raupa, 51. gamm, 52. spoð, 55. MMM, 56. UIA, 58. áma, 59. aga, 62. AA, 64. RR. í Frankfurt bjó gömul kona, sem var mikill dýravinur. Hún hafði hirt sjö flækingshunda á götunni og farið með þá heim. Hún var fátæk en það lítið sem hún átti notaði hún fyrir mat handa hundunum. Loks var hún orðin allslaus og átti ekki fyrir matnum, hvorki handa sjálfri sér né hundunum. Og loks leið yfir konuna af sulti og hún lá meðvitundarlaus á gólfinu. En hundarnir voru soltnir líka og réðust á hana. Þeir ærðust undir eins og þeir komust í blóðið. Nágrannarnir heyrðu lætin og brutust inn, en þá var lítið eftir af konunni nema beina- nögur. Presti nokkrum i London telst svo lil að i 20 ára hjónabandi kyssi hús- móðirin mann og börn 45.000 sinnum, afhýði 876.000 kartöflur, stoppi í 10.400 sokka, búi 20.200 sinnúm um rúm og smyrji 175.000 sneiðar af brauði. Frú Lillian Morrison i Detroit hefir krafist skilnaðar við manninn sinn vegna þess að hann pinir hana með alfræðiorðabók. Þegar hann kemur heim hlýðir hann lienni yfir 20 út- lend orð, sem hún á að hafa lært síðan um morguninn. Svölurnar cru léttari en venjuleg sendibréf. Þær vega yfirleitt ekki nema tiu grömm. Höfundur „Lambeth Walk“ dauður. Noel Gay dó í vor, 55 ára gamall. Hann varð frægur fyrir að semja lagið „Lambeth Walk“, sem varð „land- plága“ um allan heim og lifir sums staðar enn. Varð lagið frægt er Ida Lupino söng ])að i kvikmyndinni „Me and my girl“. Og dansinn með sama nafni var eitt árið dansaður meira en nokkur annar. — Noel Gay hét réttu nafni Reginald Moxon Armitage. Hann lagði stund á tónlistarnám í æsku en hætti því er hann komst að raun um að það væri miklu fyrirhafnarminna að búa til létt dægurlög. Leo Tolstoy var um eitt skeið sann- færður um að hann gæti flogið eins og fugl. Hann trúði þessu svo statt og stöðugt að einu sinn stökk hann út um glugga á þriðju hæð, og baðaði höndunum um leið, eins og vængjum. Það vildi honum til happs að hann lenti ofan í moldarbing. Eins og kunnugt er spreyttu margir sig á því að taka myndir af sólmyrkvanum 30. júní s.l. Myndir þessar, sem hér birtast, tók Anna Þórhallsdóttir, söngkona, í Reykjavík. Þær eru mjög sérstæðar og því ástæða til þess, að þær komi fyrir almenningssjónir. Ein þessara mynda er á ljósmyndasýningunni, sem nú stendur yfir hér í bænum. Anna Þórhallsdóttir hefir áður átt myndir á tveimur ljósmyndasýningum, sem hér hafa verið haldnar.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.