Fálkinn


Fálkinn - 25.01.1957, Blaðsíða 10

Fálkinn - 25.01.1957, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN B5NC5I KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 40. •— Þetta var skemmtileg ökuferð, þakka þér — Þá verðurðu að skoða hreyfilinn. Ég nota — Nú, þú notar gæsakrafta. Þess vegna kærlega fyrir. Hve margra hestafla er hreyf- ekki hestöfl — það er svo gamaldags. — Ég heyrðist ekkert í hreyflinum. Já, mikið fer illinn? Ég hefi nefnilega svo mikinn áhuga nota mitt eigið einkaleyfi. tækninni fram. fyrir vélfræði. jjj^gj^2^M2y^Cofíriflh^MjB^íSw*50í»«nhaoan— — Nú loka ég hreyfilhúsinu aftur, hann má — Jæja, verið þið nú sælir, við verðum að flýta — Sá þykir mér flýta sér, hann Skeggur. ekki kólna, þvi að þá getur orðið erfitt að koma okkur heim, þvi að við erum banhungraðir, hreyf- Hvert haldið þið að hann sé að fara? Þið honum í gang. illinn og ég. Það er pönnukökudagur í dag. megið geta þrisvar. •— Það verður gaman að komast á — Durgur, akkerið er fast. þú verður að ná Hiví — hiví! Það, er ekki nóg að sýna áhugann siglingu aftur, ég hlakka til að hitta í hann Skegg og svo reynum við að toga i það í andlitinu, Durgur. Togaðu betur. Við getum ekki norðurpólskónginn. Heyrið þið — akker- í sameiningu. siglt með akkerið í botni. ið vill ekki losna. I samkvæmi í Arabíu Arabar koma aldrei í miðdegis- veislu fyrr en dimmt er orðið og búið að biðja kvöldbænina. Þjónn með ijósker í hendinni fylg- ir gestunum inn í „dagstofuna". Hús- ráðandi og gestir beilsast. Síðan spyrja þeir um líðan ættingjanna, f.vrst þeirra nánustu og svo liinna fjarskyidustu. Eftir ailar þessar spurningar fá gestirnir ofurlítinn bolla af sjóðheitu, krydduðu kaffi. Það þykir kurteysi að sötra kaffið og smjatta, til að sýna að rnanni líki það. Svo er gengið inn í matstofuna. Dúkur er á gólfinu og á þvi miðju stórt fat, með t. d. lambi, sem steikt hefir verið heilt. Kringum steikina eru skálar með grænmeti, kryddi og fleiru. Gestirnir hrósa húsráðenda fyrir rausnina, bretta svo upp ermarnar og taka til matar síns, sitjandi á gólfinu. Þegar þeir þykjast saddir standa þeir upp, einn og einn, ganga út í garðinn, en þar bíða þjónar með sjóðheitt vatn og handklæði, og gestirnir þvo sér um hendurnar. Þegar ailir eru komnir inn aftur úr iþessum þvotti er borið fram kaf.fi, svo te — og síðan kaffi aftur. Næst fá gestirnir ilmvatn á hendurnar á sér. Og siðan kemur þjónn með glóð- arker og gestirnir halda höndunum yfir því um stund, og njóta ilmsins sem leggur af höndunum. — Og þar með er samkvæminu lokið. Gestirnir biðja liúsráðanda hæversklega um leyfi til að fá að fara lieim, en hús- ráðandi tekur þvi fjarri fyrst í stað uns hann stendur upp og fylgir gest- unum út að hliði og segir: „Gaktu Langi-Jói hafði verið til sjós í æsku, og einhvern tíma látið hörundsflúra sig í Nýhöfninni. Einhvern tíma ligg- ur hann og Simbi hrota uppi á Arnar- hóli og Simbi kemur auga á málverk- in á Jóa og spyr: — Heyrðu, Jói, hvað er þetta á bringunni á þér? — Veistu það ekki maður — það er hörundsflúr. — Og fer það ekki af þegar þú þværð þér? — Ilvernig heldurðu að ég viti það? — Geturðu ómögulega vanið þig af að segja alltaf „Bíllinn minn“ — „húsið mitt“ og „garðurinn minn“. Ur því að við erum gift finnst mér viðfelldnara að þú segir „liúsið okk- ar“ og þar fram eftir götunum. — En að hverju ertu annars að leita þarna í skápnum? — Nærbuxunum okkar. með Guði! — Þetta á aðeins við um karlmenn, kvenfólk fær ekki að vera með.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.