Fálkinn - 31.05.1957, Blaðsíða 5
FÁLKINN
5
Toscanini stjórnaði fjölda hljómsveita sem gestur. Hér sést hann stjórna
Philadelphia-hljómsveitinni frægu, sem fólk heyrir oft í útvarpinu.
Þrjár kynslóðir höfðu hlustað á
tónlist hans í hljómieikahöllum
stórborganna og þeim smærri
borgum, sem hljómsveit hans
hafði gist. Hljómplötur hans skip-
uðu jafnan öndvegissess í klass-
iskri tónlist og í eigu milljóna af
heimilum.
Bandaríkjamenn meta líka
mikils skapríka menn og þeir
dáðust að manninum, sem
neytti allra bragða til þess að fá
hljóðfæraleikara sína til að gera
sitt ítrasta. Og þá dáðu Banda-
rikjamenn ekki síður, hve kröfu-
harður hann var í stjórnmálum.
Hann neitaði að ganga í þjónustu
fasistmans ítalska og ekki tók
hann í mál að stjórna hljómsveit
í Þýskalandi Hitlers. En þó að
margar sögur kæmu á kreik um
andspyrnu Toscaninis gegn ein-
ræðinu, þá var það samt mála
sannast að hann var óframfærinn
maður og honum var lítið um að
vekja umtal. Blöðin sögðu oft
sögur af skapríki hans þegar
hann var að æfa hljómsveitirnar,
en undirrót þess, sem gerðist í
skiptum hans við hljóðfæraleik-
arana var jafnan listræn en ekki
persónuleg.
Það gengur kraftaverki næst
hve mikið starf Toscanini tókst
að inna af hendi, sem tónlistar-
stjóra. Hann hafði gegnt því
starfi í 68 ár. Fyrstu hljómleik-
unum stjórnaði hann í Buenos
Aires nítján ára gamall, er hann
var beðinn um að hlaupa í skarð-
ið fyrir hljómsveitarstjóra, sem
ekki mætti á réttum tíma. En
hann var 87 ára er hann lagði
niður taktstokkinn eftir kveðju-
hljómleika sína í Nevv York. Á
þeim árum, sem liðu á milli var
hann dáður og frægur hljóm-
sveitarstjóri í þremur heimsálf-
um og stjórnaði mörgum fræg-
ustu hljómsveitunum, sem til eru
í heiminum. Árum saman átti
hann heima í Bandaríkjunum og
starfaði þar aðallega með þrem-
ur hljómsveitum. Fyrst stjórnaði
hann hljómsveit Metropolitan-
óperunnar árin 1908—T5. Næst
gerði hann New York Philhar-
monic að frægri hljómsveit á ár-
unum 1926—’36, og loks tók
Stjörnulestur
eftir Jón Arnason prentara.
Nýtt tungl 29. maí 1957.
Alþjóðayfi rtl.it.
Breytilegu merkin eru yfirgnæf-
andi í áhrifnin. Breytin'gar gætu ]ivi
átt sér stað í ýmsum greiiium alþjóSa-
viðfangsefna. Ymsar tillögur koma til
lagfæringa, en hætt er við að veru-
legur hluti þeirra komi ekki til fram-
kvæmda, því þær verða fyrir gagn-
hann við stjórn National Broad-
casting Symphony Orchestra, sem
síðar tók sér nafnið ,,The Symp-
hony of the Airy, og var þessi
hljómsveit aðallega stofnuð um
hann. Þar stjórnaði hann árin
1937—’54 Það var sem stjórnándi
þessarar hljómsveitar, sem Tosc-
anini flutti tónlistina inn á ótelj-
andi heimili og varð kærkominn
heimilisvinur milljóna manna.
Nú er Maestro — meistarinn
— horfinn og með honum likur
tímabili í tónlistinni, því að hann
brúaði bilið milli rómantískrar
tónlistar nítjándu aldarinnar og
nútímatónlistarinnar.
rýni -og töfum í nieðferðinni. Slæm-
iir fjárhagur kemur til greina og yfir-
ráðalöngun stendur í vegi eins og áð-
nr hefir komið i ljós. — Tölur dags-
ins eru 2 + 9 + 5 + 5 + 7 = 28-10=1. Sól-
in er í mjög þróttmiklum áhrifum og
nuin injög ýta undir áhrif þau, sem
lýst er 'hér að framan Tímabil þetla
mun því nokkuð atluigavert í ýms-
um greinum og ef til vill örðugt að
átta sig á því hvað verða mun.
Lundúnir. — Nýja tunglið er í 10.
húsi, ásamt Vcnusi. Er jielta frekar
góð afstaða stjórnarinnar, jafnvet þó
að Satúrn sé í andstöðu frá 4. húsi.
Fjárhagsaðstaðan ætti að vera góð. Þó
gætu tafir nokkrar komið lil greina
frá andstæðingum. Júpíter i 1. húsi.
Friðsæl áhrif á almenniug og lieil-
hrigði ætti að vera með betra móti.
— Neptún í 3. húsi. Fjárhagsaðstaða
gæti verið aliiugaverð og undangröft-
ur komið til greina í rekstri sam-
gangna og járnbrauta og frétta. —
Satúrn i 4. húsi. Slæm aðstaða bænda
og landeigenda. — Merkúr i 9. húsi.
Siglingar og utanrikisverslun undir
góðum áhrifum. — Mars í 11. húsi.
Kraftur nokkur mun koma í ljós í
löggjöfinni og í þinginu. Sprenging
og eldur gæti koniið upp i opinberri
byggingu.
Berlín. — Nýja tunglið og Merkúr
í 9. húsi. Utanlandssiglingum og
verslun veitt mjög mikil athygli og
mun ganga vel og umræður verða um
þær. — Júpiter í 1. húsi. Afstaða al-
mennings góð og friðsæl og heilbrigði
með betra móti. — Neptún í 2. húsi.
Bankarekstur og peninga og verð-
bréfaverslun undir athugaverðum á-
hrifum. Svik gætu komið í ljós í þess-
um greinum. — Satúrn i 4. húsi. At-
hugaverð afstaða bænda og tafir
koma i ljós í rekstri þeirra. Stjórn-
in verður fyrir andstöðu og gagnrýni.
— Venus og Mars í 10. húsi. Afstaða
stjórnarinnar ætti að vera sæmileg,
jafnvel þó að afstaða Venusar séu
siæmar. — Úran í 11. húsi. Sprenging
gæti orðið í opinberri byggingu.
Moskóva. — Nýja tunglið í 9. húsi
ásamt Venusi. Siglingar og viðskipti
við útlönd undir athugaverðum á-
hrifum og umræður nokkrar. —
Mars i 10. húsi ásamt Úran. Hætta
á að hernaðarandinn fái aukin tök
meðal ráðendanna. En hættan verður
þvi samfara. — Neptún i 2. húsi. Slæm
afstaða. Örðugleikar og svik koma
í ljós frá utanlandssiglingum og
verslun. Fjárdráttur á sér stað. —
Satúrn í 3. húsi. Tafir og Iruflanir
i rekstri flutningatækja og frétta-
fiutnings, útgáfu blaða og bóka. —
Júpíter í 12. húsi. Stjórnin inun gera
eitthvað i þá átt að bæta fangabúðir
og vinnuhæli.
Tokyó. — Nýja tunglið i (i. luisi.
Verkamenn og afstaða þeirra mun
mjög á dagskrá og veitt ahnenn at-
hygli. Sjúkramál gætu einning komið
lil greina. — Merkúr í 5. lnisi. Leik-
húsastörf og rekstur þeirra nnin mjög
á dagskrá og umræður nokkrar um
þau. — Mars og Úran í 8. lnisi. Kunn-
ur verkfræðingur i skipaiðnaði gæti
látist. — Júpiter i 9. húsi ásaml Plútö.
Utanlandssiglingar ættu að ganga vel
og gefa arð og skipabyggingar aukast.
— Ncptún í 11. húsi. Löggjöf undir
töfum og koma þau áhrif að nokkru
frá utanaðkomandi áhrifum. — Utan-
ríkismálin örðug viðfangs og afstaða
almennings athugaverð.
Washington. — Nýja tunglið og
Venus i 12. húsi. Betrunarhús, vinnu-
Framhald á bls. 14.
Fólki gafst kostur á að sjá lík Toscaninis í tvo daga, áður en útförin fór fram.
Um 5.000 manns gengu framhjá kistunni og sumir krupu á kné og gerðu
bæn sína.