Fálkinn - 31.05.1957, Síða 10
10
FÁLKINN
Kapteinninn fer alltaf síðastur
frá borði. Ég hoppa og segi 1-2-3
og kippi í rófuna á mér og
hoppa.
— Bangsi! Það varð kollhnýs — Taktu í kollubandið, Klump-
úr þessu, og það var falleg sýn- ur. Það er vissara. Og svo getur
ing að öðru leyti en þvi að þú snjókarlinn verið skipstjóri með-
komst ekki upp. an við könnum norðurpólinn.
-— Maður stigur fyrstu sporin á pólnum með eftir- — En hvað það er skrítið að ganga — Heyrðu, Klumpur, þetta er ekki
væntingu. Hér eigum við áreiðanlega eftir að upplifa í svona miklum snjó. Það liggur svo vel rétta leiðin. En nú erum við þó farnir
margt sögulegt. á mér, ég vil komast upp á ísfjall —og — að upplifa sitt af hverju.
★ jSkrítlur ★
GETIÐ ÞIÐ GERT LOÐINN HÁLS
Á LJÓNIÐ?
Það er enginn vandi, ef þið klippið
myndina úr blaðinu eða teiknið aðra
mynd eftir henni. Svo klippið þið
eftir punktalínunum kringum haus-
inn á ljóninu. Takið svo mjóan band-
prjón og vefjið klippta pappírnum
— Konan mín á bágt. Nú kvartar
hún dags daglega yfir því að hún sé
veik af „eurasteni, hypagelsi, neuritis
og neuralgi“.
— Hvernig hefir hún fengið alla
þessa sjúkdóma.
— Vitanlega í nýju lækningabók-
inni.
/W (V /V
— Hvers vegna hættir þú í skól-
anum?
— Ég reyndi að hugsa, en kunni
ekki við það.
— Eruð þér frá yður, læknir? Þá
niundu allar dúfurnar mínar fljúga
út í buskann!
utan um hann, og þegar þið hafið
losað prjóninn úr koma 'hrokkin hár
af sjálfu sér.
SKOTASAGA.
Það kemur fyrir að maður sér
fiugu i ölglasinu sínu, en mjög er
það misjafnt hvernig menn bregðast
við. Spánverjinn stendur upp frá
borðinu, borgar ölið og fer út án þess
að segja orð. Frakkinn kallar á þjón-
inn og biður hæversklega um nýtt öl-
glas. Amerikumaðurinn skvettir úr
glasinu á gólfið og bölvar sér upp
á að hann skuli heimta annað glas
ókeypis. Þjóðverjinn veiðir fluguna
upp úr og drekkur ölið. En Skotinn
vindur ölið úr flugunni ofan i glasið,
svo að ekki fari einn dropi til spillis.
— Þér verðið að hjálpa mér, lækn-
ir. Konan mín er orðin geðveik.
— Hvernig lýsir það sér?
— Hún vill endilega kaupa sér
geit.
— En það getur ekki heitið geð-
veikimerki.
— Jú, læknir, við eigum heima á
6. hæð og eigum ekki svo mikið sem
garðholu, svo að það yrði ekki gott
loft hjá okkur.
— Væri ekki hægt að opna glugga?
— Núna þegar við sitjum á nýja
heimilinu okkar — finnst þér þá ekki
vænt um, að við bíðum með að giftast
þangað til við getnm eignast sitt af
hverju í búið?