Fálkinn - 31.05.1957, Side 15
FÁLKINN
15
Ðesta hlífðht
fyrir hendiirnar:
það er gott að bera NIVEA-smyrsl ó hendurnar
að loknum þvotti eða uppþvotti, en pó er enn
betra að nota pau dður en verkið er hafið. pað
er pyðingarmest að veita höndunum vernd gegn
sd,pu og pvottaefni. Með því móti verða pær jafnan
föíiegar. pó mó með sanni segja:
I
GoM er að nota NIVEAI
LJÓSMYNDUN UNDIR VATNI. —
Hvergi getur maður verið óhultur
fyrir ljósmyndavélinni. Þessar tvær
stúlkur, sem höfðu kafað til að taka
myndir af dýralífinu á hafsbotni
fengu ekki góðar myndir, en það
gerði hins vegar þriðji kafarinn, sem
tók myndir — af stúlkunum.
„Hvilík ósvífni! Að ganga á milli
og betla klukkan tvö á nóttinni!“
„Já, pað er ekki gaman. En i svona
árferði verður maður að vinna yfir-
vinnu.“
— í bilasmiðjunni okkar gengur
framleiðslan svo fljótt, að þegar byrj-
að er á vagni í öðrum enda verksmiðj-
unnar stendur hann fullgerður í hin-
um endanum eftir klukkutíma.
— Ekki þykir mér það mikið. í
verksmiðjunni minni er það svo, að
ef við byrjum á bil klukkan tólf er
MÓÐIR OG BARN. — Þessi gíraffa-
ungi er gróðrafyrirtæki fyrir dýra-
garðinn sem hann fæddist í. Er það
spurðist að hann væri fæddur óx að-
sóknin að dýragarðinum um allan
helming.
fyrsti maðurinn sem hann ekur yfir
kominn á spítala tíu mínútum seinna.
— Maður fyrir borð! hrópaði nýi
iéttadrengurinn á skipinu.
Og skipið var stöðvað, en drengur-
inn fer til skipstjórans og segir. —
Ég bið afsökunar, en þetta var mis-
skilningur hjá mér.
Skipstjórinn var regilegur og skip-
aði að sigla fulla ferð áfram og þá
segir drengurinn:
— Það var ekki maður sem datt —
það var kvenmaður ...
Langi-Jói var ekki eins og fólk er
Trúlofunarhringir
ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. —
Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur,
plett. — Or fyrir dömur og herra, gull og stál.
Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina, Eterna.
OG MIKILL GLJÁI
Sama dag og þér notið Johnson’s Lavender bón (Ilmandi
bón), finnið þér hvað yður hefir vantað. Fljótt og létt —
spegilgljáandi á gólfunum og húsgögnum, og heimilið bað-
að í ferskum lavender-ilm. Reynið Johnson’s Ilm-bón og
sjáið hvað heimilið verður ferskt og hreint!
Þetta er bónið, sem
skilur eftir blóma-
ilm í hverju
herbergi.
Umboðsmenn
PPHRÍNN
Reykjavík
flest. Hann gerði aldrei flugu mein,
en gáfnafarið var ekki hans sterka
hlið. Þetta var um sláttinn og einn
ai bændunum í sveitinni hugsaði sér
gott til glóðarinnar að fá Jóa í vinnu
nokkra daga.
— Hvað borgarðu mér i kaup?
sagði Langi-Jói.
— Ég borga þér það sem þú ert
verður, svaraði bóndinn.
Langi-Jói klóraði sér í hnakkagróf-
inni, spýtti svo um tönn og sagði ó-
lundarlega:
— Þá væri ég heimslcur ef ég vildi
vinna fyrir svoleiðis kaupi.