Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1957, Blaðsíða 10

Fálkinn - 06.09.1957, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BANOSf HLUMPUR Myndasaga fyrir börn 66. Skeggur og félagi hans geta sofið þangað til — Gangið inn og látið eins og þið séuð — Þetta hérna er nú borðsalurinn. miðdegisverðurinn er tilbúinn Inngangurinn er heima hjá ykkur. Setjið þið skíðin i er að ljúka við að sjóða matinn, svo þarna við tröppurnar. ganginn. inn til að heilsa ykkur. — Stappaðu ekki svona, Durgur. Mundu að þú ert i höll. Drottningin kemur hún — Mér heyrðist einhver vera að tala um mat, — Við verðum að flýta okkur. Bara að þeir éti Skeggur. ekki allt frá okkur. Ég hefi aldrei á ævinni verið — Já, það var eins og englasöngur i eyrunum svona svangur — og vakandi. á mér. — Nú vona ég að ykkur líki maturinn. Þetta — Namm-mann! Hann Skeggur spyr hvort — Já, Það er alveg rétt, Klumpur. Hérna í er sunnudagskássa. Við sjóðum leifarnar frá hann megi ekki kalla það drottningarkássu. En höllinni sitjum við á ískögglum, og þegar fatið allri vikunni í kássu á sunnudögum. mér finnst við vaxa niður á við, um leið og er tómt eru kögglarnir horfnir. við verðum saddir. Hvenær sem minnst er á Himalaya er farið að tala um bergrisann þar, eða „vonda snjókarlinn" sem hafist þar við. Hafa myndast þjóðsögur um þennan dularfulla risa, sem að eng- inn hefir að vísu séð. En fótspor hans þykjast ýmsir hafa séð; þau eru lík mannasporum en margfalt stærri. Þau liafa meira að segja verið ljós- mynduð af ýmsum, sem verið hafa í Himalaya. Amerískur vísindamaður hefir nú komist að þeirri niðurstöðu, að þetta sé allt byggt á misskilningi. Hann segir að ferðamenn liafi þýtt tvö orð úr Tíbet-máli rangt. í rauninni sé bergrisinn ekki annað en svonefnd- ur rauðibjörn, sem lifir í Himalaya. Þessi björn heitir á tíbetmáli „Mi-te“ eða „kangmi“. Fyrra orðið hafa útlendingar þýtt sem „hræðilegur“ eða „skítugur", en hitt orðið ihéldu þeir að þýddi „snjó- karl“, því að þeir skeyttu orðin skakkt saman. Það er ekki óalgengt að menn vill- ist á mannasporum og bjarnarspor- um, segir ameríski maðurinn, þvi að þau eru talsvert lík. (Þegar snjórinn bráðnar í útjaðri sporanna stækka þau alltaf frá því sem þau voru fyrst. Og ef til vill hef- ir vindurinn stækkað bjarnarsporin líka, svo að þau yrðu svo stór, að þeir sem sáu þau fullyrtu að þau hlytu að vera eftir bergrisa. Hjúkrunarkonan: — Slagæðin fer alltaf að hraða sér þegar ég tek á henni á sjúklingunum, læknir. Hvað á ég að gera við því? Læknirinn: — Látið þér binda fyrir augun á sjúklingunum áður en þér snertið á slagæðinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.