Fálkinn - 15.11.1957, Qupperneq 2
2
FÁLKINN
Mdlverha-
sýning
Uni þessar mundir stendur yfir sýn-
ing í Sýningarskálanum við Hverfis-
'götu 8—10. Er það hinn ungi lista-
maður Bjarni Jónsson er sýnir þar
verk sín.
Bjarni Jónsson er fæddur 1934 i
Reykjavík, stundaði nám i Myndlista-
skólanum að Laugavegi 166 árin 1948
—’49. Síðan stundaði hann nám við
myndlistardeild Handíða- og mynd-
listarskólans og einnig nám i högg-
myndadeild skólans hjá Ásmundi
Sveinssyni. Auk þess hefir hann
slundað nám hjá öðrum íslenskum
myndlistarmönnum um lengri eða
skemmri tíma. Árið 1955 útskrifaðist
Bjarni frá Kennaraskóla íslands.
Fluttist síðan til Vestmannaeyja,
Iíenndi þar við gagnfræðaskólann og
barnaskólann til ársins 1957. Hann
stofnsetti og kenndi við Myndlistar-
skólann þar 5 sama tínia. Bjarni
fluttist til Hafnarfjarðar 1957 og kenn-
ir nú við gagnfræðaskólann í Flens-
borg. Geta má þess að bann teiknaði
og málaði leiktjöld við kvikmyndina
„Gilitrutt“.
Bjarni Jónsson sýndi á sýningu Fé-
Listaménnirnir frá Wiesbaden hylltir að lokinni sýningu í Þjóðleikhús-
inu s. 1. laugardagskvöld. Ljósmynd: Vignir.
»Cosi fan tutte«
„Það er ekkert bjartara en Mozart,“
sagði dr. Ólafur Dan eitt sinn við
mig. Þessara orða minntist ég þegar
ég heyrði hina þýsku gesti frá
Wiesbadenóperunni flytja Cosi fan
Tutte í Þjóðleikhúsinu nú um lielg-
ina. Sömuleiðis flaug mér í hug: Ef
við ættum stjórnendur á sviði og tón-
lags íslenskra frístundamálara árið
1949, þá 14 ára gamall. Þá hefir hann
tekið þátt i samsýningum með ís-
lcnskum myndlistarmönnum, nú síð-
ast, fyrsta myndlistarmarkaði Sýn-
ingarsalsins á síðastliðnu hausti.
Þessi sýning Bjarna er hin fyrsta
sjálfstæða málverlcasýning hans. *
stjórnarpalli til að þjálfa okkar krafta
upp í svona fullkominn, samfelldan
flutning, þá væri gaman að lifa. Það
eru ekki raddgæði sem íslenska söngv-
ara skortir.
Enginn höfundur er jafn erfiður
viðfangs og Mozart. Þó verður ckki
annað sagt en að Þjóðverjarnir flyttu
hana í allri sinni dýrð. Ekki vegna
þess að hér séu afburða söngvarar á
ferð, hvað raddgæði snertir (að und-
anteknum Peter Lagger) heldur
vegna afburða meðferðar i samleik og
söng.
Sviðið átti ekkert skylt við Mozart.
Það var eins og landfarsótt, kolsvart-
ur vesaldómur með dadaísku eymdar-
kl'oti. Ásgeir Bjarnþórsson.
ALLT Á SAMA STAÐ
Ní tegond nf CDAHPIOH bilheitum.
Sannreynt hefir verið að hin nýju CHAMPION-
KRAFTKVEIKJUKERTI geta endurnýjað bifreið yðar á
eftirfarandi hátt.
1. Meira afl.
2. Öruggari ræsing.
3. Minna vélarslit.
4. Minni kostnaður.
MUNIÐ að skipta þarf um kerti eftir ca. 16.000 km. akstur.
Biðjið aðeins um CHAMPION kraftkveikjukertin.
Það er staðreynd að með komu hinnar nýju tegundar Ford-Edsel, nota 36 nýjustu tegundir bifreiða Champion-kerti, sem
original hlut. Þetta þýðir að tvöfalt fleiri Champion-kerti eru notuð á við aðrar tegundir bílakerta.
H.F. EGILL VILHJÁLMSSON
Laugavegi 118. — Sími 2-22-40. -
r