Fálkinn - 15.11.1957, Síða 15
FÁLKINN
15
Trúloíunarhringir
ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. —
Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur,
plett. — Or fyrir dömur og herra, gull og stál.
Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina, Etema.
Laugavegi 50. — Reykjavík.
♦♦o
LUX heldur góðum fatnaði
sem nýjum
Notið ávallt LUX SPÆNI
þegar þér þvoið viðkvæman vefnað.
Robert Bosch gerði nafn sitl víð-
frægt um alla veröldina með hreyfil-
kertum þeim, sem við hann eru kennd,
og 'hann fann upp árið 1902 (Bosch
Magnet). Faðir hans rak kaffihús en
Boscli yngri nam vélfræði og stofnaði
vélsmiðju i Stuttgart 25 ára gamall,
árið 1880, en 1909 stofnaði hann verk-
smiðjur þær, sem síðar urðu heims-
frægar. Hann gerði fleiri uppgötvanir,
m. a. smíðaði hann eldsneýtisdælu fyr-
ir dieselhreyfla. — Bosch var fyrsti
iðjuliöldurinn í Þýskalandi sem tók
upp átta tima vinnudag, árið 1905.
Ilann stofnaði ýmsa sjóði starfsfólki
sinu til hagsmuna og til vísindarann-
sókna, og í Stuttgart byggði hann
sjúkrahús fyrir 300 sjúklinga.
Ernst Marples póstmálaráðherra
Breta gerir sér far um að kynnast
starfi sínu. í marga daga bar hann út
bréf með bréfberanum Jim Perry í
Liverpool, en þegar hann var að troða
bréfi gegnum rifuna á einni hurðinni,
liróflaði hann sig á fingri, því að lá-
túnið í rifunni var eins og sagarblað.
Og nú hefir hann útvarpað áminningu
til fólks, um að vanda umbúnaðinn
á bréfarifum sínum!
Hraerið
KALDIR
BÚÐINGAR
Köldu ROYAL-búðingarnir eru ljúf-
fcngasti eftirmatur, sem völ er á.
Svo auðvelt er að matreiða þá, að ekki
þarf annað en hræra innihaldi pakk-
'ans saman við kalda mjólk, og er búð-
ingurinn þá tilbúinn til framreiðslu.
Reynið ROYAL-búðingana, og þér
verðið ekki fyrir vonbrigðum. __
Gólfin gljá af sjálfu sér
Jiegar bér notiS Johnson’s
HARÐGLJÁANDI GLO-COAT
Hellið gljáanum yfir jafnið honum. . látið hann þorna
Þegar gljáinn er harðnaður, endist hann vikum saman.
Harðgljáandi Glo-Coat er sjálfkjörið
bæði á gólfdúka og nýtízku flísagólf.
Glo-Coat — sparar tíma — sparar erfiSi
UMBOÐSMENN: MÁLARINN — REYKJAVÍK