Fálkinn


Fálkinn - 15.11.1957, Blaðsíða 16

Fálkinn - 15.11.1957, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN t Risinn í Delaware Sex af samstæbum Tidewater olíu* hreinsunarstöövarinnar í Delaware eru þær stærstu er nokkru sinni hafa verib byggóar: H RÁOLIUH REINSUNARSTODIN afkastar 130.000 tunnum á dag TJORUHREINSU NARSTODIN - getur tekiö vió dag hvern 42.000 tunnum af úrgangi frá olíuhreins- unarstöbinni BRÆÐSLUSTOÐIN - abskilur og hreinsar 102.000 tunnur af hráolíu á dag og breytir henni í bensín og abra brennsluvökva SAMSTÆDAN SEM LEYSIR UPP, BLANDAR SAMAN EFNUM OG BÆTIR - svo bensín á frumstigi verÖur aó bestu tegund, afkastar 45.000 tunnum dag hvern og fram- lei&ir vetni fyrir aórar samstædur o líuhreinsunarstödvarinnar STOÐIN SEM ADSKILUR EFNI - getur framleitt daglega 40.300 tunnur af alJra kraftmestu bensín- tegund BENSÍNHREINSUNARSTODIN - samanstendur af 5 samstæðum, sem geta fjarlægt óhrein efni úr 88.000 tunnum bensíns og ánnara brennsluvökva daglega J TIDEWATER OLÍUHREINSUNARSTÖÐIN NÝJA FRAMLEIÐIR VÖRUR SEM ERU Á UNDAN TlMANUM Á hinni geysistóru 5000-ekru lóð í Delaware ríki á austurströnd Bandaríkja Norður-Ameríku er lokið við að reisa stærsta iðn- fyrirtæki, sem nokkru sinni hefir verið byggt í einum áfanga. RíG®t0“®S©Q[L TiDEUiniEROiLCompnnv SAN FRANCISCQ • NEWYORK Þessi 200-milljóna dollara hugsjón varð að veruleika. Stærsta olíuhremsimar- stöð, er nokkru sinni hefir verið reist frá grunni í einni lotu; þessi iðnaðar- risi var byggður til að framleiða full- komnari og betri smurnings- og brennsluolíur í þágu bílanotenda og mótorista, ekki aðeins á árinu í ár, heldur og komandi árum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.