Fálkinn - 30.05.1958, Blaðsíða 14
14
F Á L KI N N
Lárétt skýring:
1. málfræðiatriði, 5. kaupstaður, 10.
spýja, 12. loka, 13. þjálfa, 14. bæli, 16.
borg, 18. flík, 20. strætið, 22 verk-
færi, 24. kona, 25. lyf, 26. sorg, 28.
beita, 29, frumefni, 30. fljót, 31. niður-
lagsorð, 33. fangamark, 34. verkfæri,
36. á fætinum, 38. úrræði, 39. róleg,
40. sjávargróður, 42. jurt, 45. aftur-
endi, 48. sund, 50. tákn, 52. forfeðurna,
53. tveir eins, 54. götótt, 56. hvíldist,
57. hjálparsögn, 58. eyða, 59. speking-
ur, 61. blóm, 63. naumur, 64. tími, útl.,
66. feiti, 67. óbeint, 68. lipur, 70. horfa,
71. níu, 72. tímarit.
• Lóðrétt skýring:
1. stig, 2. refur, 3. bera, 4. tónn, 6.
lagarmál, 7. slár, 8. álfa, 9. tímarit,
11. form, 13. hljóða, 14. þvo, 15. höfuð-
borg, 17. mann, 19. fljótið, 20. höfð-
ingi, 21. mannsnafn, 23. ótta, 25. há-
tíð, 27. get um, 30. ættingja, 32. bað-
staður, 34. líkamshlutum, 35. býli, 37.
i andliti, 41. vikublað, 43. blóm, 44.
slétt, 45. nöldur, 46. elskar, 47. tíma-
rit, 49. biblíunafn, 51. eind, 52. ílát,
53. gælunafn, 55. hraust, 58. fyrirsögn,
60. efni, 62. ráð, 63. ílát, 65. þrep, 67.
tala, 69. leyfist, 70. fangamark.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
Lárétt ráðning:
1. frýsa, 5. melar, 10. fjóla, 11. lóm-
ur, 13. VA, 14. gigt, 16. ólga, 17. JS,
19. inn, 21. bót, 22. snák, 23. smáar,
26. mala, 27. Kam, 28. spaugar, 30.
gil, 31. skart, 32. snóta, 33. NÆ, 34.
DL, 36. minks, 38. sveit, 41. sjö, 43.
silaleg, 45. ört, 47. larf, 48. refir, 49.
flot, 50. ark, 53. TFA, 54. RD, 55.
satt, 57. pest, 60. IR, 61. Aþena, 63.
stirð, 65. blaða, 66. ósink.
Lóðrétt ráðning:
1. FJ, 2. róg, 3. ýlir, 4. sag, 6. ell,
7. lóga, 8. ama, 9. RU, 10. fanna, 12.
rjóli, 13. viska, 15. tómat, 16. ólags,
18. stall, 20. náms, 21. l)aga, 23. spræk-
ir, 24. ÁU, 25. Randver, 28. sanns,
29. róleg, 35. öslar, 36. mörk, 37. sleit,
38. slipp, 39. tölt, 40. Óttar, 42. jarða,
44. af, 46. rofið, 51. bana, 52. æsti,
55. sel, 56. tað, 58. ess, 59. tin, 62.
ÞB. 64. RK.
TEPI’T í SNJÓ. — Það er ekki furða
l>ótt bílar teppist stundum á Hellis-
heiði, þegar fannfergið er svo mikið
í Danmörku að járnbrautarlestir kom
ast ekki áfram ne'ma brautin sé rudd
með snjómokstursvélum.
SYKURRÓFU-UPPSKERAN í Dan-
mörku gekk illa í fyrra. Vegna sí-
felldra rigninga fram á vetur drógst
að taka rófurnar upp, en svo komu
frost allt í einu, svo að nota varð
haka til þess að ná rófunum upp úr
jörðinni. Myndin er frá Lálandi, en
þar er mesta sykurrófnarækt Dana.
Leiðrétting.
í smágrein með tveimur myndum
frá almennu listsýningunni i síðasta
blaði hefir fallið úr lína, með nafni
höfundar höggmyndarinnar sem sýnd
var í blaðinu. Stendur í greininni:
„Hún Soffía ...“ o. s. frv. en á að
standa: „Hún er eftir Ólöfu Pálsdótt-
ur og heitir Soffía“.
SKRÍTLUR.
— Hvers vegna lokar þú alltaf öðru
auganu þegar ])ú miðar?
— Heldurðu að ég geti skotið með
bæði augun aftur?
Spánverjinn: — Trúið þér á ást við
fyrstu sýn?
Ameríkumaðurinn: — Vitanlega.
Það sparar manni svo mikinn tíma.
Leikkonan og skáldkonan hittust í
samkvæmi. Leikkonunni var meinilla
við liina. Hún gekk til hennar og
sagði:
— Ég óska þér til hamingju með
siðustu bókina þína. Hver skrifaði
hana fyrir þig?
— Þakka þér fyrir. — En hver las
liana fyrir þig?
Þessa dagana eru að hefjast
íþróttanámskeið fyrir börn víða í
Reykjavík, á leikvanguin ýmissa
íþróttafélaga. Mánudaga, miðvikudaga
cg föstudaga verða námskeiðin hald-
in á KR-leikvanginum, Háskólavell-
inum og sparkvellinum við Skipa-
sund, en þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga á Ármannsvellinum, Vals-
vellinum og sparkvellinum við Grens-
ásveg. Börn frá 6—9 ára æfa íþróttir
kl. 9% til 11%, en 10—12 ára börn
kl. 3—5 síðdegis. Þarna verða kennd-
ar alls konar frjálsar iþróttir og leik-
ir. Stendur námskeiðið til júníloka
og kostar 15 krónur fyrir livern þátt-
takanda. — Myndir sýnir æfingu á
svona námskeiði í hástökki. Til hægri
sést kennarinn, Giiðmundur Guð-
niundsson knattspyrnumaður.
'r
' r
' r
' r
' r
' t
' r
' r
' i
' r
' r
yr
'r
\r
' r
' r
'r
' '
' r
'r
' '
' r
' '
' '
'r
' '
'r
'r
'r
‘Blátt
OMO
skilar yður
HVÍTASTA ÞVOTTI
í HEIMI -
EINNIG BEST FYRIR
MISLITAN.
X-OMO 34/EN-2445
> v
J V
J <
> ).
J.
J.
J ^
>.
J"
J V
J V
J s.
J,
J V
J >
J
J.
J \
J i
J \
J s,
J \
J \
J^
Ji
J^
J ^
J.
>v
J^
> <
J ^
J.
A
»->>->->->->->->->->>->>>>->~>>>>>>>>o->->->^>->->>^-;»->->^^