Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1958, Page 1

Fálkinn - 03.10.1958, Page 1
• • Morsárdalur í Oræfum Nú, þegar haustlitirnir færast yfir umhverfið og vetur er á næsta leiti, horfa margir með söknuði til óbyggðanna, þar sem þeir hafa á liðnu sumri notið nærveru óspilltrar íslenskrar náttúru. — Það er hverjum Islendingi nauðsynlegt að þekkja landið sitt sem best, en það verður ekki gert til neinnar hlýtar nema menn leggi leið sína inn á öræfin, sem eru gædd því dulmagni að laða menn til sín aftur og aftur með hrikdlegu landslagi og töfrandi fegurð. Það er því ánægjulegt að óbyggðaferðir eru nú mjög vinsælar og þátttaka í þeim eykst ár frá ári. — Myndin hér að ofan er frá Morsárdál i öræfum. Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.