Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1958, Síða 7

Fálkinn - 03.10.1958, Síða 7
FÁLKINN 7 Frá Magnúsi biskupi Einarssyni NIÐURLAG ÚR SÍÐASTA BLAÐI. greiSslustofuna. Ég hefi oft velt fyrir mér livað liárgreiSslumaSurinn hugs- aSi er hann heyrSi Sam öskra: — Nú sé ég þaS! Nú sé ég þaS! Kaye kemur til ySar eftir tíu mínútur. Hann á aS vera meS ljóst, skolótt hár! Ég verö aS scgja aS ég dáist aS Sam fyrir liugmyndina, því aS án hárlit- unarinnar vœri Danny Kaye kannske ekki sá gamanleikari, sem hann er í dag. ÞaS munaSi minnstu aS Sam Gold- wyn breytti ekki nefinu á Danny Kaye líka. Somach læknir heitir maS- urinn, sem á heiSurinn af því, aS Danny hefir enn i dag sama slógnefiS og liann hefir alltaf haft. Því aS þó Goldwyn kreföist þess neitaSi Som- ach aS breyta nefinu á Danny Kaye meS plastiskri aSgerS. — NefiS á ySur er ySur jafn nauS- synlegt og yfirskeggiS er Chaplin, sagSi liann. Ljósa háriS, ný andlitsmálning og breytt sjónarhorn ljósmyndavélar- inar urSu til þess aS Danny varS loks allra þokkalegasti maSur á mynd, þrátt fyrir nefiö. • Öllum féll vel aS vinna meS Danny Kaye. Diana Shore, önnur aSalleik- konan, sem lék meS honum i „MeS stúlkur i lestinni", segir: — Danny átti viS ýmsa erfiSleika aS stríSa, en þeir voru þó miklu meiri hjá okkur. Allir sem tóku þátt í myndinni, leik- arar, ljósamenn og aSstoSarmenn, áttu fullt i fangi meS aS halda al- vörusvipnum þegar veriS var aS taka sum atriöin. Danny var alltaf símas- andi og alltaf mcS einhverjar mein- h.lægilegar tiltektir, svo aö maSur varS aS skella uppúr. Og í hléunum á miili var þaS hann, sem annaöist um aS skemmta fólkinu. Hann lék sér viS krakkana, fór i siö- astaleik viS aSstoSarfóIkiS og söng rússsneskar öfugmælavisur, þegar aSrir voru jsreyttir og leiSinlegir. Loks var allt tilbúiö undir frum- sýninguna. Hálfum mánuSi siðar lmfSi Danny sannfærst um, aS hon- um hafði miðaS betur áfram viS þessa einu mynd, en honum hafSi tekist á næstu fimmtán árum á undan. Ame- ríkumenn liöfSu gefist upp fyrir hon- um skilyröislaust, og nú gat öll ver- öldin hlegiS sig máttlausa aS tiltekt- um hans. „KONAN MÍN HEFIR SKAPAÐ MIG“. Næstu tvö árin var Danny Kaye sí- fellt á fleygiferS milli Hollywood og New York, þar sem liann lék á gam- anleikhúsum og í sjónvarpi, og hver sigurinn rak annan, en vinnan og samkvæmislifiS gaf honum enga tóm- stund. En það var talsvert stórviöra- samt á heimilinu. — Ég hefi tekiö aS mér að hafa umsjón með eldfjalli, sagSi S'ylvia, en Danny livislaSi: — Hollywood fellur ekki viS leikarakonur. Sylvia skildi ef til vill hetur en hann, í hverju erfiSIeikarnir fólust. Hún var ráSsmaSur hans, sá um allar fjárreiöur hans, og hún bauö öllum byrginn, ef hún var lirædd um, aS Danny fengi ekki ráSrúm til aS gera þaö sem liann gat. Markið sem lnin hafSi sett sér — aS Danny skyldi alltaf vera á toppinnm — var aSdáun- arvert, en aðferðirnar sem hún not- aði til þess aS koma þessu fram, féllu samverkafólki hans ekki alltaf vel i geS. Kvikmyndafólk ber litla viröingu fyrir aðskotadýrum, livort heldur þaS eru húsfreyjur sem semja sönglög, eöa konur sem eru aðeins húsfreyjur og ekkert annaS. Og þess varS skammt aS bíSa, aS Sylvia rak sig illilega á þröskuld, sem hét Sam Goldwyn. Hans innilegasta ósk var sú, aS hún léti aldrei sjá sig þegar veriS var að taka leikatriði, og þetta sagSi liann lienni berum orðum. Og undir niðri var Danny alls ekki hamingjusamur. Heitasta ósk hans var sú, að öllu samverkafólki hans félli vel viS Sylviu. Iíann gerSi sér alltaf Ijóst, aS þaS var hann, sem Ijóminn stóS af, en aS Sylvia naut ekki þeirrar viðurkenningar, sem hún átti skilið. Því aS öll velgengni hans var i rauninni lienni að þakka. New York-blaSamaSur spurSi ein- hvern tima Danny Kaye, hvaS hann teldi vera ástæðuna til alls framans, sem honum hefði hlotnast á lifsleið- inni. Og hann svaraði hiklaust: „Kon- an mín liefir skapað mig.“ Nokkur hluti hans viðurkenndi aS án Sylviu væri liann ekki ncitt, aS hann ætti henni allt aS þakka, en annar hluti hans gerði uppreisn gegn henni og þótti hún of ráðrik. Það varð fátt milli þeirra, en svo fæddist dóttirin, Dena, og þá nálguðust þau hvort annaS aftur, og um stund var svo aS sjá, sem allt væri falliö i Ijúfa löð. En þetta varð ekki bati til lang- frama, enda þóttist Sylvia sjá fram á þaS. Nú var hún bundin heima vegna barnsins, og gat ekki ferðast með manni sinum eins og áður. Og hann komst undir sterk áhrif annarra. VikuhlaS citt sem kallaði Danny Kaye „launahæsta trúð veraldar“, lá viS hliðina á Sylviu er hún sintaði til systur sinnar í New York. SamtaliS var stutt, og eiginlega sagði Sylvia ekki nema þessi fimm orð: „Danny er farinn frá mér!“ Framhald í næsta blaði. AlTegr hi§sa. Til þess að fyrirbyggja rifrildi hef- ir Bakuba-kóngurinn í Belgíu-Congo lofað konunum sinum því. aS þær skuli allar fá aS koma meS sér á heimssýninguna í Brussel. En Belgiu- stjórn cr í vandræðum meS aS útvega þessum gestum húsnæði í Erussel. Drottnar konungsins eru nefnilega — 300 talsins. /V /V ÞaS er dýrafræðifélagiS í London, sem rekur hinn fræga dýragarð eða „Zoo“ þar. Var hann stofnaSur 1828 og cr enn í Regent Park í London, á 30 ekra landsvæði, en útibú hefir fé- lagið i Whipsnade i Bedfordsliire á 600 ekra landi, og er fuglasafnið þar orðið víðfrægt. Árið 1955 átti dýra- igarðurinn 3372 hryggdýr, fugla og skriðdýr og 282 fiska i „akvarium“. Yfir 3 milljón gestir koma í dýragarð- inn i London árlega, og yfir hálf mill- jón til Whipsnade. Stærsta fjárgirðing í lieimi er — vitanlega — i Ástraliu. Þar er verið að Ijúka við að gera sauðfjárgirðingu i Queenslandi, sem verður 3.437 enskra mílna löng. GirSingin er úr þéttu virneti og 6 feta há, til þess að fyrirbyggja að versti óvinur sauðfjár- ins, dingoúlfurinn, geti ekki grandaS fénu. Elsti sjálfhreyfivagninn í lieimi, scm enn er ferðafær, heitir Grenville Steam Carriage og var smíSaður af R. Neville Grenvilla í Glastonbury ár- MESTI MANNSKAÐABRUNI Á ÍSLANDI. En þá er Ketill byskup var nú orð- inn vel sjötugr at aldri, þó fór hann til alþingis ok fal sig undir bæna- hald allra lærðra manna á presta- stefnu, ok þá bauð Magnús byskup honum heim mcð sér í Skálholt til kirkjudags síns ok brullaups þess, sem þá skyldi vera. Sú veizla var svá mjök vönduð, at slík cru sízt dæmi til á íslandi. Þar var mikill mjöðr blandinn ok öll atföng önnur sem bezl rnáttu verða. En föstydagsaftan fóru byskuparnir báðir til laugar í Laugarás eftir náttverð. En þar urðu þá mikil tiðendi. Mikill hryggleiki var þar á mörgum mönnum i þvi hcimboSi, þar til er byskup var graf- inn ok um hann var búit. En með fortölum Magnúss byskups ok drykk þeim inum ágæta er menn áttu þar at drekka, þá urðu menn nökkut af- huga skjótar en elligar mundi. En eftir þat var kjörinn til byskups á Hólum Björn Gilsson, ok fór hann utan meS bréfum Magnúss byskups til Áskels erkibyskups, og var Björn vigðr til byskups næsta dag eftir krossmessu á vár og fór út hingat it sama sumar ok var byskup á Hól- um fimmtán vetr. En þá er fimmtán vetr váru liðnir frá andláti Þorláks byskups Runólfs- sonar, en Magnús byskup liafSi vcrit fjórtán vetr, þá barst sú óhamingja á íslandi, at eigi hefir önnur þvilík orðit at mannskaða. Þá cr Magnús byskup hafði farit yfir VestfjörSu ok var i Ilítardal um Mikjálsmessu, en hinn næsta dag eftir messudaginn, þá kom eldur í bæinn um náttmál, ok varð byskup eigi fyrr varr við en honum þótti eigi óhætt út at ganga, ok var sem hann vildi eigi bæði gera, at flýja ógn dauSans, cr liann sá nálg- ið 1875. Hann er þríhjóla og vegur um 4.500 pund. í honum var tveggja strokka gufuvél, mcð 100 punda þrýstingi og kynt með kolum. Tveir bckkir voru yfir miðjan vagninn þveran, og gátu þrir menn setið á hvorum. Framan til sat vagnstjórinn og við hliS hans annar maSur, seni átti að gæta að liemlunum. En aftast i vagninum sat kyndarinn. Hann hafði jafnframt þann starfa á liendi að skipta um gir. — Mesti hraði sem þessi sjálfhreyfivagn komst var 23 km. á klukkustund. Eigandinn notaði vagn- inn til fcrðalaga til 1890, en eftir það var hann notaður til að snúa vélum i efnagerS einni, þangað til hann komst á safniö i Bristol árið 1940. ast, en hafa þess áður beðit jafnan almáttkan guð, at liann skyldi þat líflát spara lionum til handa, er hon- um þætti sér í því löng pining. Magn- ús byskup lét þar lif sitt í húshruna ok með honum ivcir menn ok átta tigir. Þar andaðist Tjörvi prestr BöSvarsson, er ávallt hafði honum þjónat í hans byskupsdómi. Þar létust sjö prestar aðrir ok allir göfgir. Lík byskups ok Tjörva váru nálega ó- brunnin ok váru bæði færð i Skál- holt. ok þá váru sendir skynsam-r menn i FljótshlíS, at segja þessi tíð- endi Halli Teitssyni ok Eyjólfi S.c- m.mdarsyni ok öðrum höfðingjum, er á veislu váru með honum. Þeir fóru strax í Skálholt. En vestan komu með lik byskups ok Tjörva GuSmundr prestr Brandsson olc Snorri Svert- ingsson ok fleiri virðuligir menn ok lcómu í Skálaliolt Dionisiimessu. En Gereonisdag váru líkin niðr sett hjá grefti inna fyrri byskupa, ok hefir engan vetur meir til óyndis hagat en þá, er menn urðu svá nauðskilja, at náliga varð hverr við sinn ástvin at skiljast i Hitardal. Magnús byskup var vígðr til bysk- ups af Ozuri erkibyskupi í dögum Anakleti páfa ok á dögum Haralds konungs gilla ok Magnúss SigurSar- sonar Nóregskonunga. Þá var hann vetri meir en hálffertugr. En hann andaðist í húsbruna i Hitardal fimmta dag viku, einni nótt eftir Mikjáls- messu. Þá var liðit frá hingatburði Kristí ellifu hundruð vetra fjórir tig- ir ok einn vetr. (Rétta ártalið er ii48). Þá hafði hann fjórtán vetr verit byskup. Meðan Magnús var byskup, þá sviku bæjarmenn Harald gilla, ok þá fellu þeir Magnús konungur Sig- urðarson ok SigurSr slembidjákn. Þá varð víg Þóris Steinmóðssonar ok andlát Özurar erkibyskups og Ilrafns ÚlfheSinssonar lögsögumanns ok Finns lögsögumanns ok Heinreks Englandskonungs, ok margt annat varS á lians dögum, þat cr mikil tið- endi váru í. Eftir andlát Magnúss byskups, it næsta suinar, varð at kjósa mann til byskups, ok fór utan Hallur Tcitsson ok mælti alls staðar þeira máli, sem hann væri ávallt alls staðar þar barnfæddur, sem þá kom hann. Hall- ur andaðist í Trekt, þá er þeir fóru aftr, ok var eigi vígðr til byskups. En þá er úr spurðist andlát Halls Teitssonar til íslands ok menn spurðu þat, þá mundi enn þurfa at kjósa byskup, þat var þá allra manna mál sem ráða áttu, at menn köru til byskups norðlenzkan mann, er Klængur hét ok var Þorsteinsson og Halldóru Eyjólfsdótlur.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.