Fálkinn


Fálkinn - 06.02.1959, Page 10

Fálkinn - 06.02.1959, Page 10
10 F Á L K IN N 03NQ31 KLUMPUR t Myndasaga fyrir börn 130. — Jæja, drengir, þá vituin við þó að snjó- — É-g held honum hafi þótt vænt um kveðj- — Nei, bíddu, Klumpur. Ég hefi fengið karl er uppi á Everest Við skulum lieilsa urnar. Jæja, en nú er best að fara að hugsa eina af góðu hugmyndunum þínum. Við ök- honum frá öllum, sem hafa beðið okkur að um niðurstigninguna. Mér er farið að leiðast um niður í sleða. — Hvaða efni geturðu fund- skila kveðju. Ég byrja ... liérna. ið i sleða hérna, Skeggur minn? -— Við lilökkum mikið til að bruna niður — Gerið svo vel, gestir, nú er sleðinn til- — Þetta verður skemmtileg ferð, komdu í sleðanum. Það er verst að ekki verður rúm búinn. — En hvað liann er fallegur — alveg nú, Skeggur, þú getur troðið þér hérna við fyrir snjökarlinn, honum leiðist sjálfsagt eins og baðker í laginu. hliðina á mér. — Nei, Pingo, ég ýti af stað þegar við erum farnir. og sveifla mér svo upp í. — Flýttu þér, Skeggur, við hlökkum svo — Komdu nú, Skeggur, hlauptu meðan iþú — Stansið þið piltar, ég næ ykkur ekki. — mikið til að reyna uppgötvunina þina. Mig getur, við erum á fleygiferða. Þú mátt ekki Já, við erum einmitt að hugsa um hvernig sundlar af að líta niður. — Hægan, hægan, hanga þarna. á að stöðva sleða á fullri ferð. Pingo, ég ýti — færðu þig til — nú kem ég. rftl * ★ — Vertu nú eltki að þessari flónsku — sérðu ekki að þetta er ekki lifandi mús? Þau voru á skrifstofunni prestsins til að biðja um að lýsa með sér. Prest- urinn skrifaði nöfnin og sagði svo: — Jæja, eftir þrjár vikur getið þið gifst. — Við ver'Sum að giftast strax, sagði pilturinn. — Þið hljótið að geta biðið þrjár vikur, sagði prestur. — Ég gæti það vitanlega, en lnin getur það ekki. Sjáið þér ekki buinb- una á henni? Gubbi og kerling lians fóru í skemti- ferð til Kaupmannahafnar. Fyrsta morguninn í gistihúsinu stóð Gubbi úti í glugganum og hlustaði á stór- borgarþysinn. — Þei, þei — heyrirðu hundinn, sem er að spangóla, Aðal- heiður? — Er það nokkuð merkilegt, þó að liundur spangóli? — Ekki út af lyrir sig. En hann spangólar á íslenskul — IJvað lieitir þú drengur minn? spurði presturinn, er hann kom í eft- irlitsferð í skólann. — Ég lieiti Hans, svaraði strákur- inn. — Og eftir hverjum lieitir þú? spyr prestur. — Ég lieiti í höfuðið á konungin- um, svaraði strákur. — Ekki lieitir konungurinn Hans. — Jú, víst heitir hann Hans. Hans Majestetsson. — Hvað ertu nú að gera

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.