Fálkinn


Fálkinn - 06.02.1959, Blaðsíða 16

Fálkinn - 06.02.1959, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN KAUPMENN frá STROJEXPORT Hin iandskunnu Vatnsloka og ventill úr kopar Ryðírítt lok Heildsölubirgðir X-OMO 33/EN-6460-50 (Hvítui O M O- þvottur þolir allan samanburð Þarna er hún að flýta sér í mat- inn. Hvað er það, sem vekur athygli þína? Kjóllinn, OMO-þveginn, auðvit- að. öll hvít föt eru hvit tilsýndar, en þegar nær er komið, sést best, hvort þau eru þvegin úr OMO. Þessi fallegi kjóll er eins hreinn og verða rná, hvítur, mjallhvítur. Þegar þú notar OMO, ertu viss um að fá hvíta þvottinn alltaf veru- lega hreinan, og mislitu fötin einnig. Láttu þvottinn verða þér til sóma, — láttu ekki bregðast að hafa alltaf OMO í eldhúsinu. Blátt OMO skilar yður hvítasta þvotti í neimi — einnig best fyrir mislitan.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.