Fálkinn


Fálkinn - 26.02.1960, Blaðsíða 2

Fálkinn - 26.02.1960, Blaðsíða 2
2 falkinn Myndin er frá San Francisco og sýnir nýjustu gerð landganga frá flugvélum. Þeim má snúa á ýmsa vegu og lengja og stytta, á líkan hátt og þegar sjónauki er dregin sundur eða saman. A þennan hátt komast farþegar beint úr flugvélunum inn í flughafnarbyggingarnar án þess að koma nokkru sinni út undir bert loft. Þykir þetta heppilegt þegar veður er slæmt. Sömuleiðis losa þeir farþegar, sem gamlir eða lasburða eru, við háu tröppurnar, sem notaðar voru. — ★ TÓLF NAUÐSKÖLLÓTTAR ung- frúr í Rómaborg urðu fyrir illum grikk í fyrra. Maður nokkur, sem þóttist vera kvikmyndaleikstjóri, auglýsti eftir fallegum ungum stúlkum í kvikmynd og sagðist verða til viðtals í skrifstofu sinni á tilteknum stað og tíma. En skilyrð- ið var það, að stúlkurnar rökuðu af sér hárið, eins og Yul Brynner. — Tólf stúlkur gleyptu við agninu og rökuðu hárið hver af annari og héldu af stað til „leikstjórans". En þegar þangað kom fannst engin leikstjóraskrifstofa í húsinu og því síður leikstjórinn. Stúlkurnar sát.u eftir með sárt ennið — sem náði aftur í hnakkagróf. Þær höfðu aldrei uppi á leikstjóranum. ♦ ELÍSABETH DROTTNINGU hefur verið ráðlagt af augnlœkninum að nota gleraugu. Hún lœtur sér fátt um finnast og vill ógjarna fara að ráðum lœknisins. „Þá verð ég fyrsta Englandsdrottningin, sem notað hef- ur glerauguf‘ segir hún. íIELGIMYNDA-SMIÐIR. — Þessir tveir Indverjar frá Kashmir sitja daglangt við að skera Búddamyndir og aðrar helgimyndir úr fílabeini. Fólk kaupir þær til að prýða heimili sín. En myndirnar í musterunum eru alltaf stórar og steyptar úr messing. j\ utf lijsið i F'álkanwm Frímerkjasafnarar 1 ,Moíiv”-frínicrki — ISý frimei'kíalöml 1960 1960 MOTIV: Ólympíumerkin Blómafrímerki Dýrafrímerki íþróttamerki Skátafrímerki Flóttamannamerki Evrópumerki 1959 og framvegis Sameinuðu þjóða merki 1960 frá öllum frá öllum 1960 frá öllum 1960 frá öllum 1960 frá öllum 1960 frá ölium löndum löndum löndum löndum löndum löndum Útvegum einnig ýmis eldri „motiv“ frímerki. NY FRIMERKJALOND: Öll þessi lönd, flest ný lýðveldi í Afríku eru nýbyrjuð að gefa út frímerki, sem sjálfstæð ríki. Þeir, sem vilja eignast ,,komplett“ frí- merkjasöfn frá þessum ríkjum ættu því að gerast áskrifendur frá byrjun, það auðveldar þeim að eignast heil söfn og forðar þeim frá því að kaupa merkin hærra verði seinna, ef þeir þá ætluðu að eignast söfn frá þessum ríkjum. Cameroon Congo Central-Africa Gabonia De Haute Volta Ivory Coast Malgache Mali Mauritania Niger Tehad Kýpur (seinna) Öll þessi frímerki eru óstimpluð og í heilum settum, ef um íleiri en eitt er að ræða í hverri útgáfu. Fastir áskrifendur fá merkin á mun lægra verði en þau verða seld í lausasölu. Við tökum við föstum áskriftum til 1. marz næstk. Vinsamlegast sendið pantanir yðar sem fyrst í pósthólf 356 eða í síma 2-49-01 eftir kl. 6 e.h. •JÓJY i\ fjriVúl ttS9 frémvt'li/Vii.wöÍiiw s.é\ Pósthólf 356 — Sími 2-49-01 — Reykjavík.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.