Fálkinn


Fálkinn - 13.05.1960, Page 15

Fálkinn - 13.05.1960, Page 15
FALKINN 15 öllum flökkuhundum í borginni og fékk styrk úr bœjarsjóði og frá ýms- um malsmetandi mönnum til þessa. Var honum falið að hafa fram- kvæmdir í málinu, og átti að ráða þeim sjálfur, en það var áskilið, að hundamir vœru drepnir á sem kvalaminnstan hátt og síðan brennd- ir. En doktorinn vildi nota ketið og setti þá upp bjúgnagerðina. Eftir tvo mánuði hafði hann níu manns í vinnu þar, og yfir hundrað hund- ar voru drepnir og hakkaðir i bjúgu á dag. Auk bjúgnanna seldi doktor- inn bœði hundaskinn og hundafeiti. En svo kom refsidómurinn. Fyrst fóru hundarnir í bjúgun og svo fór bjúgnagerðin í hundana. ★ Halló! halló! Það var í bernsku sveitasímanna. Bóndi einn átti í sífelldum erjum við símastúlkuna, og einu sinni er honum fannst langt að bíða eftir svarinu, sagði hann við stúlkuna er hún svaraði: „Afsakaðu að ég geri þér ónæði, þú rnunt hafa setið á koppnum þegar ég hringdi.“ Stúlk- an kærði loks bóndann fyrir land- símastjóra, og bóndinn missti sím- ann í heilt ár. Þegar hann fékk sam- band aftur hringdi hann og spurði: „Mig langaði til að vita hvort þú sætir á sama stað ennþá, heillin mín!“ §mábæknr MENi\IN(!ARSJÓBS Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur efnt til útgáfu nýs. bókaflokks, sem eingöngu er ætlað að flytja ýmis smærri rit, bókmenntalegs eðlis, innlend og erlend, gömul og ný. Ritstjóri bókaflokksins er Hannes Pétursson skáld. Fyrstu bækur þessa nýja bókaflokks eru nú komnar út, þrjár samtímis. Bækurnar eru þessar: Saiiidrvkkjjan. SÚ EIN RÉTTA. — Þær voru margar terturnar sem bakaðar voru fyrir brúðkaup Margrétar prinsessu og Armstrong-Jones, ljósmyndarans hamingjusama. En þessi, sem myndin er af, er sú „eina rétta“. Hún vegur 75 kg. og fyrir þá sem áhuga hafa á svona hlutum má geta þess til gamans, að í henni eru 4 kg. af mjöli, 3,5 kg. smjör, 4 kg. sykur, 4 kg. egg, 9 kg. rúsínur, 8 kg. kúrenur, 6 kg súkkat, 1 kg. möndlur og góður slatti af rommi, koníaki og hver veit hvað. Trúlofunarliringir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Etema. Laugavegi 50. — Reykjavík. eftir Platon. Steingrímur Thorsteinsson skáld þýddi, dr. Jón Gíslason sá um útgáfuna. Eitt frægasta rit grískra fornbókmennta. Bókin er 130 bls. að stærð. Verð í bandi kr. 85,00. Trumban og lútan, Ijóðaþýðingar eftir Halldóru B. Björnsson. Hér birtist m.a. sýnishorn af ljóðum Grænlendinga, Kanada-eskimóa, Afrikusvertingja og Kínverja. Forvitnileg bók. — Bókin er 80 bls., verð í bandi kr. 75,00. Skiptar §koðanir, ritdeila Sigurðar Nordals og Einars H. Kvarans á árunum 1925—1927, um bókmenntir og lífsskoðanir. Tvímælalaust einhver merkasta ritdeila, sem háð hefur verið hér á landi. Bókin er 140 bls. að stærð, verð í bandi kr. 85,00. Bókaúlgáfa Menningarsjóðs. JAPÖNSKÚ sem hafa verið seld í þúsundatali hjá öllum helstu fiskveiði- þjóðum henta best í íslenska fiskibáta af öllum stærðum. — Nú þegar er væntanlegt nokkurt magn af þeim, sem þegar er lofað. Þeir aðrir, sem hafa áhuga á að fá sér „FURUNÓ“ fiskileitartæki geri oss aðvart í tíma. Höfum cinnig „FURUNO“-radar fyrir stærri og minni skip. Ódýr og öruggur í meðferð. Sýnishorn á staðnum. RADÍD & RAFTÆKJAVERZLUNIN * * ftnii Olafssowi Sólvallagötu 27. — Sími 12409. — Reykjavík.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.