Fálkinn


Fálkinn - 09.08.1961, Side 18

Fálkinn - 09.08.1961, Side 18
íslenzk sýni Það er algeng sjón að sjá tízkumyndir í ís- lenzkum blöðum. Sumar, vetur, vor og haust birta blöðin stórar myndir og rækilegar frá- sagnir af nýjustu tízkunni frá París, Róm og New York. Það eru örar framfarir á mörg- um sviðum hér á landi og nú er loks komið að því, að ekki þarf að skrifa til erlendra : fréttastofnana eða tízkuhúsanna sjálfra til þess að fá fjTsta flokks myndir af nýjustu tízkunni. — FÁLKINN birtir á þessum síð- • um alíslenzkar tízkumyndir og er það tals- verð nýlunda hér á landi. Sýningarstúlkan er íslenzk og heitir Thelma Ingvarsdóttir. Kunnugir segja, að Thelma standi góðum er- lendum sýningarstúlkum fyllilega á sporði. Fötin eru öll íslenzk, frá Eygló, Laugavegi 116. Og ljósmyndarinn er Þorvaldur Ágústsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.