Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1961, Page 2

Fálkinn - 16.08.1961, Page 2
Hvaða fyrirtækí er elzt ? Almenna verzlunarfélagið h.f., Lauga- vegi 168 Selja byggingavörur, liitunar- og lireinlætisvör- ur og aðrar skyldar vörur. Fyrirtækið hefur mörg góð sambönd erlendis, t. d. Grohe-Arma- turen í Þýzkalandi, sem framleiðir viðurkennd blöndunartæki og krana, Societé Gcnerale de Fonderie i París og hið þekkta fyrirtæki, Bröd- ene Dahl A/s i Kaupmannahöfn. A. Jóhannsson & Smith, Brautarholti 4 Félagið liefur umhoð fyrir: Leyland Motors Ltd., vörubifreiðar og langferðabifreiðar, Golden Glide Schock Absorber Company, demparar, Bertoni & Cotti, dráttarvélabelti og varahluti. Andersen & Lauth h.f., Vesturgötu 17 og Laugavegi 39 Karlmannafataverzlun: Fötin, sem fara bezt. Bjömsbakarí h.f., Valiarstræti 4 og Hringbraut 35 Brauð- og kökugerð. Mjólkursala. Bókabúð Lárusar Blöndal s.f., Skóla- vörðustíg 2 og Vesturveri Bóka- og ritfangaverzlun. Innlend og erlend vikublöð og tímarit. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Innlendar og erlendar hækur, blöð og tímarit. Ritföng og minjagripir. Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5 Selur blóm og tækifærisgjafir, annast skrcyl- ingar. Brynja, verzlun, Laugavegi 29 Selur byggingavörur, efnivörur til húsgagna, garðyrkjuverkfæri, bandverkfæri, járnvörur, gólfdúka o. fl. Rekur auk þess glcrslípun og speglagerð. Efnagerðin Valur, Fossvogsbl. 42 Framleiðir: Efnagerðarvörur, ávaxtahlaup, ávaxtamauk, borðedik, edikssýru, íssósur, mar- melaði, saft, sósnlit, tómatsósu og fleira. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugav. 118 Annast allar bifreiðaviðgerðir. Varahluti í flest- ar tegundir bifreiða. Allt á sama stað. H. Bemediktsson h.f., Tryggvag. 8 Nýlenduvörur, báta- og iðnvélar, byggingavör- ur og smurolíur. H. Ólafsson & Bernhöft, Hafnar- stræti 10-12 Heildverzlun, selnr alls konar lireinlætisvörur. Hamar h.f., Hamarshúsinu Véla- og skipaviðgerðir. Otvegum dráttarvélar og heyvinnuvélar. Ennfremur Dieselvélar í skip og báta. Herradeild P&Ó, Austurstræti 14 Sérverzlun með alls konar herravörur. J. Þorláksson & Norðmann h.f., Bankastræti 11 Selur lireinlætis- og byggingavörur. Járnvöruverzlun Jes Zimsen h.f., Hafnarstræti 21 Selur búsáhöld, byggingavörur og járnvörur. Klæðaverzl. Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3 Klæðaverkstæði, hraðsauinastofa, fatnaðar- verzlun karla og kvenna: Andrésarföl alltaf i tízku. Landssmiðjan, Sölvhólsgötu Vélaverkstæði, málmsteypa, skipaviðgerðir, bátasmíði og efnissala. Einkaumboð á Islandi fyrir Atlas Copés loftverkfæri og de Laval skil- vindur. Lárus G. Lúðvígsson, Bankastr. 5 Elzta skóverzlun landsins. Málningarverzl. Péturs Hjaltested, Snorrabraut 22 Málningarvörur og það sem lil málunar þarf. Við lögum litina fyrir yður. Opal h.f., sælgætisgerð, Skiph. 29 Framleiðir: Brjóstsykur, karamellur, át- og suðusúkkulaði. Auk þess hinar landskunnu Opaltöflur. Ottó Michelsen, Laugavegi 11 Einkaumboð fyrir IBM á Islandi. Sala og við- gerðir á fjölbreyttum gerðum skrifstofuvéla og tækja. f'Uiiri tyrirt€vhi eru ú hls- 4

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.