Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1961, Qupperneq 15

Fálkinn - 16.08.1961, Qupperneq 15
9 (Zeijkjatik fyni <jaya „ER THOMSENSBÍLLINN FÚR I LÆKINN Enda þótt margt háaldrað fólk búi í Reykjavík eru ekki ýkja margir innfæddir Reykvíkingar sem við þó álitum slíka. Þannig var það líka er við geng- um á vit Jóhanns Gíslasonar, Vest- urgötu 66. Ilann er sannkallaður Reykvíkingur því hér liefur hann dvalið í 64 ár af þeim 66 árum, sem liðin eru frá því sveinninn sá fyrst dagsins ljós suður í Leiru, en tveggja ára flutti liann i hæinn. — Ég er alinn upp i Austurbænum, nánar tiltekið i Skuggahverfinu, að- allega á Lindargötunni og á Hverfis- götunni. Þar sleit maður barnsskón- um. Á þessu svæði voru bæirnir Byggð- aren(ii, Bakkabúð og þarna niðri í brekkunni var Lindin, sem fóllc sótti vatn í og sem Lindargata lieitir eftir. Fólkið bar vatnið í fötum heim tii sín og þannig varð Vatnsstígur til. Þar sem Timburverzlunin Völund- ur er, var Pálsbær. Neðar var Ivlöpp og hún stendur enn. Sölvhóll var þar sem Sambandið er og Landssmiðjan eru nú og skammt frá voru Vind- heimar og Móakot, Nikulásarkot og Vík og Battaríið var þar sem Sænska frystihúsið er núna. — Þar hefur vitaskuld margt breyzt eins og annars staðar í bænum? — Þegar ég man fyrst eftir var ekkert liús á Arnarhóli, utan einn bær, Höfn. Hóllinn náði þá eins og nú alla leið niður að Zimsen og upp að Smiðjustíg og þar sem ArnarJivoil og Safnliúsið og Þjóðleikhúsið er nú, var mýri og njóli. Þarna við Smiðjustíginn var Tobíasarbær og fleiri litlir bæir, en þeir liurfu um það leyti, sem ég var tíu ára. — Tókstu þú þátt í styrjöldinni milli Austur- og Vesturbæinga? — Ég fylgdist vel með því sem gerðist og man þetta glöggt allt sam- an. — Hvernig lauk svo stríðinu? — Eiginlega lauk þessum látum þegar séra Friðrik Friðriksson kom, og sætti þjóðirnar. Hann fór með all- an liópinn upp á Skólavörðuliæð og lét þá syngja saman. Eftir það var elcki barist. — Hverju manst þú fyrst eftir i at- vinnulífinu ? — Fólk hér tók því sem hendi var næst. Ég man vel eftir, og var reynd- ar sjálfur með i að bera kol, timbur og salt á baldnu frá bryggjusporði og upp i liaug. Þarna unnu konur og karlar og unglingar í þessurn þræl- dómi og það var langur gangur með þunga poka á bakinu alla leið upp í binginn. Ég var ekki lengi í þessu, fór sextán ára að vinna við netagerð og hef unnið við það alla tíð siðan. — Og önnur vinna við liöfnina? — Já, flutningarnir fóru fram á hestvögnum, því bílar þelclítust elcki og öll vara lcom í land á uppskipunar- bátum, því slcipin lögðust elclci að hafnarbakkanum fyrr en löngu seinna. Öll vinna var argasti þræl- dómur þarna við höfnina. — Þú manst auðvitað eftir Frans- mönnunum ? — Já, maður var liálfliræddur við þá, þegar þeir fóru i stórhópum upp að Franslca spítalanum á Lindargöt- unni. Við vorum nefnilega lirædd á þeim lcralckarnir og oklcur sagt, að þeir tælcju óþeklca lcralcka og notuðu þá í beitu. En svo jiegar þeir frönslcu gáfu olclcur lcexlcölcur, þessar þylcku mat- armiklu með gati í miðjunni, þá lcom nú annað liljóð í strolckinn, þvi olclc- ur þótti kexið milcið sælgæti. Stundum fóru Fransmenn i stór- um hópunx inn i Þvoltalaugar og þvoðu þvottinn sinn. Þeir settu viss- an svip á bæinn urn tíma. — Hvei'jar voru aðalskemmtanir unga fóllcsins? — Bezta skemmtunin á sunnudög- um var þegar Ilornafloklcurinn lék á Austurvelli. Þá flyldctust allir, sem vettlingi gátu valdið niður eftir og það var oft mjög rnargt fóllc, miðað við stærð lxæjarins. Svo kom bió i Báruna og siðar i Fjalalcöttinn. — Er þér eitthvað sérstaklega minnisstætt frá þessum árunx i Slcuggahyerfinu ? — Eg nxan vel eftir Thomsensbíln- unx . Það þótti okkur strálcununx lireint undur. Mig minnir að hann liafi lent í Lælcixum og ekki reyxxzt mögulegt að gera við hann eftir |xað. — Hvernig vildi það til? —- Jú, það voru noklcrar ljrýr á Lælcnum, sú neðsta þar sem söluturn- inn neðst á Hverfisgötunni er nú. Bíll- inn kom ofan Hverfisgötuoghittiekki á brúixa, þvi að hún var nxjög þröng. Hann stalckst i Lælcinn, ofan í ailan óþverrann og rotlurnar og álinn. — Það hefur elclci allt vei’ið fagurt, sem flaut franx Lækinn? — Þetta var lxreinasti óþveri'i. Ó- Framh. á bls. 28. „Thomsens-bíllinn“, fyrsti bíll á Islandi, stendur fyrir utan gömlu Hótel Heklu, sem nýlega er horfin af sjónarsviðinu í Reykjavík. Yzt til hægi'i á nxyndinni sést Thonxsen sjálfur. 15 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.