Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1961, Page 24

Fálkinn - 23.08.1961, Page 24
við. Deigið hnoðað, þar til það gljáir. Látið lyfta sér tilbirgt á volgum stað nál. 20 mínútur, á að hafa stækkað allt að því um helming. Deiginu skipt í tvennt, hvorum helm- ing skipt aftur í 2-—3 bita, sem úr eru búnar til lengjur. Flattar út með flötum lófa, dálítið af fyllingu sett á, deiginu lokað yfir og lengjur mótaðar á ný. Flétt- aðar 2 stangir, sem eru látnar lyfta sér .á plötunni í 20 mínútur. Smurðar með eggi, grófum sykri og söxuðum möndl- um stráð yfir. Bakað við góðan hita 230° í 20 mín- útur. Úr deigi þessu er einnig hægt að búa til bollur og horn, t. d. úr helmingnum. en en^fLtr Vz kg hveiti 300 g smjörlíki 100 g sykur 2 egg 60 g pressuger eða 2 msk þurrger 4 tsk kardimommur 2—2i/2 dl ylvolg mjólk. Fylling: 50 g smjörlíki rifinn appelsínubörkur 3 msk sykur 1 msk marmelaði. Smjörið mulið saman við hveitið, gerið mulið saman við (sé þurrger not- að, er það hrært út með nál. 1 msk. af volgu vatni), kardemommunum blandað saman við, einnig eggjunum, volgri mjólkinni hrært smátt og smátt saman 100 g smjörlíki 1 dl sykur 1 egg 3 V2 dl hveiti 2 tsk lyftiduft 2 dl rúsínur 2 msk. appelsínubörkur. Venjulegt hrært deig. Látið með te- skeið á velsmurða plötu. Bakað við nál. 300 gráður. Svona skal festa hnapp á yfirhafnir Leggið lítinn hnapp á rönguna — sjáið næstu mynd. Saumið hnappinn fastan yfir tvær eldspýtur, sem lagð- ar eru á réttu flíkarinnar. Notið hnappagatasilki, hörtvinna eða næ- lontvinna til að sauma með. Hér sjáið þið styrktarhnappinn, sem er á röngu flíkarinnar. Athugið, að sauma jafnt, hafa sporin jafnlöng, stingið beint upp og niður. Við verð- um að fá 2 lykkjur hlið við hlið á réttunni kringum eldspýturnar, spor- in mega alls ekki víxlast. Oft vilja hnapparnir hrynja úr káp- unum okkar, en hjá því getum við komizt, að minnsta kosti um dálít- inn tíma, ef við festum, þeim eins og eftirfarandi myndir sýna. Dragið eldspýturnar úr lykkjunum og dragið síðan þráðinn gegnum þær. Festið síðan hnappinn á þann hátt, að sauma í lykkjurnar. Vefjið að lok- um tvinnanum, í kringum lykkjurn- ar, þannig að það myndast eins og fótur. 24 FÁLKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.