Fálkinn


Fálkinn - 11.01.1965, Blaðsíða 3

Fálkinn - 11.01.1965, Blaðsíða 3
2. tölublað — 11. janúar — 38. árgangur — 1965. GREINAR: Dagur flugfreyjunnar. Steinunn S. Briem brá sér meö Flugfélagi Islands til Glasgow og Kawpmannahafnar og lýsir einum degi í lífi Svölu Guömundsdóttur, flugfreyju. Deginum er lýst í máli og myndum, allt frá því aö Svala vaknar klukkan sex á dimmum og köldum vetrarmorgni og þar til liún gengur til náöa á Hótel Imperial i Kawpmannáhöfn eftir langan og erilsaman starfsdag. Þetta er fróöleg og skemmtileg grein, sem allar ungar stúlkur, er dreymir um aö veröa flugfreyjur, aettu aö lesa.Sjá bls. 8 Hver er hræddur við Virginíu Woolfe? Þjóöleikhúsiö er aö hefja sýningar á frægu leikriti, Hver er hræddur viö Virginíu Woolfe? eftir bandariska leikritahöfundinn Edward Franklin Albee. Fálkinn segir frá nokkrum atriöum i cevi höfundarins og kynnir þá sem standa aö sýningunni ..........Sjá bls. 16 Ferðaþjómista hjjá SÖGU Batik, ljós og blóm ... Steinunn S. Briem rceöir viö Sigrúnu Jónsdóttur um batik og kirkjúlega skreytingarlist. Batik er eldforn listgrein, sem talin er eiga upptök sín á eynni jövu einhvern tima langt aftur l grárri forneskju. Svo mikiö er víst, aö aöferöin krefst' austrœnnar þolinmæöi og vandvirkni, ef góöur árangur á aö nást .... Sjá bls. 20 Tízkukynning Fálkans. Tízkukynningin er aö þessu sinni helguö batikkjólum Sigrúnar Jónsdóttur. Sýningarstúlkur eru Brynja Bene- diktsdóttir, leikkona; Jóna Jónsdóttir og Sigurborg Ragnarsdóttir ........................ Sjá bls. 22 Þau skilja hvað eftir annað — að sögn slúðurdálkahöfunda. Hinn ágœti leikari David Niven er kvæntur sænskri konu, Hjördis Genberg aö nafni. Þau hafa veriö fimmtán ár í hjónábandi og í þessari grein ræöa þau um sín fyrstu kynni og hjónaband sitt ....... Sjá bls. 38 SÖGUR: Þegar enginn er síminn. Smásaga er fjállar um unga stúlku sem veröur lirifin af glæsilegum manni. Hún bíöur eftir hringingu frá honum, en á meöan kynnist hún öörum manni. Sjá bls. 24 Tilfinningasemi. Sérkennileg smásaga eftir Dorothy Parker. .. Sjá bls. 30 ANNAÐ EFNI: Framháldssögurnar Tom Jones og Félagi Don Camillo, XJr ýmsum áttum, Krossgáta, Stjörnuspá, Astró spáir í stjörnurnar, Bridgeþáttur, Myndasögur og fleira. FORSÍÐUMYNDIN: Myndin er af Svölu GuÖmundsdóttur, flugfreyju. Ljós- myndina tók Runólfur Elentínusson. Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Ritstjóri Njörður P. Njarðvik (áb.). Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigar- stíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 krónur á mánuði, á ári krónur 900.00. Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsmiðja Þjóðviljans. SAGA selur flugfarseðla um allan heim með Flugfélagi íslands, Loft- leiðum, Pan American svo og öll- um öðrum flugfélögum. SAGA er aðalumboðsmaður á fs- landi fyrir dönsku ríkisjárnbraut- irnar. SAGA hefur aðalumboð fyrir ferðaskrifstofur allra norrænu ríkisjárnbrautanna (Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð). SAGA hefur söluumboð fyrir Greyhound langferðabílana banda- rísku. SAGA er aðalumboðsmaður fyrir Europa Bus — langferðabílasam- tök Evrópu. SAGA hefur ennfremur nýlega fengið söluumboð fyrir bandaríska langferðabílafyrirtækið Continen- tal Trailways. SAGA selur skipafarseðla um allanlieim. Kynnið ykkur hinar hagkvæmu IT (einstaklings) ferðir okkar til fjölmargra landa. FERÐASKRIFSTOFAN Ingólfsstræti gegnt Gamla Bíói Símar 17600 og 17560.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.