Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Page 3
Ver kalyds bladid.
'fj | ÚTG.: OKTÓBER- FORLAQIO, fff
•PÓSTHÓLF 541. AKUREYRI. f
V 17 111 /1111 VERÐ: LAUSASALA KR. 50-. ÁRSÁSKRIFT KR. 250-
flj Ij 111 il1 • ÁBYRGÐARMAÐUR: H.Þ. ARNÞÓRSSON.
|^gÐNMDI^s|^||BAR^ÍTÁo- ' ^: ‘ " -
*. ■ *. r
Sainkvæint framfærsluvíaitölu hefur' framfærslukostnaður meðalf jölskyldu
hækkað um rúmle.ga 25 þús.kr. ú' mánuði' miðað við tímahilið ■ sept.-f érbr.sl. .
I raun er lífskjaraskerðingin meiri,svo ekki sé talað úm á öliu tímabilinu
siðan vísitölubætur voru afnumdar með lagaboði.Þessum gifurlegu fjármunum
er rænt-frá,vinnandi alþýðu og veitt til atvinnurekenda með dyggri aðstoð
kratabroddanna i forystu ASl.Vinnandi fðlk er látið borga kreppu auðvald-
sins - kreppu,sem stafar m.a.af stjórnleysi og arðráni auðvaldsins.
A slikum timum berst verkafólk ðg lágláunahópar í bökkum.Fólk getur reynt
að halda i við verðbólguna með auknu vihnuálagi,meðan vínna fæst hjá e.ig-
endum atvinnutækjanna.Og við svona aöstæöur tekur skrifræöiskllka ASI sér
samningavald og útkoman er "láglauriabót" uppá 49oo -kr.mánaðarlega til
priggja mánaða.-Um leið elur hún á ótta fólks við atvinnuíeysi,injálmandi um
"greiðslupol atvinnuvegannaff. ■
En atvinnurekendur láta kné fylgja kviði. :j
Þeim dugar ekki kaupránið og kjararýrnunin.Uppsagnir og eftiryinriubann fyl-
gir í kjölfarið.'ímist eru sté.ttvísir einstaklingar reknir fyrir"kjaft" eða
konum sparkað, sbr.Norðurstjörnuna i Hafnárfirði. Vísitölufalskni-r erú í að-
sigi og sameiginleg tillaga "vinn.uveitenda" og' ASI-broddanna um breytingar
á vinnulöggj:öf mun ná; fram að ganga ef barátta vinnaridi 'áipýöu. kemur .ekki i
veg fyrir þessa skerðingu á verkfalls- og samningsréttinum. , v
I kjölfar kreppunnar fylgir harðnandi stéttabarátta,par sem verkafólk,
sveitaalpýðan og allur þorri: vihnandi fólks sameinast gegn atvinnurekendum,
auðhringum SlS og Sölumiðstöðvárinnar ásamt ríkinu ofl,
Nú þegar sjást merki bessa.
Nokkur verkalýðsfélög felldu smánarsamnirigana, mörg stéttarfélög hafa
sent frá sér: harðorðar viöváranir til ASl-svikaránna og heimtað fullar verö-
lagsbætur á laun,t.d,Alþýðusamband Noröurlands.Baráttusamtök launafólks hafa
verið stofnuö á Akureyri.Gleöilegast af öllu'er þó aö sjá samstööu alþýðu-
fólks með félögum sínum á Selfossi,sem nú eiga í hörðu verkfálli gegn vald-
niðslu atvinnurekendans.
Harðnan.di stéttabarátta setur vinnandi alþýðu jáfrit sem kommúnistum
mörg. verkefni.Fyrir verkalýðsstéttina í heá ld og band.amenn hennar er hvað
•brýnast aö ná fullum lífskjarabótum og endurreisa stéttarfélög sín sem bar-
áttutæki,víkja burt svikulli og duglausri forystu,því það ér aðeins alþýðu-
fólkiö sjálft sem bjargar eigin málúm í höfn.
Stéttvíst fólk og kommúnistar geta og verða að leiða þessa baráttu,vakið.
hana og örvað.I þess konar baráttu er annað höfuðhlutverk' kommúnista fólgið
- hitt er að leggja hu'gmyndafræöilega og skipulagslegan grunn að framverði
baráttunnar - nýjuiii marx-lenínískum kommúnistaflokki.Hann getur aðeins örðið
að veruleika ef þess er gætt að tvinna saman fjöldabaráttu og skólun.
EIK(m-l) hafa barist fyrir því,að aðalmarkmið baráttuaðgerðá l.maí n.k„
yrði barátta gegn stéttasamvinnunni,ASl-forystunni'og leiðtogum atvinnurek-
enda þ.e.einokunarkapítalistunum.Þau hafa lagst gegn þvl að l.mai væri
gerður að "einkadegi" kommúnista með slagorðastefnu,sem tekur ekkert tillit
til aðstæðna og.pólitískrar vitundar alþýðu.Þau hafa lagst jafnhart gegn þvi
að "samfylkja öllum" samfylkingarinnar vegna á kostnað vænlegrar barattu-
linu fjöldaaðgerða,þannig að i kröfugöngu yrðu t.d.andstæð kjörorð eins- og
Fylkingin krefSt.Þegar þetta er ritað er ekki ljóst hvort viðræður leiði
til þess að EIK(m-l) taki þátt i.Rauðum framverði með KSML eða Einingar-
göngu með námsfólki,SósialistaféÍaginu,Rauðsokkum ofl.Breið samfylking er
skilyrði,sem og barátta gegn.stéttasamvinnu,gegn alþýðufjandskap heimsvelda
á borð við Bandarikin og Sovétrikin,gegn auðhringavaldinu,fyrir sósialisku
Islandi. , •. • : 2o.4„-