Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Side 4

Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Side 4
Vaxandi starfsemi -.55 manns, á baráttufundi. X byrjun mars voru formlega stofnuö á Akureyri Baráttusamtok launa- fólks, BSL, eri.til þeirra var stofnað uppúr ''Baráttugöngu l.maí" á Akur- eyri í fyrra. Eftir- stofnuna hafa þau beitt. sér á sámþýkktarfundum um samningana, gefiö út eitt 'dreifirit og síðast haldið almennan 'fund um stöðuna í verkalýðsmálum aö 'afs.töðnum samningum.-' og ráöstafánir verkalýðs- sinna hér í bæ. A fundinn mætti 55 manns. Þar. voru fluttar ræður, söngvar og síðan almennar umræöur. .Ræöur fluttu Guðbrandur Magnússon prentari og Kolbeinn Friðbjarnarson formaður verkalýösfélagsins Vöku á Siglufirði, sem var aðal ræðumaður. JTæddi hann verkalýösmál. almennt í. þjóöfélagslegu saffl- hengi; sögu og hnignandi baráttu íslenskrar verkalýöshreyfirigar og mögu- leikana á að. efla hana'í ný. Taldi hann stéttafðLögin mikilvægasta starfs- vettvanginn fyrir stéttarlegt fræðslu- og skipulagsstarf verkalýðssinna. Vék hann svo að nýafstaðinni samningagerð og fordæmdi starfsaðferðir Alþýðusambandsforystunnar.og uppgjafarstefnu og greindi frá tilraunum bar- áttufúsari.stéttarfélaga úti um land til aö'losna undan miðstjórnarvaldi hennar. Var máli haris mjög vel tekið. Almennar umræöur urðu á. eftir og rikti 1 höfuðatriðum eining úm hin brýnustu baráttumál og heildarstefnu gegn stefnu og starfsaðferðum ASI forustunnar. Helsti ándmæiandi þessa var Jðn Ingimarsson formaður Iðju, félaSs verksmiðjufðlks(og einn úr hinum mislita hðpi Alþýðubandalags.folks í verkalýöshreyfingunni hér.) og hlaut fyrir ákúrur. • .. • ; - Sámþykkt vnr svo eftirfarandi ályktun einrðma: Fundurinn fordæmir stefnu’ og starfshætti ASl-forystunnar og 'níumanna- nefndarinnar, sem birtist hvað skýrast i •nýgeröum kjarasamni'ngum. Samningarnir sýna okkur að ASl—forystan semur ekki á grundvelli ‘þarfa verkalýðsstéttarinnar, og -leggur auk þess blessun sína y.fir kjararanslög ríkisv.aldsins, sem g-ert hafa að engu gerða samninga,;— undir þ'ví yfirskj.ni að verið sé aö fresta afgreiöslu málanna. Samkomuiag ASl er algjör uppgjöf fyrir stéttarandstæðingnum- atvinnu- rekendum. ' ' Fundurinn bendir.á aö það f ámennisvald, sem verkalýðsf orystan hefur skapaö með ólýðræðislegum vinnubrögðum hefir lamað afl' verkalýðshreyfing^r- innar, Með harðnandi árásum atvinnurekanda, og ríkisvalds samf-ra dýpkandi kréppu eykst þörfin á að verkafðlk skipuleggi sig sjálfstætt, á vinriustöðum, i verkalýðsfélögum og í samtök eins og "Baráttusamtök launafðlks," sem stofna.að því að byggja upp aftur sterka verkalýöshreyfingu, uridir vígoröinu stétt gegn stétt, verkalýðsstétt gegn atvinnurekandastétt.. Fundurinn hvetur verkafðlk um land allt til'að koma í veg fyrir sam- þýkkt nýrrar . vinnulöggjafar, sem atvinnureliendur og ríkisstjðrn beirra eru nú sö sémja. Auk þessa ályktaði fundurinn um stuðning við verkfallsaðgerðir á Sel- fossi ’og frelsisöflin í Suöur- Vietnnm. Starfsgrundvöllur B5L. ' ■ .4 hvaöa grundvelli starfa svo BSL og hver er stefnan? L stafnuskrá, sam- þykk.tri til bráðatirgðasegir m.a. Hlutverk samtakanna, .BSL, er að sameina og sklpuleggja í saatök andstæöinga stéttasanivin.nastefnu raeöal félarsmanna stéttarfélaga og aðra fylgjendur baráttustefnu í verkalýðsm'álum. Grund- vállarmarkaiö.BSI er aö endurreisa stéttarfélög svæðisins sem baráttutæki í kjarabaráttunni. Aöur en náð er þessu marki, setja BSL. sér annars vegar aö knýja sem mesta baráttu ' og uraræöu inni í stéttarf él<ðgiri og hins vegar aö skipuleggja á hlið viö' félögin fjöldabaráttu gegn vaxandi. kaupráni og stéttar.árásum atvinnurekencla og rikis, og vinna baráttumálianum fyþgi meðal almen- s„ launafðlks " • I starfshðpum og á liösfundum eru ákveöin helstu stefnumál og kjörorð f * • — f7) —/ K.S. : ' * • . t ■ S - *

x

Verkalýðsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.