Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Síða 7
. ' FRÁ_AIjPIMGISSÖLUM_AUÐVALDSSINSj_ ,4
Mitt í þeirri kjaraskerðingarholskeflu sem skollið hefur á verka-
folki undanfarin ár, var þingsályktunartillaga frá Vilhjálmi Hjálmars-
syni og Halldóri Kristjánssyni, um endurskoðun á vinnumálalöggjöfinni,
borin fram.
Flutningsmenn voru fullir heilagrarvandlætingar yfir því dréttlæti
sem yfirstétt landsins má þola við núverandi skipan þégar hdpar verka-
fdlks (verkalýðsfél. ) geta brot’ist undan ASÍ-toppnum og hrekkt hána
og'pínt með furðulegum kröfUgerðum.
f tillögunni, sem borin var fram 1973 er g'ert ráð fyrir lengdum
verkfallsfyrirvara, en hann er nú 7 sdlahringar.
- Meginefni hennar er að ASÍ verði einu veitý; heimild til samninga
við atvinnurekendur. f þessari tillögu kemur fpam dtti við verkalýð-
inn. Flutningsmenn vilja fyrirbyggja alla sjálfstæða skipulagningu
verkafdlks., jafnt innan landshlutaverkalýðssamtaka, einstakra verka-
lýðsfélaga, vinnustaða'og hopa. Þeir vilja að uppkeypt verkalýðsfor-
y'stan ráðskist með hag verkafdlks - og ASl-forystan hefur lýst sig til
viðræðna ure tillöguna.
I flest þau skipti sern alþingi og .’íkisvald hafa fett fingur útí
verkalýðsbaráttuna hefur það verið til að árétta betri stöðu atvinnu-
rekenda. Með þessari endurskoðuna^rtillögu sýnir sig, sem oftar, að
ríkisvaldið er ekkert annað en tæki auðvaldsins, tæki til að vernda
og auka réttincii þess og grdða.
VERKAFÖLK TÖKUM HÖNDUM SAMAN OG VINNUM GEGN ÁRÁSUM RlKISVALDSINS
Á KJÖR-OKKAR. .
Viðræður vm Baráttugöngu 75 á l.maí á Akureyri hafa gengið allvel.
Baráttusamtök launafdlks(BSL)' áttu frumkvæði að göngunni. Henni
verður skipt í 4 deildir. Áf þeim er kjaramáladeild tilbúin.
Auk hennar verða pdlitísk deild, kvennadeild og andheimsvaldadeild.
'■ Innan BSL urðu allharðar deilur um-kjörorðið "stétt gegn stétt",
aðallega á milli EIK(m-l) og KSML. Lyktir urðu þær að við,kjörorðið
var bætt - "verkalýðsstétt gegn atvinnurekendastétt" og það tekið upp í
gönguna.
l)æmi um önnur kjörorð eru :
"GEGN FÁMENNISVALDI I VERKALlÐSHRE'YFÍNGUNNI - SAMNINGANA TIL FÉLAGÁNNA
"NIÐUR MEÐ ASI-BRODDANA - LIFI SJÁLFSTÆÐ SKIFULAGNING- VERKALfÐSINS"
"ENDURREISUM STETTARFELÖGIN SEM BARÁTTUTÆKI"
.."GEGN ATVINNULEYSI OG VERÐBÖLGU - LÁTUM AUÐVALDIÐ BORGA" .
"ENGA SAMNINGA ÁN -VÉRÐLAGSBÖTA - SÖMU KRÖNUTÖLU"
"GEGN FYRIRHUGAÐRI SKERÐINGU Á SAMNINGS- OG VERKFALLSRETTI"
"BURT MEÐ SÖLUSKATT AF MAT
Baráttugangan 75 er byggð^á svipuðum grunni og í fyrra - hún er
alvarleg hotun við ASl-broddana og atvinnurekendur. Enda fjölmennasta
aðgerðin l.maí á Akureyri. 2o.4.