Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Qupperneq 9

Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Qupperneq 9
teskum vinstri hreyfingum. Því miður virðist rikjandi mikið skilningsleysi á hinu raunverulega hlutskipti sem verkakonur bú'a viö, sem þvi raiður er rajög slœrat. Þær hafa ekki jafna raöguleika á við karlmenn til starfs, launa, félagsþáttöku og atvinfmöryggis, og'eru þvi rajög illá meövitaðar um þjóð- fó'lags - og stóttarlega stöðu sina og finnst þáttur þeirra annar og ekki eins brýnn og karla i stóttarbaráttunni. Þess vegha væri sú hætta fyrir he'ndi, ef karlar og konur yrðu saraeinuð i verkalýðsfélögunum án mikils undirbúnings og upplýsingar, að konur lentu undir i slikum félögura og að þær hreinlega afsöluðu sér allri ábyrgð yfir á herðar þeirra manna sera væru rikjandi innan verkalýðshreyfingarinnar á hverjum tiraa. 1 viðtali við Jónu,. Sigurjónsdóttur5 eina af stjórnarkonum starfsstúlfnafél. Sóknar i l.maiblaði Rhs. 1973 segir hún ura dræma þáttöku kvenna i störfura- verkalýðsKreyfingar- innar: "Konur hafa svo mikla vanmáttarkennd, sérstaklega ómenntuðu konurnar. Þótt þær veljist kannske til forystu i sinu féíagi eru þær jafn niðurbéygðar gagnvart öðrura og þá lika karlmönnura i verkalýðsforystunni". Af þessu ætti að vera ljóst að hið tvöf'alda vinnuálag kvenna og vanmátt- arkennd þeirrákemur i veg fyrir- aöþær geti 'sinnt störfum sem og tekið virkanþátt i sinum eigin stéttarfélögum og tirainn sem þær hafa til aö upp- fræðast er nánast enginn. Þvi auk vinnudagsins hjá atvi'nnurekanda þarf konan að sinna daglegum þjónustustörfum' á heimili. Augljóslega er allt orðo.gjál'fur um sameiginlega baráttu kynjannn út i hött á meðan skilningur á hinu raunverulega ástandi er elíki fyrir hendi og litið sem ekkert höfðað til verkokvenna i baráttuáróðri heldur einblint á verkamenn. Mörg verk- efni biða okkar innan verkakvennafélaganna. Feminismi os sósialisrai i kvennabaráttunni. Það er alveg rétt að tilhneiginga til feminisma hefur gætt i kvennahreyf- ingunni hér. Slikt er afleitt, endá feminisminn borgaraleg stefna (upp- runninn meðal ameriskra miðstéttarkellinga) sera afneitar stéttarsjónarmiö- um i baráttunni og spillir þvi raunhæfri baráttu kvenna. Hins vegar er ekki aö undra, þótt feminisÉii eigi greiöan aðgang að konum, sem eru að vakna til meðvitundar um rnisrétti þaö, sem þær eru beittar, þar sem róttækar vinstri hreyfingar og verkalýðshreyfingin hafa ©tórlega vanrækt skipulagöa baráttu kvenna. Þrátt fyrir þessa stöðu i málefnum kvenna m.egum við ekki líta fram hjá þvi, sera þegar hefur veriö gert á sviði kvennabaráttu. þegar Rsh; er ásökuð ura skort á beinu storfrænu samb^ndi við verkalýðsstéttina spyr maöur gjarnan hvort verkakonur tilheyri ekki þeirri stétt, þvi Rsh. hefur alltaf frá byrjun tilveru sinnar haldið uppi merki verkakvenna bæði i riti og ræðu og ráðstefnuhaldi og siöast en ekki sist með gagnrýni á verkalýðsforystuna og á stjórn verknkvennafélaganna og er þá skemmst aö minnast samninganna við Dansk.a hreingerningakompaniið, sem olli e ki svo litlu fjaörafoki i heröúðum stéttasamvinnupáfa. Af frnmansögðu má sjá aö næsta skrof okkar kommúnista i þessura • álum er slcipulagning verkakvennaf élaganna og-þeirra j ofnr'éttishreyfinga sera til er'u' á Islandi i drg i eina breiðfylkingu gegn arðráni á konura sem yrði i sterkum tengslum við önnur róttæk s-ratök sósialista. Það eru til framsækin öfl meöal kvenna seia fullan hug h.afa á aö tengja kvennab^rát-tuna við alraenna stéttabaráttu, þvi er baö mikilvægt aö virkja all r verkakonúr til kr-ft- , mikillar breiöfylkingar fyrir efnahagslegu, pólitisku og menh■ng.arlegu sjálf- stæöi sinu. STEFNA EIK (m-1) í KVrNhABRATTUNNI. Einingarsamtök korawúnista (raarx-leninistar) ályktuöu á stofnþingi si’nu að hvet.ja islenskar konur til aö stofna til breiðrar baráttufylJ'ing~r um þau báráttumál kvenna sem efst væru á baugi á hverjum tíraa. Viö gerura o'-kur grei-n fyrir a.ö grundvöllur slikrar baráttufylkingar yrði ekki sósíaliskur, þessvegna er raikilvægt aö sósialistar og allar framsæknar konur vinni saman. Sé tekiö til baráttu jejn tvofaldri kújun kvenna ^eð c-.llum þeim konum oj korlura sem vilja heyja slíka b^ráttu þá er fyrsta skrefi náð.. 0

x

Verkalýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.