Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Qupperneq 10
Baráttinn verður þvi að grundvalla fyrst og fremst á stöðu verkakyénna og
annarr^ lf.glaunakvenna með samstöðu annars verkafállis sem á í §t§ttabar-
áttu. Til þess nö slík breiöfylking sjái dagsins Ijðs og.geti st"rfað á
eðlile; an hátt verður aö tal.a mið af þvi se begar hefur áu nist i kvenna-
baráttunni á undanfornum árum. Þaö er rangt'að álita, eins og sagt er i
grein Neista aö " þssr Lonur sem est hafa starfaö. aö jafnráttisnálu hér á
lsrndi vllji aöeins ná jafnrétti á við karla til óréttlætisins!
LÍtum raunsæju- augum á þaö sera þe; av' hefur verið gert og stefnum að ]?vi
að vekja konur til meðvitundar um stöðu sina og tengsl sin við stéttabar-
áttuna. v
FRETTIR.'HR STARFI EIK (m-1).
Námshðpar i grunnleshring Eik (m-1) i marx-leninismanum 'iafa starfað
i allan vetur, ungt félk er i meirihluta- aöallega skélsfélk,
Leshringnun or skipt i tvennt, eftir þyngd efni.sins.
I sumar er áætlað aö reka námshépa, bæði i Reykjavik og á Akureyri.
Fí* félki, sem áhuv)a hefur, bent á að h~fa sambp.nd. viö Eik(m-l).
Eik(m-l) tók þátt i aðgerðuni Vietnanr-nefndarinnar i febráar fyrir
utan bandariska sendiráðiö og í baráttufundinum i •Háskólabió i april.
Eik(m-l) á aðild aö s'.rastarfsnefndinni gegn Union Carbide og tók
þátt i mótmælaaðgeröinni í Reykjavík i mars.
I sambandi viö kjaramálafundi stéttarfélaga og síöustu samninga
dreiföi Eik(m-l) allmör.jum útgáfum .dreifirita, aðallega við fundarstaði
stéttarfélaga, breði i Rvk. o.g á ilkureyri.
Imarslok hélt Reykjavíkurdeild Eik(m-l) .Kynningarfund i Reykjnvik.
Fjölbreitt menningardagskrá o^, kynningarávörp voru flutt, en alls sótti
fundinn 32 manns ' .
Akureyrardeild EiK (m-1) hefur starfaö af miklun krafti innan Bar-■
áttusamtaka launafólks á Akureyri ,og innan Verkalýðsfélagsins Einin r.
I april sendi Ei]c(m-1) stuðningskveðju til stofnfund-r brréttusam-
taka fyrir Fóstureyðingum. Kveöjan var ekki losin upp á fundinum.
I apríl sendi Eik(m-l) stuönings- og baráttukveöjur til Verkalýðs-
félags_ Vestmonneyja og Verkfallsfólks á Belfossi. ’Ennfrémur hafa sa tökin
f=rið tvær 'söTnunarherferðir fyrir samhcrjana á Selfossi og sent tæpl. " .
2o þús. kr. --------
, . Fulltrúar Eik(m-l) hafa átt i éndalausum viöræöum og þv-rgi allan
aprilmánuð vegna aðgerða l.raaí.
LESIÐ ÚTGÍlFUEFri OKTÖBFR-FORLAGSILS '
Fæst i Reykjavik i Bóksölu stúdenta,
á Akureyri í Bóka 0o blaöasö'lunni Brekkugötu 5
EARATTULEI® ÆLfifÐUNNAR - baráttulina EIK(m-l)
ALYKTANIR OG SAf JÞYFKTiP rTOFNÞI -GS "F"K (ra-1)
;AlYJ'TiFTR FVP.CTA. SA''EJGINIE^A ÞTEGS N0n 'TJNA 1 ■ APX-LEF:INISTA
VERF ALYT'SBr AJOIR -gerist ás rifen.'ur,
OKTÖBER-FC'J'I.AGID pósthölf 541 Akureyri
• - 9 -