Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Side 12

Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Side 12
Eik (.ra-1) .útilokaö frá. uraræöu. Verðandi - félag róttækra í háskólanura...-_hélt, eftir nýáriö nokkra um- ræðufundi um stjórnlist og baráttuaðferö sósíalista á Islandi. Alþýðubandalagið5 Fylkingin og KSML voru boðuö til þeirra funda. Eftir aö EIK (m-1) voru forralega stofnuð og höföu gefið út almenna pólitíska stefnuskrá sína sóttu samtökin ura aöild að uraræöunura. Veröandi samþykkti þaö og leitaði samþykkis hj.nna þriggja vinstri hreyf • inga. Alþýöubandalagiö taldi ekke.rt því til fyrirstööu. Fylkingin sörau- leiöis, _ef öllum öörura vinstrihópum svo ser-i Sósialistafélagi Reykjavíkur væri boðið ura leið. En KSML, sem útúðaði útvarpsráði á sínura tima fyrir gerræði er KSML var"fryst úti" frá kosninga útvarpi, sagöi blákalt nei. Helstu rök sem frá þeim heyröust: EIK (m-1) eru ''eiginlega ekki til1', svo nfámenn", hafa 'starfað svo stutt", gefa ekki út raánaðarblað osfrv.osfrv. En fulltrúi KSML í umræðunum sá þó sérlega ástæðu til aö nota dágóðan hluta ræðutíraa síns til aö gagnrýna EIK (m-l), sem eru "eiginlega ekki til". Eg sver - 6g lofa. Forysta Alþýðubandalagsins hefur fyrir löngu endurskoöað sannindi sósíalískrar fræðikenningar og þróað útþynntar hégiljur um að flokkurinn færi alþýðunni sigra raeð baráttu bitlingasnata á þingi. Barátta fólksins sjálfs er "byltingarrómantík". Flokkurinn hefur fetað dyggilega i fótspor "komraúnistaflokka" á Vesturlöndum. Þeir uröu endurskoðuninni aö bráð, hentistefnan sigraði undir forystu Kremlverjanna. hafls Krúsjeffs. En Alþýðubandalagið sker sig þó úr aö einu leyti - og er þá ekki vegið að raörgu ágætu fólki sera styöur bandalagið. Floldíurinn sver af sér öll tengsl, hugmyndafræöileg eða önnur, viö fyrrverandi bræðraflokka, t.d. í Sovétríkjunura. Hann segist ekki taka afstööu t.d. raeö eða á raóti sósíalísk- ri uppbyggingu Kína. Samt birtir Þjóðviljinn aðeins neikvæðar greinar ura Kína, aldrei fróttir Hsínhua, kínversku fréttastofunnar, en margur fróðleiks- raolinn á síðura blaösins er merktur APH'- Novosti i Moskvu. ■ Fyrirhugaö er þing allra endurskoounarflokka i Varsjá. Þar.á að tryggja áframháldandi útþynningu baráttunnar undpr róttæku orðagjálfri. Og Alþýðubandalagiö sendi "bróöurlegar kveðjur1' til undirbúningsfundar þingsins. An þess aö geta þess opinberlega.e Flokkurinn virðist hafa efni á aö styöja'- þá flokka sem stóðu að innrás- inni i Tékkóslóvakiu. Vonandi aðeins forystan, ekki almennir félagar. Þjóðviljinn og þjóðarheildin. -"hagsmunir verkalýðsins eru hagsraunir þjóðarinnar, skrifar leiöara- höfundur Þjóðviljans.• Alþýðuhetjurnar í ritstjórn Þjóðviljans rauna s stundura eftir þvi aö atvinnurekendur tilheyra þjóðinni, til viðbótar vinn- andi alþýöu - helst á tyllidögum fyrir kosningár. Þaö hlýtur þvi að vera augljóst að.verQtryggt kaup og pólitísk völd verkalýðsins fara saman viö hag atvinnurokenda. Éða hvað ? Líka raálmblendiverksmiðja Magnúsar. Og samningaraakk Eðvarðs um breyting- ar á þrælalögum vinnumálalöggjafarinnar til hins verra. Eða skuttogara- kaup Lúövíks handa bröskurura. Jú, hagsraunir þjóöarinnar eru svo sannar- lega hagsraunir verkalýösinsC Svo er það þjóöinni raikill hamingjuvísir aö- vita ura óskabörn þjóöar- innar af Þj.óðviljanura á þingi raeð 2þo T"is. á raánuði fyrir að hýrudraga "þjóðina'1 með afnámi visitölubóta 1. j i 1974. Verkalýðsblaðið óskar Þjóðviljanum til haraingju með þjóðina og vonar að hann reyni i lengstu lög aö vera bæði talsmaður atvinnurekenda og vinnandi alþýðu. Krötum hefur reyndar alltaf mistekist þaö þegar á reynir. - 11 -

x

Verkalýðsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.