Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Page 13
Bygging járnblendiverkpmiðju íHvalfirði er enn
eitt dæmi þess hvernig þingmenn svonefndra "verkalýðsflokka" hafa svikist
iftan að alþýðu landsins. Þessir þingmenn og ráðherrar hafa undantekn-
ingarlftið stutt auðvaldið af alefli við að koma upp fyrrnefndri verk-
smiðju. En 'hvers vegna er verksmiðja sem þessi ögrun við alþýðu landsins?
1. (ög.mvinna ríkisvaldsins og Union Carbide eykur veldi stóratvinnu-
rekenda, styrkir tengsl við bsndarfskt auðvald og skerðir frekar pdli-
tískt og efnalegt sjálfetæði Islands.
2. Pólitískt og efnalegt sjálfstæði er vinnandi alþýðu nauðsynlegt
í baráttunni f.yrir þjóðfélagslegum völdurn og réttlátu þjóðfélagi. Allir
viti bornir menn hljóta að sjá að miklu erfiðara er að heyja stéttar-
baráttuna við bæði erlent og innleng auðvald heldur en aðeins innlent
auðvald.
3- Bygging járnblendiverksmiðju í Hvalvirði eykur enn samþjöppun
á suðveBturhorni landsins. Uppbygging Stór Reykjavíkursvæðisins og ná-
grennis er f fullum gangi á meðan allt er látið drabbast niður á lands-
byggðinni. toeð byggingu járnblendisverksmiðjunnar er stefnt að nauðungar-
flutningi vinnandi alþýðu frá dreifbýlinu til suðvesturhornsins. Fjölga
á verkalýð og herða arðránið.
4. Union carbide framleiðir hergögn og aðrar vftisvélar sem notuð
hafa verið gegn alþýðu þriðja heimsins einkum Indókína, Chile, Angola
og vfðar.
5. Verksmiðjan er mengunarvaldur undir auðvaldsstjórn.
Eik (m-l) er á móti byggingu járnblendiverksraiðju í Hvalfirði fyrst
og fremst vegna áðurnefndra ógnana við alþýðu landsins og hafði frum-
kvæði að mótmælafundi þeim sem haldinn var á Lækjartorgi þann 14. mars.
' Um undirbáning aðgerðanna.
)*;jög illa gekk- að ná sarakomulagi um fyrrnefndar aðgerðir og bar þar
einkum til óheiðarleiki og lygaþvættingur Fylkingarinnar.. Einnig voru
stúdentar mjög tregir til aðgerða fyrr en þeir sáu að hin þingræðislega
barátta dygði ekki. • Loks náðist þó samkomulag með aðilum samstarfs-
nefndarinnar gegn Union Carbide ura aðgerðirnar, eftir nokkurt nagg og
þóf. Aðilar samstarfsnefndarinnar höfðu skipt með sér verkum og full-
trái Fylkingarinnar hafði lofað að Fylkingin myndi m.a. taka að sér að
fjölrita fundarboð og dreifa þeim í raenntaskólaria. En daginn eftir
:omu þau skilaboð frá Fylkingunni að hdn sæi sér ekki fært að taka þatt
í þessum aðgerðum þrátt fyrir að fulltrúí hennar í samstarfsnefndinni
- 12 -