Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 15

Verkalýðsblaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 15
• )') b:j- ■...V •»«*V -'Uf'W •í>«: i.V'. ■--’i « • -.v** r CÍÍ. Ötfærslan í 2oo mílur. I sumar mun rfkisstjórn Geirs Hallgrímssonar samþykkja dtfærslu íslenskrar fiskveiðilögsögu í 2oo mílur. Að sögn talsmanna útgerðarmanna, auðherra og Geirs er það gert "af nauðsyn" fyrir þjóðarhag. Þessi "nauðsyn" er ekkert annað en brýn þörf atvinnurekenda fyrir stærri hlnta af sí roinnkandi afla. Gróðinn er í hættu - afleiðingin er.-aukin rányrkja fslenskrar stórátgerðar. Enaa sýna nýjustu aflatölur .að... íslensk.. skip taka- næé- all-t -upp -sem -erlendir" ná ekki í, eftir að leyfilegt er að taka kd.ð, sem eru 4o cm að lengd ’ "Þjóðarhagurinn" er ekkert annað en auðvaldshagur-. Hagsmunir vinnandi alþýðu eru vissulega fólgnir í baráttu fyrir e.inhliða ýtfærslu- í 2oo mílur, en aðeins ef henni fylgir öflug f jo-ldabarátta sjóvinnu- fólkst lanavinnufólks og vinnandi alþýðu almennt gegn erlendri 0£ íslenskri rányrkju. •Samherjar Úndir sumar verður að stefna að uppbyggingu samfylkingar fyrir hag vorum í landhelgismáliníi. Grunövöllur hennar ætti að vera: TIL BARÁTTU 'FYRIR öSKERTUí. YFIRRÁÐUM YFIR 200 MlLNA HAFSVÆÐI UMHVERFIS ISLAHD. - TIL BARÁTTU GEGN ERLENDRI OG INNLENDRI RÁNYRKJU. "NUTIMA" ÞRÆLASALA HEIMSVALDALANDANNA. Ekki alls fyrir löngu var auglýst í Morgunblaðinu eftir járniðnað- armönnum til starfa I Noregi gegn svimandi háum launum. En ekki er allt gull sem glóir. Innflutningur erlends vinnuafls er nd bannaður I Noregi Opinberlega á það að heita að i-nnflutningsbannið sé sett til verndar. norskura vinnumarkaði,' en í raun er pað tæki einokunarauðvaldsins til að auka' arðrán og kuu'n' á erlendum verkamönnum, sem haldið ,er. áfram að flytja til Noregs eins og auglýsingin í Morgunblaðinu sannar. Til þess að- koma innflutningnum á nokkctKn lagagrundvöll eru gjarnan^ stofnuð fyrirtækij t.d. sænsk, sem taka að sér verkefni 1 þágu norskra fyrir- tækja aðallega 'I olíuiðnaðinum (borpallasm.íðár o.fl.) Sjálfsagt geta norsku fyí'ií'tæki-n sagt erlendu verktökunum uþp verki með stuttum fyrir- vara gerist verkameníúrnir óþægir. Þeir geta því ekki beitt verkfalls- vopninu, nema þeir vilji samstundis til síns heima. Þetta fengu 25 júgóslavneskir verkamenn í Malmöað reyna. Þeir fengu ekki borgað skv. samningi og hafði fyrirtækið sem þeir voru I vinnu hjá "Lund Sveiseind-' urstri" dregið af þeim sera svaraði 4 1/2 milljón xsl. króna á þrem vikum. Verkamenn þessir kröfðust launa sinna og tóku skrifstofu fyrir- tækisins þyí, til áréttingar. Lðgregla.n svaraði með því að handtaka. fjórá . og vfsa dr landi, en hinir fengu farmiða að landamærunum, -en fvrirtækið hélt hinsvegar launuhum. Til að koma í veg fyrir samstððu norsku og erléndu verkamannanna fengu norsku verkamennirnir dtborgað óaðfinnáE- lega. Þess má ennfremur geta að oft er vinnutxmi erl. verkamannanna óheyrilega langur. Það er því full ástæða til að hvetja íslenska járn- iðnaðarmenn til að hugsa sig vel um áður en þeir taka gylliboðum. Verkalýðsblaðið v-ill heldur hvefja bá til að íhuga hvers vegna laun þeirra -eru svo'miklu lægri en starfsbræðra þeirra á hinum Norðurlöndunum og í framhaldi af því efla barátt.u sína gegn íilenskum kapítalistum. Járniðnaðarmenn eða annað alþýðufólk ber ekki ábyrgð á uppdráttarsýki og kreppu ísl. auðvalds,' en hlýtur að bera hátt kröfuna um mannsæmandi laun og næga atvinnu í eigin landi. (að nokkru byggt á Klassekampen). - 14 -

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.