Verkalýðsblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 6

Verkalýðsblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 6
tmtimm IGerist ÁskrifetiiÍMr GREIÐIÐ ASKRIFtI sftní~.'15904 GÍRÓ 12200 SAMTðKHER STÖDVA ANDSTÆD - INGA- BARATTA GEGN BADUM RISAVELD- Nú í maí verða stofrrað liðsmannasamtök herstöð- vaandstæðinga. A fundi herstöðvaandstæðinga í Stapa í vetur var sam- þykkt að stofna liðsmanns samtök herstöðvaandstæð- inga í maí. Slík skipu- lagning herstöðvaharáttu- nnar hefur verið stefna EIK(m-l) frá upphafi. Hingað til hefur harátta herstöðvaandstæðinga verið skipulögð í kring um miðnefnd án skipulag- ðrar hreyfingar og hefur því megnið af starfi her- stöðvanadstæðinga farið fram innan þessarar einu nefndar án tgngsla við þann fjölda sem vill taka þátt £ haráttimni. -Opin liðsmannasamtök,sem skið- uð eru haráttufúsu fálki, með lýðræðislega kosinni stjórn er áhrifameira haráttutæki,og líklegra til að geta skipulagt dug- miklar aðgerðir. A síðustu árxun hefur ástandið á alþjóðavett- vangi tekið stórum hreyt- ingum. Riskingar og vopna skak risaveldanna hefur aukist og þá einkum Sovét- ríkjanna. Barátta þjóða þriðja heimsins hefur fært heimsvaldastefnunni mikla ósigra. Hér á Is- landi hefur landhelgismál- ið m.a.opnað augu fólks fyrir eðli og hlutverki NAIQ og herstöðvanna og þá ekki síður eðli risa- veldanna sem harist hafa af grimrnd gegn réttlátum kröfum strihdríkjá um full yfirráð yfir 200 mílna lög sögunni. í ljósi þessa verður sú stefna sem samtök her- stöðvaandstæðinga taka í upphafi að heinast gegn allri heimsvaldastefnu og öllum yfirgangi risaveld- anna sem annarra,jafnt á landi sem á sjó og í lofti á svæðinu umhverfis landið. Stöðugar heræfingar og ógnanir Sovétríkjanna á hafinu umhverfis landið gera okkur heinlínis sk- ylt að taka upp virka og raunhæfa baráttu gegn út- þesnslustefnu þeirra. Þar að auki eru þessar heræfingar heinn liður í undirbúningi risaveldanna undir nútt uppskiptastríð Þau and-heimsvaldasinn- uð samtök,sem ekki taka upp virka baráttu gegn báðum risaveldunum og stríðsundirbúningi þeirra lýsa þar með yfir sátt- fýsi við yfirgang og rán- yrkju þess risaveldis sem þau láta hjá líða að her- jast gegn. EIK(m-l) mun herjast fyrir því að samtök her- stöðvaandstæðinga taki virka afstöðu gegn háðum risaveldunum og skipu- leggi haráttu sína út frá þeirri staðreynd að við lifum ekki lengur á eftir stríðsárum heldur fyrir- stríðsárum. And-heims- vaidabarátta í dag.þýðir haráttu gegn báðum risa- veldunum - Bandaríkjunum og Sovétríkjunum. Pólitíkina inn í verkalýðs félögin - sköpum nýja forystu Stéttaharáttan fer harð nandi hér á landi sem um allan heim. Nú þegar kreppa herjar auðvalds- skipulagið reynir auð- valdið að velta kréppu- byrðunum yfir á herðar vinnandi alþýðu,skerða kjör hennar og takmarka lýðréttindi enn frekar. Islenskur verkalýður verður að vinna mikla yfirvinnu til þess' að hafa fyrir eigin fram- færslu og enn eru kjörin skert. Síðustu samningar sýndu það lj.óslega að sú forysþa sem er fyrir verkalýðshreyfingunni er þess alls ekki megnug að leiða baráttuna.Þvert á móti vinnur hún gegn allri fjöldábaráttu og þátttöku hinna almennu félaga verkalýðsfélaga- nna í stéttabaráttunni. Verkalýðurinn þarf nýja forystu,hann þarf bæði nýja- faglega og pólitísle forystu. Þeir flokkar sem mest guma af að vera "verkálýðsflokkar",A1- þýðuhandalagið og Alþýðu flokkurinn,eru_ þingræðis- flokkar og leggja eingön gu áherslu á þingræðis- harátt'una.Þeir reyna að færa alla baráttu inn fyrir veggi Alþingis og loka hana þar í nefndum og kjaftaklúbhum. Þessir flokkar eru alger- lega ófærir um að veita verkalýðnum pólitíska fon ystu í baráttu hans gegn atvinnurekendum og ríkis- valdi.Þessir flokkar eru báðir vilhollir ríkisvaldL borgaranna og stefna þeirra er að styrkja það en ekki rústa og eyði- leggja vegna þess að það er fjandsamlegt öllum hagsmunum verkalýðsins. STABA VERKAI,íf)SEELAGANNA 1 DAG Þátttökuleysi er ein- kennandi-fyrir ástandið í verkalýðsfélögunum í dag. Eorystan kennir um "áhuga leysi","deyfð"og"mikilli vinnu".En allt er þetta yfirklór.Þátttökuleysið er- til komið vegna slæg- legrar forystu hreyfingar- innar í heild - forystu sem leggur meira upp úr samvinnu við atvinnurek- endur og ríkisvald en har- áttu fyrir hrýnum hags- munum vinnandi alþýðu. Ástand einstaka verka- lýðsfélaga mótast mikið af ástandinu í hreyfingu- nni í heild. Aukin sam- þjöppun valds og ákvörð- unartektar og þá einkum samningagerðar kemur í veg fyrir almenna þáttöku í starfi verkalýðsfélaga- nna. Margvíslegum verk- efnum hefur verið hlaðið á verkalýðsfélögin,sem ekki eru í beinum tengsl- um við sjálfa baráttuna, en þó hrýn mál.Má þar nef- na allskonar skriffinsku í sambandi við úthorgmi atvinnuleysisfjár og hók- hald í því sambandi,at- vinnumiðlun,lífeyrissjóði o.s.frv. Sam'fara þessu hefur öll barátta og verk- alýðspólitík horfið úr félögunum og fólk er faric að líta á þau eins og þau væru einskonar trygginga- félög,en ekki baráttutæki. Mörg verkalýðsfélög eru síðan notuð af atvinnu- rekendum til að hlaupa undir haggann þegar illa horfir í atvinnumálimi.Þá eru verkalýðsfélögin látin kaupa hluti í at- vinnufyrirtækjum undir því yfirskini að annars færi allt á hausinn og at- vinnuleysi væri yfirvof- andi. Þannig er spilað á viðkvæmustu taugar verka- fólksins;allir vilj,a hafa vinnu til að geta sé5 sér og sínum farhorða.Þessi þátttaka verkalýðsfélaga- nna í atvinnurekstri er svo algerlega með skil- yTðum atvinnurekenda,þeir fá þarna aukið rekstrar- fé og geta haldið áfram- að arðræna verkafólkið. Gegn þessu verður að her- jast og sú harátta hlýtur að beinast gegn þeirri ■forystu verkalýðsfélaga og hreyfingarinnar í heild sem gengur á þennan hátt til samstarfs við stéttaróvininn.Verkalýð- urinn tekur ekki þátt í atvinnurekstri nema því aðeins að hann ráði þeim rekstri sjálfur í einu og öllu.Það verður að berjast gegn skriffinsku- nni í verkalýðsfélögunum og gera þau að- virkum haráttutækjum á ný.Þegar krafist er pólitískra. umræðna £■ verkalýðsfélög- unum,er því svarað með því að fólk vilji ekki ræða um pólitík,að póli- tík hrekji fólk hara frá o.s.frv. Þetta er alrangt Þáttaka í haráttu verka- lýðsins hefur einmitt al- drei verið meiri en ein- mitt þegar pólitískar um- ræður blómstruðu á fundum og baráttan skipulögð út frá niðurstöðum þeirra umræðna.Ein meginforsenda þess að verkalýðsfélögin verði vihk haráttutæki á ný er að pólitískar um- ræður um stöðu verkalýð- sins,félaganna og hreyf- ingarinnar verði á dag- skrá á fundum verkalýðs- félaganna á ný. HVERNIG HEEUR ÞRÖUNIN VERIB? ASl er 60 ára I ár.Frá upphafi hefur verið háð frh.bls. 5. Það^er fagurt hinn fyrsta maí, - þá frelsast á ný sá kraftur, sem lagður var forðum í læðing, o^ lífið - það vaknar aftur. Þa syngur í sefi og runni, ^þá seytlar um hlaðvarpa og stétt, sú eina allsherjarkrafa, að óskirnar hljóti sinn rétt. Og gustmiklir öreigar ganga um götuna, ryki þakta. Þeir ryðjast sem rennandi móða, - en rauðir fánamir hlakta. Nú titrar í hnúum og hnefum, nú hrærist í kúgaðri stétt hin eina ^allsher j arkrafa, að alþýðan hljóti sinn rétt. Jóhannes úr Kötlum. Ar EINING OG STARF Á GRUNDVELU STÉTTABARÁTTU LÍFVÆNLEG LAUN FYRIR 40 STUNDA VINNUVIKU VERKALÝÐUR GEGN ATVINNUREKENDUM STÉTT GEGN STÉTT GEGN STÉTTASAMVINNU AS( GERUM STÉTTARFÉLÖGIN AD BARÁTTUTÆKJUM EINING KVENNABARÁTTA Á GRUNDVELLI STÉTTABARÁTTU NIÐUR MEÐ ALLA HEIMSVALDASTEFNU TIL BARÁTTU FYRIR SÓSÍAUSKU ÍSLANDI FJÖLDABARÁTTA í STAÐ ÞINGRÆÐISBARÁTTU GRUNDVELLI STÉTTfl- BARÁTTU! 1

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.