Verkalýðsblaðið - 19.04.1977, Blaðsíða 1

Verkalýðsblaðið - 19.04.1977, Blaðsíða 1
 ASÍ hef ur ekki umboö til samnlnga! Eins og fjallað var um f sfð~ asta tbl. VERKALÍÐSBLAÐSINS, hef- ur það sífellt farið f vöxt á undanfömum árum að örfáir há- launaðir embættismenn verkalýðs- hreyfingarinnar (ASÍ-forystan) semji fyrir hin einstöku verka- lýðsfálög f kjarasamningum. árangurinn af þessu samninga- brölti ASÍ-forkálfanna hefur ver- ið hrapalegur og kaupmáttur launa er lægri nil en hann. var 1947. Allt fram að samningunum 1976 afhentu flest fálög ASÍ-for* ystunni umboð sitt til samninga umyrðalaust, að mestu. Undan- tekning frá þessu voru til dæm- ist nokkur verkalýðsfálög á Norðurlandi. Eftir síðustu samninga keyrði þá um þverbak. (Jánægja verkafálks með lápu- lega frammistöðu ASl-páfanna var f hámarki og fjöldi verka- f álks ákvað að næst skyldi ASf- forystan ekki fá umboð fálaganna frh.bls.6 Sókn hafnar samflotf A fundi f starfsstálknafál- aginu Sákn 22. mars var samþykkt með láfataki að fálagið semdi sjálft, en tæki ekki þátt í sam- floti Alþýðusambandsins f yfir- standandi kjarasaimingum. Samþykkt þessarar tillögu er mikill sigur fyrir baráttusinna nefnd Alþýðusambandsins, er al- gerlega áiögleg eftir samþykkt þessarar tillögu. Er þar um að ræða sömu söguna og þá er varöar f raun öll störf þeirr- ar samninganefndar, þar sem hiárv hefur elcki umboð frá einu ein- asta verkal^ð sfálagi til samn- f verkalýðshreyfingunni. Að vfsu ingai veltur framkvæmd hennar öll á Fundurinn f Sákn var hinn líf- saraninganefnd Soknar og se hiín legasti. Þar var kosin 30 manna viljug til samvinnu við ASf- baknefnd fulltnía helstu vinnu- forystuna, getur hán grafið und- staða sáknar og er henni ætlað an sj£Lfstæðri baráttu f^laga að halda fundi með aðalsamninga- f Sokn. Hitt er þo vfst, að nefnd félagsins. Enn fremur seta formanns Soknar, Aðalheið- ar Bjamfreðsddttur, í samninga- frh.bls.6 Hjúkrunarfræðingar Árásir úr öllum áttum Hjiíkrunarfræðingar hafa frestað uppsögnum sínum. Sjálf- sagt hafa margir baráttusinnar orðið fyrir vonbrigðum með þá ákvörðun. Þá er ljást að ástæður eru fyrir hendi. Eins og kom fram f síðasta VERKALfÐSBLABI kröfðust hjákr- unarfræðingar leiðráttingar á hlutfallslegri lækkun launa þeirra miðað við aðra starfshápa, þ.e. að grunnkaup þeirra verði I30-I40 þásund kránur. Jafnframt beindist ðánægja þeirra gegn auknu vinnuálagi, enda hafa láleg launakjör ekki hvað sfst valdi.ð skorti á vinnuafli hjákrunarfræðinga. Vegið ár öllum áttum ákvörðun þeirra hjvíkrunarfræð- inga átti nokkum aðdraganda að baki sár. Strax f upphafi náðist ekki full eining og samstaða með hjiíkrunarfræðingum á Landsspftal- KðGUN VERKAKVENNA f AUÐVALDSÞJÖÐFELAGI, LÍKT OG HfiR K fSLANDI, ER f RAUN TVÖFÖLD: VERKAKONUR ERU UNDIROKAÐAR OG ARDRÆNDAR SEM HLUTI VERKALÍDSSTÍTTARINNAR OG ÞÆR ERU EINNIG UNDIROKAÐAR SEM KVN. 1 OPNU BLAÐSINS ER AÐ FINNA EFNI VARDANDI BARáTTU VERKAKVENNA. (MYND: VERKALÍÐSBLADID) Samfyking 1. maí Baráttusinnar undirbúa fund ** Eins og frá var skýrt f sein- asta tbl. VERKALÍÐSBLAÐSINS, hef- ur baráttusinnað fálk ár röðum verkalýðs hafið undirbáning 1. maí-aðgerða. Nafn þeirra er Sam- fylking 1. maf 1977. Samfylking 3197 anum. Þeir skoruðust irndan upp- sagnaraðgerðum. Stjám Hjákrunar' fálagsins gekk á undan öðrum í að letja og draga kjarkinn vír — fálagsmönnum, Eina andsvar rfkis- A. frh.bls. 1. maf 1977 stefnir að því að halda innifund f Reykjavfk síðdeg- is 1. maf og verður þar fjöl- breytt dagskrá: ávarp, ræða, söng- ur, upplestur og fleira. Þegar þetta er skrifað er hvorki full- mátað efni dagskrárinnar ná ákveð— in staður og stund fyrir fimdinn, en hvort tveggja verður auglýst síðustu dagana í apríl. Kröfugrundvöllur Samfylkingar 1« maf 1977 er eftirfarandi, og beina aðstandendur hennar þvf til einstaklinga og samtaka, aö tclc- in sá afstaða til kröfugrundvall- Eining verkalýðs á grundvelli státtabaráttu! Gegn státtasamvinnu - endur- reisum verkalýðsfálögin sem baráttutækij 110 þás. kr. lágmarkslaun - fullar vísitölubætur strax! Gegn leynimakki á samningafund- 3. Samningana til fálaganna! 4. Gegn afskiptum ríkisvaldsins af kjarasamningum! fyrstu mann- 5. Full atvinna ráttindi! Frh. bls. 7 Forsfjöri SVR -níðist á baráttu- fúsum vagnstjóra Svo sem lesendur VERKALfÐS- BLAÐSINS muna hafa strætisvagna- stjárar SVR staðið f strangri ' baráttu f vetur vegna öryggis- bánaðar vagnanna, öryggis far- þeganna og annarra vegfarenda. Forstjári SVR lagðist gegn bar- áttu þeirra fyrir bættum biín- aði vagnanna, og reynt var að sundra einingu bflstjáranna. VERKALfDSBLADID spjallaði við Sigurð Gfslason sem var fremstur f flokki baráttu- manna og spurði hann um frek- ari framvindu mála: -Það hefur ekkert reynt á öryggisátbánaðarkröfumar vegna tíðarfars undanfarið, Eg hef hins vegar orðið fyrir því frh.bls. 7

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.