Verkalýðsblaðið - 19.04.1977, Síða 2
verkalíðsblaðh)
4. tbl. 19. apríl - 17. maí 1977
vmfi
Störidja on orkumál
BIIIM
AfiÐRÆNDIR OGKÚGAÐIR •
ALLRA LANDA
SAMEINIST!
FJÖLDINN EROKKAR STYRKUR
VERKALÍÐSBLAÐIÐ er imgt blað og Æhrifalítið, en f örum vexti,
bæði hyað varðar íítbreiðslu, innihald, vinnslu og efnahagsgrund-
völlurinn styrkist smám saman - hver nýr áskrifandi leggur fram s
stein f hiísið stdra sem við erum að hefja byggingu á. Blaðið þok-
ast hægt ög ákveðið f þá átt að verða raunverulegt baráttumáigagn
verkafálks og framsækinna, eftir þvf sem Einingarsamtök kommiJnista
(n»4L) festa meiri og betri rætur meðal verkafálks og áráður sam-
takanna nær fleiri og fleiri eyrum.
Brýnt vérkefni komnnlnista og alls framsækis fálks ml, er að
efla VERKALYÐSBLAÐIB á allan hátt og hefur miðstjám EIK(m-l)
þvt ákveðið að auka títgáfutfðni blaðsins frá og með 1. september
1977» Þá verður blaðið \ mánaðar blað í stað máhaðarblaðs eins
og ná er. Þessi breyting er brýn pálitfsk nauðsyn, en krefst
mikils og markviss starfs af öllum fálögum og stuðningsfálki EIK
(m—1), en einnig að áskrifendum og öðrtun velunnurum blaðsins.
Blaðið er engum háð nema þeim sem kaupa það og styrkja á annan
hátt. Það þiggur engar imítugjafir f formi ríkisstyTks og auglýs-
inga og mun aldrei gera, en stendur og fellur með pálitfkinni sem
það flytur. Styrkur þess liggur þvf markmiði að þjána hinum vinn-
andi fjölda sein mest op best, Takist það ekki, á blaðið enga Iff-
daga fyrir sár og á þa ekki sldJLið. Lesendur eru því hvattir til
að rátta samtökunum hjálparhönds skráðu þig sem áskrifanda að þvf
og kynntu bláðið fyrir vinnufálögum þfnum, veittu því fjárhagsað-
stoð eftir megni - margt smátt gerir eitt stártl
En sfðast en ekki sfsts vertu opinn fyrir efni blaðsins og
hikaðu ekki við að senda okkur gagnrýni á blaðið eða ábendingar
Sendu okkur greinarstilf a eða fráttir íír státtabaráttunni og við
munum taka málið upp. Við ætlum ekki að biía til blaðið með fálki
sem vinnur á bak við læstar dyr - við ætlum að biía til verkal/ðs—'
blað sem smám saman er unnið af verkafálki — fyrir verkafálkl
"Við erum að btía til blað sem í grundvallaratriðum er álfkt
öllum öðrum blöðum á fslandi og raunar öllum borgaralegum fjöl-
miðlum yfirleitt.
"Pravda frá 1912 lagði grundvöllinn að bolsávfkabyltingunni
mu segir Jásef Stalfn f sögu Kommiínistaflokks Ráðstjámarrfkj-
anna.
Þessi orð segja talsvert um stjárnlistarlegt mikilvægi komnnín—
fsks blaðs.
Þess vegna: VERTU MEB 1 STAKFINU VIB AB GERA VERKALfÐSBLABIÐ
AB BEITTU VOPNI f STtfTTABARATTUNNI. LESTU BLAÐIÐ, NOTABU ÞAB
,0G SKRIFABU í ÞABI
Hðfnum Rauðri verkalýðseiningu
Svokölluð "Rauð verkalýðsein-
ing" gengst fyrir aðgerðum 1.
maf, en mörg undanfarin ár hafa
veriðaðgerðir á vegum hennar
Framanaf beindust aðgerðir Rv
gegn státtasamvinnustefnu verka-
lýösforystunnar, fyrst og fremst,
en nií f ár kveður hins vegar' við
annan tán. Ná leggur Rv höfuð-
áherslu á að ná einingu með
státtasamvinnuforkðlfunum f ASÍJ
í bráfi frá Rv til Fulltníaráðs
verkalýðsfálaganna f Reykjavík
segir meðal annars, að Rv telji
"nauðsyn á því að reyna allt til
þess að sameina þá meginarma
verkalýðshreyfingarinnar, sem
gengið hafa undir hennar merkjum
annars vegar og Fulltníaráðsins
hins vegar f eina allsherjar-
f ylkingu 1. maí ’!.
Þessi stefna Rv er hættuleg
og einungis boðuð í þeim til-
gangi einum að afvegaleiða verka-
fálk í baráttunni. Hiín reynir
að draga hulu yfir það höfuðskil-
yrði þess að verkafálk geti náð
árangri f baráttu, að sigur
vinnist yfir státtasamvinnupáf-
unum £ verkalýðshreyfingunni.
Það er fjarstæða sem Rv virð-
ist halda fram, að unnt sá að
vinna verkalýðsforystuna til bar-
áttu fyrir bættum kjörum. For-
ystan er ná þegar orðin tengd
atvinnurekendum svo sterkum
böndum í gegnum nefndir og ráð
ríkisins, stjámir fyrirtækja
og banka, að samkvæmt stöðu
a.m.k. hluta verkalýðsforyst-
unnar f þjáðfálaginu hljftur að
verða að telja þá með í hápi
fjandmanna verkalýðs - auðstátt-
inni.
Starfshættir Rv eru því bar-
áttu verkalýðs ekki til fram-
dráttar, þvert á máti: Þeir eru
til þess eins fallnir að hylja
andstæðinginn þoku. Þétta
Jjarf^J)áerigunwuJJ<oina_á__ávart__
sem á annað borð þekkir eitt-
hvað til starfshátta trotskist-
anna f Fylkingunni, en einmitt
Fylkingin er potturinn og pann-
an f Rv. Ná hefur þeim að auki
tekist að seiða til sín nokkra
áánægða "verkalýðsforingja", sem
finnst ASl-forystan ef til vill
vera komin full langt í opinberri
þjánkun við atvinnurekendavaldið.
"Rfkisstjámin vfki"3
Rv hefur tekið kröfuna "rík-
isstjímin vfki" upp á arma sfna
og er þar með farin að leika sama
blekkingarleikinn og Alþýðubanda-
lagið: "Með njfrri "vinstri"-
stjám kemur nf og betri tfð".
En hver var svo reynslan af sfð-
ustu "vinstri"-stjám? Jií, hiln
reyndist verkalýð ekki hátinu
betri en forveri hennar, og
átti til dæmis "heiðurinn" af
þvf að afnema vísitölubætur á
laun.
Þá viljum við benda andheims-
valdasinnum á, að Rv hefur engin
kjörorð sem beinast g’egn heims-
valdastefnunni f öllum hennar
myndum. Rv minnist ekki á yfir-
gang risaveldanna tveggja, Banda-
rfkjanna og Sovátrfkjanna, og
stríðshættuna sem af honum stafar.
Orsök þessa er sií að Fylkingin
ver heimsvaldastefnu annars risa-
veldisins, Sovátrfkj anna, og nefn-
ir hana meira að segja sosfal-
ismal Sá sem styður eina gerð
heimsvaldastefnu en fordæmir
aðra, er ekki andheimsvaldasinni,
heldur málpípa heimsvaldastefn-
unnar.
Einingarsamtök komimínista (m~l)
vilja vara verkafálk og verka-
lýðssinna við aðgerðum "Rauðrar
verkalýðseiningar" 1. maí, hvort
sem Rv mun heppnast að bræða sig
saman með ASf-forystunni f að-
gerðum eða ekki.
Ná heyrist lítið rætt um stár-
iðjumálin almennt við
Eyjafjörð. Ymist þegja stjám-
völd alveg um málið eða segja að
önnur stáriðja sé ekki fyrirhug-
uð en sá sem leyfi hefur fengist
fyrir ná þegar (Grundartanga-
verksmiðjan og stækkun álversins
í Straumi). Samt sem áður bendir
margt til að annað sé uppi á
teningnum. Þar má nefna virkjun-
arfyrirætlanir sem fara langt
fram lír áætlaðri eftirspum
eftir orku næstu árin. Þegar
hafa eftirtaldar virkjanir
verið áætlaðar:
1. Sigölduvirkjun (tilbilin)
- stærð 150 Mtf.
2. Hrauneyjarfossvirkjun - al—
þingi hefur veitt Landsvirkjun
leyfi til 145 MW virkjunar.
3. Blönduvirkjun - tvívegis
hefur verið lagt fram stjám-
arfrumvarp um 135 MW virkjun.
4. Kröfluvirkjun - ef á annað
borð einhver gufa næst til
virkjunarinnar og ef að hiln
þá ekki lendir undir hraun, þá
mun virkjunin framleiða 50 MW.
5. Bessastaðaárvirkjun - sam-
kvæmt áætlun verður hiín 30 MW.
6. Andakflsárvirkjun - samkvæmt
fmmvarpi sem lagt hefur verið
fram verður hiln 13 MW.
Samanlagt er því orka fyrir-
hugaðra orkuvera 543 MW og er
líklegt að þær verði allar komn-
ar í gagnið innan 10 ára. Sam-
kvæmt átreikningum iðnþráunar-
nefndar er hins vegar áætlað að
orkuþörfin á almennum markaði
á næstu 10 árum aukist um sem
næst 150 MW, en það er hvorki
meira ná minna en helmings aukn-
ing frá því sem nií er. í þess-
um átreikningum er tekið tillit
til áburðarverksmiðjunnar, heim-
ilisnotkunar, hvísahitunar, þján-
ustugreina og iðnaðar. Reiknað
er með 25% aukningu f hiíshitun
með rafmagni, sem er áeðlilega
hátt. Til dæmis hefjast á þessu
ári hitaveituframkvæmdir á Ak-
ureyri og þar dettur þvf vænt-
anlega all-stár pástur lít tír
heildarorkunotkun til hiísahit—
unar. Auk 150 MW sem áætluð
eru til almennrar notkunar, er
ætlað að þurfi um 80 MW til
Grundartangaverksmiðjunnar og
20 MW til stækkunarinnar í
Straumi. Samanlögð orkubörf
er bvf 250 MtfT sama tijia sem
virkjunaráætlanir hliáða upp á
543 MW. Afgangs eru þvf 293
MWI
Orkan er ætluð auðhringum
I framhaldi af ákvörðunum og
áætlunum um virkjanir, leita
stjámvöld eftir hagstæðum
kaupanda að raforkunni. Þegar
hafa farið fram samningaviðræð-
ur við tvo auðhringi. Annar er
norski auðhringurinn NORSK HYDRO
og snerust þær viðræður um 200
þás. tonna álverksmiðju við Eyja-
fjörð. Hinn er svissneski auð-
hringurinn Alusuisse. Birst hafa
áætlanir hans og nefnast þær inte-
^ajU
Ná álfta flestir að fallið sé
frá byggingu álversins við Eyja-
fjörð. Ekkert bendir þá til að
svo sá:
1. Iðnþráunamefnd talar um Eyja-
fjörð sem næsta stað fyrir stár—
iðju.
2. Fálagslegar rannsáknir hafa
farið fram. Norskur práfessor
var á ferð við Eyjafjörð á vegum
N0RSK HYDR0. Hann komst að
þeirri niðurstöðu að Eyjafjörður
væri eini staðuri.m á norður-
og austurlandi sem tekið gæti
slfka verksmiðju, með tilliti
til þjánustu og fálksfjölda.
áætlað er að f verksmiðjunni
muni starfa 500-600 manns.
Einnig má nefna að þama em
hafnarskilyrði hin ákjásanleg-
ustu.
Þá hafa verið skipulagðar
umhverfisrannsáknir á svæðinu
og er þar í einu og öllu farið
eftir fyrirmælum frá NORSK HYBRO,
Rannsáknarstofnun landbiínaðar-
ins hefur fengið þetta verkefni
og mun starfið hef jast bráð-
lega.
3. Sfðastliðið sumar var mælt
fyrir raflínu frá Hrauneyjar-
fossi, yfir hálendið norður í
Eyjafjörð. Gert er ráð fyrir
að hiín geti borið alla þá orku
sem virkjunin framleiði.
"Byggðalínan" að sunnan gæti bor-
ið hluta rafmagns frá Blöndu og
Kröflulínan á að bera allt raf-
magn frá Kröflu. Þannig er
fyrirsjáanlegt að á Eyjafjarð-
arsvæðinu verður innan tíðar
200-250 MW umframorka. Vart
er-hægt-að_hugsTT?rannað en
að sií orka fari til stáriðju.
Makkað bak við tjöldin,
Það sem hefur einkennt um-
ræður þegar stáriðja er annars
vegar, er öll leyndin sem hvíl-
ir yfir þeim. Birtar em orku-
spár og áætlanir um virkjanir
hár og hvar og sýnilegt er að
allar þessar virkjanir koma til
með að framleiða mun meiri orku
en sjáanleg þörf er fyrir. Al-
menningur veit ekki hvað ætlunin
er að gera við alla umframorkuna
og embættismenn og þingmenn full-
yrða að engar frekari stáriðjuá-
ætlanir sáu á döfinni. Tilurð
umframorkunnar er hins vegar
áhrekjanleg staðreynd. Slcfring-
in á þessu er þvf sií, að hinir
raunverulegu valdamenn, full-
tníar einokunarauðvaldsins á
Islandi, hafa á prjánunum stár-
felldar stáriðjuáætlanir og
orkusölu til erlendra auðfyrir-
tækja. Þeir standa í samnings-
makki við dtlendinga á bak við
tjöldin. "Lýðræðið" á íslandi
er þvf i reynd það, að stofn-
anir, svo sem Seðlabankinn, iðn-
þráunamefnd og i&iaðarráðu-
neytið, ráðskast með það hvort
og hvar stáriðja skuli koma á
landinu.
Kröfluviðtal
Svo sem kunnugt er, sauð upp
tlr áánægja starfsmanna við Kröflu
virkjun á dögunum og þorri þeirra
lagði niður vinnu f nokkra daga.
Xrangur aðgerðanna var verulegur
hjá sumum, minni hjá öðrum.
Eins og kunnugt er, eru verk-
takar við Kröflu margir, en þeir
stærstu eru HSH (Háðinn-Stál-
smiðjan-Hamar) og Stjömustál í
Reykjavfk og Slippstöðin á Akur-
eyri. 23. mars lögðu allir
30 starfsmenn Slippstöðvarinnar
niður vinnu til þess að leggja
áherslu á kröfur sínar og litlu
sfðar þorri þeirra sem eftir
vom. Þriðjudaginn 29. mars
háfu starfsmenn Slippstöðvar-
innar störf á ný eftir vel
heppnaðar aðgerðir, en þá höfðu
starfsmenn annarra verktaka haf-
ið störf að nýju, að fáeinum
undanskildum. Höfðu þeir þá
ekki fengið neina teljandi
leiðráttingu á sínum málum.
Þrír trásmiðir frá þingeyskum
verktaka sögðu upp starfi.
VERKALÍÐSBLABID náði tali af
Jökli Guðmundssyni válsmið í
Slippstöðinni, er hann bjást
til ferðar austur að Kröflu með
fálögum sfnum.
_____________
þessarar vinnudeilu?
-Menn em orðnir langþreyttir
á þvf ástandi sem rfkt hefur
þama f marga mánuði. Fyrsta
baráttumálið varðar ýmiss kon-
£ir aðbiínaðarmál, sem ekki virð-
ist mögulegt að fá iír bætt með
gáðu. Heilbrigðisnefnd Skiítu-
staðahrepps hafði komið og
talið upp mörg atriði sem bæta
þyrfti lír, en samt þurfti
fyllstu hörku starfsmanna til að
fá ýmislegt af þvf lagfært.
Önnur atriði em enn álagfærð
og er það áviðunandi.
f janiíar s.l. var svo talin
yfirvofandi goshætta og mönnum
vísað af svæðinu. Atburðinn
bar upp á vinnuhelgi og þar
sem hiín er tiltekin f samning-
um um áthaldslengd og frf-
dagafjölda milli áthalda,
teljum við áviðunandi að aðil-
ar sem jafnvel ekki em samn-
ingsaðilar taki einhliða ákvörð-
un um að breyta vinnuhelgi í
fríhelgi. Við gerðum þvf
kröfu um að ííthöld háldust
ábreytt og að við fengjum
greitt samkvæmt samningsgrein
sem um það fjallar.
Síðan gerðist það í mars,
að ðfært var frá Kröflu til
Akureyrar og tafðist brottför
um heilan sálarhring. Við telj-
um átvírætt samkvæmt samningi
að greiðsla skuli koma að fullu
fyrir þann biðtíma. Þessum at-
riðum var báðum neitað og þ.e.
ekki náðist samkomulag á fundi
með verktökum, sem haldinn var
á Hilsavík miðvikudaginn 23.
mars, ákváðu Slippstöðvarmenn að
áska eftir að vera fluttir til
fyrri starfa við Slippstöðina á
Akureyri og að þeir færu ekki til
Kröflu fyrr en lausn fengist á
þessum málum. Síðan ákum við
heim og mættum svo til vinnu f
Slippstöðinni mánudaginn 28.,
þrátt fyrir að við fengjum skila-
boð um annað frá stöðvarstjám-
inni. Þá var málið látið kyrrt
iiggja.
-Hvemig var samstaðan?
-Starfsmenn Slippstöðvarinn-
ar komu fram sem einn maður undir
stjám tnlnaðarmannsins, Berg-
vins Svavarssonar. Þeir fara
austur f dag eftir umtalsverð-
an árangur. I dag verður svo
fundur Slippstöðvarst jámar,
heilbrigðisyfirvalda staðarins
og fulltráa frá Kröflunefnd. Þar
verður gengið frá þvf, að þeil-
brigðisnefnd geti gert uttekt á
Slefburður
Státtabaráttan, málgagn svo~
kallaðs "Kommiínistaflokks fs-
lands" hefur gripið til slef—
burðar um EIK(m-l) og verður
ekki annað sagt en sií baráttuað-
ferð hæfi bærilega Kristjáni
Guðlaugssyni hugmyndafræðingi
hápsins og stafkörlum hans.
Státtabaráttan kveöur fál-
aga EIK(m-l) ná ganga á milli
áskrifenda blaðsins með stolna
spajldskrá yfir áskrifendur, og
bjáða þeim áskrift að VERKALYðS-
BLAÐINUI Þessi málflutningur
er f senn lágkiírulegur og skop-
legur, enda lfklega sprottinn
af þörf fyrir að fela auðnuleysi
Státtabaráttunnar
VERKALÍÐSBLAÐIB og EIK(m-l)
vara við þessum sárstæðu bar-
áttuaðferðum og heita á þá sem
enn endast til þess að kaupa
og lesa Státtabaráttuna að
leiða sannleikann f ljás.
Besta svorið sem þeir gætu
gefið væri auðvitað það, að
segja Státtabaráttunni upp
þegar í stað og skrá sig á
áskrifendalista VERKALfBS-
BLAÐSINS. Það að stuðla að
átkomu Státtabaráttunnar er
einugnis að skemmta skrattan-
um, en alls ekki framlag til
framsækins starfs.
ástandi og aðbiínað og gefið
ákveðinn frest til umbáta. Þá
fengum við sigur í biðtíma-
málinu og þrætan um heimför
vegna hættuástands fer fyiir
dám þar sem við teljum allar
líkur til að við göngum með
sigur af hálmi.
-Eitthvað að lokum. Jökull?
-Þetta máL allt sýnir, að
þar sem samhugur, samheldni og
samtakamáttur er fyrir hendi,
þar verður ekki á hinum vinn-
andi manni troðið.