Verkalýðsblaðið - 19.04.1977, Blaðsíða 7
4- tbl. 19. apríl - 17. maí 1977
VERKALfÐSBLABIÐ
o
Hvað er stéttasamvinnustefna?
Verkalýösfálögin voru upp—
haflega stofnuð af verkafálki
sem fundið hafði íft að styrka
samstöðu þurfti til að standa
uppf hárinu á atvinnurekéndum.
En þeir saekjast eftir hámarks—
gráða og vilja því greiða
verkafálki sem minnstan hlut
þeirra verðmæta sem það sjálft
hefur skapað.
En hvers vegna eru verka-
lýðsfálögin þá svo láleg
baráttusamtök sem raun ber
vitni?
Það er vegna þess að
ráðandi stefna hjá forystu
verkalýðsins er státtasamvinnu-
stefnan en ekki státtabarátta.
Státtasamvinnustefnan felst
í þvf m.a. að ráðamenn f
státtarfálögunum (þ.e. for-
menn og/eða oft öll stjámin
í fálaginu), berjast ekki fyrir
málstað hinna almennu fálaga,
heldur eru þeir ávallt fullir
skilnings fyrir málstað atvinnu-
rekenda og eru státtasamvinnu-
menn ásparir á að sfna verka-
fálki fram á nauðsynina á
sáttffsi við atvii'jiurekeodur.
ásamt atvinnurekendum skfra
státtsvikaramir f verkalfðs-
forystunni \ít fyrir verkalýð-
num að "greiðslugeta atvinnu-
veganna sá ansi slæm" o.s.frv.
Gerð heildarsamninga er
annað vopn máti baráttu verka—
lýðsins. Þá eru völdin tekin
frá státtarfálögunum sjálfum
og allt framkvæmdavald hjá
A.S.Í.-forystunni. Skemmst
er að minnast ræðu Bjöms
Jánssonar á fundi baknefndar
13. apríl er hann sagðist lfta
svö á , að þar sem sárkröfur
státtarfálaganna brytu f
bága við samþykktir A.S.Í.-
þingsins fyrr f vetur, þá
skildi stefnan sem mátuð var
á A.S.f.-þinginu ráða.
í hvert sinn sem einstak-
lingar eða státtarfálög hefja
. baráttu uppá eigin spýtur
(Akranesverkfallið, Mjálkur—
báðamálið), leggst A.S.Í.
forystan alltaf á máti vilja
fjöldans. Það má ekki berj-
ast nema þegar leikritið
"heildarsamningar" er fært upp
á Hátel Loftleiðum og reyndar
ekki þá heldur nema á yfir-
borðinu.
á meðan samningar standa
yfir kemur forystan yfirleitt
fram opinberlega með mjög
svo ráttækt skvaldur. Þá er
höfðað til samtakamáttarins,
þrýstings og:"...að treyst^
raðimar og báast til baráttu"
eins og Bjöm jánsson komst
að orði á áðuraefndum fundi
13. aprfl s.l., en annað var
hljáðið f Bimi s.l. sumar er
mjálkurbiföakonur börðust harðri
baráttu fyrir að halda vinnu
sinni. Þá sýndi hann og AiS.f.-
forystan engan stuðning f
verki, og taldi baráttuna
tilgangslausa.
Þetta em dæmi um birtingar-
mynd státtarsamvinnunnar,
nánar segir um hana f Baráttu-
leið Alþýðunnar bls. 127 og
128. Eftirtalin atriði má
nefna:
Flest státtarfálögin em
undir forystu endurskoðunar-
•'sinna og endurbátasinna
sem starfa með eigin hagsmuni
og atvinnurekenda að leiðar-
ljási. Nokkur hluti foryst-
unnar er átvfrætt orðinn
hluti einokunarauðvaldsins,
t.d. þeir hæst settu f ASÍ-
forystunni. Þetta má marka
meðal annars af:
1. Þeir ráða gífurlegum sjáðum
verkalýð s hrcyfing arinn ar og
stjáma t.d. Alþýðubankanum.
2. Þeir taka beinan þátt f
stjámun auðvaldskipulagsins,
sem ráðherrar, þingmenn, full-
NAMSHORN
triíar f nefndum og ráðum o.
s.frv.
Aðgerðir státtarfálaganna
íylsáa f öllu forskrift ger-
ræðislegrar vinnumáLalöggjafar
borgarastáttarinnar. Höfuð-
markmið ASÍ—broddanna er að
forða "atvinnuvegunum frá
tjáni".
Hár er aðeins stiklað á
stáruj, en lesendum er bent á
Baráttuleið alþ/ðunnar og
fleira Jtgífuefni EIK(m-l)
til að kynnast birtingarmynd-
um státtasamvinnunnar. Verði
hiín brotin á bak aftur f verka-
lýðshreyfingunni er mikilvæg—
um áfanga náð f baráttu verka—
fálks fyrir bættiim kjörum.
GERUM VERKALÍÐSFELÖGIN AÐ
RAUNVERULEGUM BARáTTUTÆKJUMl
Vagnstjórar
I hvert einasta sinn sem ein-
hver hreyfir sig til að berjast
fyrir bættum kjörum án þess að
bíða eftir ASÍ verður allt vit—
laust.
Atvinnurekendur hrápa á þjáð-
hagsstofnun og hagfræðingana,
rfkisvaldið læsir öllum dyrum og
svo er fundið át að kjarabætur •
sáu ámögulegar. Sfaukinn gráði
peningamanna og alls kyns vit-
leysiseyðsla rfkisins sýna allt
annað: Það em til nágir peningar
handa verkafálki. Það þarf
bara að berja þá ár yfir-
státtinni.
Svo kastar fyrst tálfunum
þegar þeir sem reyna að rátta
hlut sinn em kallaðir til
ábyrgðar fyrir vinnustöðvun og
aðgerðir þeirra kallaðar álög-
legar.
Þau lög sem banna baráttu fyr
fyrir nauðþurftum em bölvuð
álög og hananál Og það fálk eins
og hjákrunarfræðingar eða mjálk-
urbáðakonur, sem rfsa upp em
vitrari en við hin. Það er rfkið
IÆSENDAKÉF
og atvinnurekendumir sem bera
ábyrgðina vegna þess að þeir
halda fálki fyrir neðan öll
venjuleg mörk.
Svo er það hin hliðin.
Hvað hafa svo þessir háu herr-
ar f ASÍ og BSRB gert fyrir bar-
áttufálkið?
Ekkert.
Þeir þegja þunnu hljáði, apa
sönginn um"greiðslugetu þjáðar-
básins" eftir Vinnuveitendasam-
bandinu og nota blöðin sín til
að ráðast á þetta fálk„
Sá sem vinnur með ávininum er
landráðamaður - er stundum sagt.
Ef ASÍ-forystan sniðgengur
alla baráttu og BSRB styður ekki
hjákrunarfræðinga þá tilheyra
þessir menn ekki okkur.
Skrftið hve margir hafa ekki
komið auga á þetta.
Að endingu vil ág þakka VERKA-
LfÐSBLABINU fyrir skrif þess um
mjálkurbáðamálið og baráttu
hjákrunarfræðinga - við eigvun þá
eitt málgagn.
Lesandi f Vogunum,
persánulega að fá ekki að taka
már kauplaust frí f ár vegna
heilsubrests, en ág hef átt við
veikindi f baki að strfða lengi.
Þess vegna vildi ág skipta um
starf í eitt ár, en vagnstjára-
starfinu fylgir t.d. mikill
hristingur, sem er áhollur bak-
veikum. Ég hef vottorð frá
heimilislækni þar sem hann mælir
með nokkra mánaða frfi. Beiðni
minni um kauplausa ársfrfið
hefur verið hafnað á þeirri for-
sendu að það muni skapa fordæmi.
Þetta em furðuleg rök á sama
tfma sem alltof margir sækja um
störf hjá SVR. Það er greini-
legt að það á að hegna már fyrir
að standa framarlega í baráttu
okkar bílstjára. Lfksegast vonast
forstjárinn eftir þvf að ág neyð-
Baráttusinnar
6. Gegn fyrirhuguðum breytingum
á vinnulöggjöfinnil
7„ Gegn auknum skattaálögum á
alþýðuheimilin — burt með
skattaf rumvarpið J
8. Dagvistarrými fyrir öll bömj
9. Fulla kauptryggingu frystihása-
kvennaj
10. ísland íír NATO - herinn burtj
11. Gegn yfirgangi og stríðshættu
risaveldanna - Bandarfkjanna
og Sovátrfkjanna!
12. Gegn allri rányrkju - gegn
stáriðju- og landssölustefnu
rfkisvaldsins!
13. Enga samninga um fiskveiði-
heimildirJ
14. Fullt jafnrátti til náms -
gegn okurlánum!
15. Gegn hásaleiguokri - tryggjum
ráttindi leigjenda!
l6„ Styðjum þjáðfrelsisbaráttu
kiígaðrar alþýðui
Komi fram áskir frá einstakl-
ingum eða hápum um að einhverjum
kröfum verði bætt við grundvöll
Samfylkingarinnar, verður að
sjálfsögðu orðið við þeim, svo
íramarlega sem þær brjáta ekki
í bága við mátaða stefnu hans.
Hvað er Samfylkingin 1, maf?
Samfylking 1. maí er samfylk-
ing einstaklinga, en ekki
flokka eða samtaka. Öllum þeim
einstaklingum sem samþykkja grund-
völl hennar er velkomið að taka
þátt í undirbáningnum. Þeim
einstaklingvun sem starfa að und-
frh.af bls.l
ist til að segja starfinu lausu.
- Hvemig taka starfsbræður
þfnir þessum neikvæðu undirtekt-
um við beiðni þinni?
- Þeir styðja mig eindregið
og lfka vaktformenn og tnlnaðar-
menn em undrandi á þessum við—
brögðm,
VERKALÍÐSBLAÐIÐ sendir Sigurði
stuðningskveðjur. Það er afar
mikilvægt þegar ráðist er á bar-
áttufálk að allir samstarfsmenn
standi saman sem einn maður til
að fá kröfum sfnum framgengt
gagnvart atvinnurekendum. á
hinum Norðurlöndimum hefur á
mörgum vinnustöðunum verið háð
árangursrfk barátta gegn árás-
um á einstaka starfsmenn.
frh.af bls.l
irbáningi 1. maí-aðgerðanna er
það sammerkt, að þeir em harðir
andstæðingar státtasamvinnunnar
f verkalýðshreyfingunni og vilja
berjast státtabaráttu — sameina
verkalýðsstáttina í baráttu gegn
f j andmönnunum, atvinnurekendum
og erindrekum þeirra í verkalýðs-
hreyfingunni, ASÍ-forystunni, og
ríkisvaldinu. Þessi er megin-
ástæðan fyrir þvíyað baráttu-
sinnar standa að eigin aðgerðum
á baráttudegi verkalýðsins f
stað þess að taka þátt f skraut-
sýningu verkalýðsforystunnar á
"hátíðisdegi verkalýðsins"„
En þetta fálk vill lfka að
baráttan láti hagsmunum fjöld-
ans og er andstætt allri bylt-
ingarrámantík samtaka eins og
Fylkingarinnar og svokallaðs
"Kommánistaflokks íslands"
Þess vegna hefur það valið þann
kostinn að skipuleggja sjálf-
stæðar aðgerðir, en taka ekki
þátt f "Baráttueiningu 1. maf"
("KFl") eða "Rauðri verkalýðs-
einingu" (Fylkingin og hluti
verkalýðsforystunnar). En þá
svo að aðstandendur Samfylkingar
1. maf 1977 hafni samstarfi við
áðurgreind samtök, kemur það
ekki í veg fyrir samstarf við
einstaklinga ár röðum fyrmefnd-
ra hápa, svo fremi að þeir
s amþykki grundvöll samfylking-
arinnai1.
Að loleum vilja aðstandendur
Samfylkingar 1. maf 1977 hvetja
fálk til að taka þátt I 1. maí-
fundinum okkar og leggja þar með
sinn skerf af‘mörkum til að gera
1. maí að baráttudegi verkalýðs-
ins á nýja leik.
Kommúnista-
flokkur
Banda-
ríkjanna (m-l)
Um þessar mundir er stofn-
aður í Bandarfkjunum Kommán-
istaflokkur Bandarfkjanna marx-
lenínistar undir forystu Octo-
ber League (m-1), bráðurfálags-
skapar EIK(m-l).
Miðstjám EIK(m-l) sendi
stofnþinginu kveðju. Þar segir
að fsl. kommánistar sendi hlýjar
kveðjur til hins nýja marx-len-
fnfska kommánistaflokks og allra
byltingarsinna. Að lokum er
þess getið að EIK(m—1) hafi
haft bráðurleg samskipti við
bandarfska marx-lenfnista og
látin er f ljás ásk um að þau
megi erín dafna þegar hinn nýi
flokkur lftur dagsins ljás.
Nýjar bækur frá
Október forlaginu
Oktáber—bákabáðin, Lauga-
vegi 178, -II. hæð, f Reykjavík
er opin sem hár segir (síminn
er 8 42 10) :
Miðvikudaga kl. 4-7
Föstudaga kl. 5-7
Laugardaga kl. 2-4
Mikilvægar bækur
Eftirtaldar bækur eru nýkomn-
ar frá norska Oktáber-forlaginu
og fást í Oktáber-báðinni á
Laugavegit
Josef Stalin: Spörsmál i len-
inismen; Streik, om ökonomisk og
politisk kamp; Reis kampen
blant arbeiderkvinnenej Revolu-
sjoner opposisjon i Sovjet;
Enver Hoxha: Albanias kommunist-
er i kamp mot Khmsjtjovs-
revisionismenj Per Sivle:
Streikj Hvordan stálet ble
herdetj Vömmölmusikkenj Skrifta
pá veggenj Kapitlet som ble vekkj
Jenny har fátt sparken.
Lftið inn f Oktáber-báðinaJ
í þetta sinn vill báka-
báðin vekja sárstaka athygli á
tveimur ritum sem þar fást:
BARáTTULEIÐ ALÞÍDUNNAR -
stefnuskrá EIK(m-l). Bákin er
200 bls. að stærð og kostar kr.
1.500. Hán er ámissandi leiðar-
vísir f faglegri og pálitískri
baráttu verkalýðs og öllum sem
vilja fræðast um innviði fsl.
auðvaldsþjáðfálags og heims—
ástandsins tsQirleitt.
Þá er vakin athygli á fjöl-
ritinu Barátta gegn endurskoð-
unarstefnunni, 1. og 2. tbl. 1.
árgangs 1977« Hár er um að ræða
uppgjör nokkurra fyrrum fálaga
f svokölluðum "Komifíánistaflokki
Islands" við "framdar villur,
afhjápun á megineinkennum "KFÍ/
ML" og státtgreininguna", eins
og segir f formála 2. tbl. Rit
þessi em nauðsyn öllum þeim er
kynnast vilja raunvemlegu starfi
Kristjáns klfku Guðlaugssonar og
ötulu starfi hennar við að koma
áorði á sásfalismann. Verð
ritanna er kr. 100 pr. eintak.
Söfnum hundrað áskrifendum og hundr-
aó þiísund krónum fyrir 1. september
CD CD .
80 66.074
60 ■
26 40 ■
1 i i_ i IBHBKI
m ==
œ _
oo cj>
-03
Q_
03
03
E
03
a
03
■o
3
03
=- ‘7=.’ c/3
= s c& -s
a «-
Söfnunin er ná komin vel á veg, sárstakLega hefur fjársöfnunin
tekið mikinn fjörkipp. áskrifendasöfnunin hefur hins vegar ekki
gengið nægilega vel. Lausasalan á sfðasta tölublaði gekk afar vel
og hefur farið jafnt og þátt vaxandi sfðustu mánuði. Fálagar og
stuðningsmenn verða þvf að leggja mun meira kapp á að safna áskrif-
endum, því að á þeim byggist fyrst og fremst traustur fjárhags-
grundvöllur blaðsins. GERIST áSKRIFENDUR VERKALÍDSBLAÐSINSJ________