Verkalýðsblaðið - 19.04.1977, Blaðsíða 8

Verkalýðsblaðið - 19.04.1977, Blaðsíða 8
Malgagn EIK(m-l) Gerist askrifendur Abyrgðarmaður: Albert Einarsson LAUGAVEGI 178, 2. HÆÐ POSTHðLF 5186, REYKJAVÍK 'SIMI 84210 - 35904 Stuðningsáskrift: kr. 2500 Arsáskrift: kr. 1500 Hálfársáskrift: kr. 800 Áskrift greiðist a glro!2200 1. maí er mörgum gjamt að . líta til baka yfir sögu verka- lýðshreyfingarinnar. Öllum má ljást vera, að hán má muna sinn fífil fegurrijí áratugi hefur baráttustaða og lífskjör verka- fðlks ekki verið verri. Samtök- | um verkafálks hefur hnignað sí- fellt meir og meir: stærsti hluti verkalýðsforyAtunnar er uppkeypt- ur af auðvaldinu, htín á sæti f stjámum fyrirtækja og embættis- kerfi. Státtasamvinnuforystan, ásamt flokkum hennar, Alþýðu- bandalaginu og Alþjfðuflokknum, er stærsta hindrunin f vegi faglegrar og pálitfskrar baráttu j verkalýðs, Verkafálk verður að heyja markvissa og vægðarlausa baráttu gegn stéttas amvinnunni og þar kemur engin sáttffsi til greina. Horfumar á kjarabátum f yfirstandandi kjarasamningum em slæmar. Kemur þar margt til, 1. ASl-forystunni hefur tekist að ná undir sig samningsvaldi flestra státtarfálaga, án þess að það hafi verið borið undir fHaj ;smenn hinna einstöku státt- arfi ALLSHERJARVERKFÖLL UNDANFARIN SR HAFA reynst gagnlítil BARáTTU ABFERÐ FYRIR VERKALÍDINN. ÞAU HAFA VERIÐ BOÐUÐ MEÐ LÖNGUM FYR- IRVARA OG ATVINNUREKENDUR HAFA GETAÐ BÖID SIG RÆKILEGA UNDIR ÞAU. VERKFÖLLIN HAFA ÞVl OFT á TÍDUM BITNAD MEST á VERKA- FdLKINU SjáLFU OG DREPIÐ NIDUR BARáTTUKJARK ÞESS. I 1. MAl-áVARPI EIK(m-l) ER BENT á LEIÐ KEÐJUVERKFALLANNA SEM VÆNLEGA LEIÐ TIL SIGURS, EF VERKALÍÐURINN BERST SAMEIN- AÐUR á GRUNDVELLI STÉTTABAR- áTTUNNAR. BARáTTA GEGN STÉTTA- SAMVINNU ASl ER FORSENDA FYRIR SIGRI í KJ A RABA RáTTUNN11 Ný verkfalls tHhögun nauðsynleg 1. MAÍ AVARP EIK(m-l) Líifiiii. 2. Verkfallsstaðan er slæm á þessum tíma. Vetrarvertíð er að Ijáka og atvinnumöguleikar dragast saman, auk þess sem mik- ill f jöldi skálafállcs kemur át á vinnumarkaðinn. 3. Vinnu"veitenda"sambandið og Vinnumálasamband Samvinnufál- aganna sjá einmitt þessa stöðu og hafna öllum kauphækkunum, krefjast lengingar vinnuvikunnar og skertra veikindabáta. Kaup- "hækkanir" eigi að koma f formi hliðarráðstafana af hálfu rfk- isvaldsins. Verkafálk verður að bregðast rátt við þessum aðstæðum. Samn- ingar í höndum ASÍ-forkálfanna þýða áframhaldandi hnignun kaup- máttar. Eftir samningana 1974 sagði ASÍ-forystan að þetta væru verðbðlgusamningar. 1975 sagði Bjöm Jánsson að fáLk yrði að varast að taka of stðran bita af kökunni aftur, þegar um það eitt var að ræða að vinna aftur þann kaupmátt sem tekinn hafði verið af verkafálki. Þvf verð- ur að krefjast þess að það verði þegar í stað borið undir atkvæði í verkalýðsfáLögunum, hvort samn- ingsumboðið eigi að haldast hjá hverju fálagi, eins og lög mæla fyrir um, eða hvort ASf á að fá það í hendur. Þetta hefur enn ekki verið gert. Fullar vfsitölubætur á launl f öðru lagi má verkafáLk ekki ljá máls á lægri kaupkröfu en 110 þás. kr. á mánuði fyrir dagvinnu. (lOO þás. kr. krafan í návember þýðir um 110 þás. ná). Önnur áfrávfkjanleg krafa er fullar vfsitölubætur á laun, sem verði greiddar mánaðarlega miðað við hækkun framfærslukostnaðar. Til að ná þesstun markmiðum, verð- ur að finna leið sem veldur verka- fálki sem minnstum básif jum, en kemur harkalega niður á atvinnu- rekendum. Þveröfug áhrif hafa haft þau allsherjarverkföll sem verið hafa undanfarin ár. At- vinnurekendum hefur verið til— kynnt lun þau með gáðum fyrir- vara, þannig að þeir hafa getað undirbáið sig og yfirleitt hafa svo allir lagt niður vinnu sam- tímis. Svokölluð keðjuverkföll eru augljáslega árangursrfkari, auk þess sem þau koma ekki nándar nærri eins hart niður á verka- fálki og allsherjarverkföllin. í gráfum dráttum má segja að framkvæmd þeirra sá eftirfarandi: Aðeins fáir starfshápar leggja niður vinnu f einu, helst þeir sem stöðva sem allra mest af framleiðslunni. Eftir nokkum tfma geta aðrir starfshápar farið í verkfall, hinir hætt, en þá þannig að stöðvun fram- leiðslunnar haldi að mestu áfram. Þegar svona stendur, er mikilvægt að sá hluti verkalýðs, sem ekki er í verkfalli, styðji hinn hlut- ann efnahagslega og siðferðilega. En þess er vert að minnast, að verkal^ðsforystan gengst aldrei fyrir þessari baráttuað- ferð. Vegna efnahagslegra og pálitfskra tengsla við auðstátt- ina og ríkisvald hennar, hafa státtasamvinnupáfarnir ásköp takmarkaðan áhuga á því að verka- fálk nái Luntalsverðum árangri f baráttu sinni. Gegn öllum fiskveiðisamninguml Annað höfuðbaráttumál verka- lýðs og annarrar alþýðu, er vemd- un efnahags-og pálitfsks sjálf- stæðis þjáðarinnar. Hefur land- helgisbaráttuna þar borið hæst og höfuðkjörorð hennar hafa verið: Gegn allri rányrkjul Vegna inn- byrðis átaka innan Efnahagsbanda- lags Evrápu (EBE) hefur verið fremur hljátt um kröfur af þess hálfu til fiskveiðiheimilda hár. En ná er loks kornih hreyfing á málið á ný og væntanlegur sendi- maður bandalagsins hingað til lands. Enginn skyldi efa samn- ingsvilja ísl. einokunarauðvalds- ins við EBE. Það er reiðubáið til þess að selja rátt til r&i- yrkju á fslandsmiðum, gegn við- skiptaívilnunum í EBE-löndunum. Auk þess sem brýnt er að herða að mun baráttu gegn rányrkju af völdum Isl. átgerðarjöfra, ber brýna nauðsyn til að -herða bar- áttuna gegn samningum um fisk— veiðiheimildir til handa erlend- um aðilum. Byggjum kommánistaflokkl En hverjar em orsakir þessa slæma ástands f hreyfingu verka- lýðsins? Þarf það að vera svona og hefur svo verið undanfama ára- tugi? Orsakanna er fyrst og fremst að leita til svika hinnar pálitfsku og faglegu forystu við hagsmuni vinnandi alþýðu. K ár- unum 1930-38 gegndi Kommiínista- flokkur íslands þessu forystu- hlutverki og starfaði með hags- muni verkalýðs að leiðarljási í öllum höfuðatriðum. En menn sem lögðu meira kapp á að beina bar- áttu verkaljfðsins í farveg þing- salakarpsins náðu yfirhöndinni f flokknum og tákst að fá flokkinn lagðan niður 1938J K rástum hans var Sásíalistaflokkurinn stofn- aður og sfðar Alþfðubandalagið og ná stefnir allt að þvf að það sameinist Alþýðuflokknum á einn eða annan hátt. Svo glæst er saga státtasamvinnunnar á ís- landi sfðustu áratugil Einingarsamtök kommánista (m-1) hafa sett sár það markmið að taka upp merki það sem fáll með Kommánistaflokknum gamla 1938. Þetta starf er unnið f andstöðu við alla aðra flokka og samtök j fslandiT Baráttan fyrir uppbyggingu forystuaflsins - raunverulegs verkalýðsflokks — skiptir höfuðmáli f dag, enda er þörfin á forystuaflinu brfn, jafn slæmt og faglegt og páli- tískt ástand f verkalýðshreyf- ingunni ná er. Verkafálk, verkalýðssinnarJ Takið þátt f uppbyggingarstarfi Einingarsamtaka kommánista (m-1). Byggjum kommánistaflokkj Undanfarið hefur verið mikil umræða um mengun frá álverinu, öryggismíL og hættuna á atvinnu- sjákdámum. Það er engin til- viljun að þessi umræða fer af stað í dag: Verkamenn f álver- inu hafa háð harða baráttu á þessum sviðum. Ná er um að gera að fylgja þessari um- ræðu á eftir með kröfum um ár- bætur straxl VERKALÍÐSBLADID hafði samband við verkamenn f álverinu, og byggir eftir- farandi. grein á upplýsingum sem þeir látu f tá. Mengun og atvinnusjákdámar Það er ekkert leyndarmál að nokkur fjöldi verkamanna hjá álverinu hefur beðið var- anlegt tján á heilsu sinni af vinnu þar. Iæknar og yfirvöld hafa þráast við að viðurkenna að svo sá, heldur sett fram þá kostulegu kenningu að til sáu tvær manngerðir: þeir sem þola að vinna f álverum, og þeir sem þola það ekkil Verka- menn vilja skilgreina atvinnu- sjákdám þannig, að ef rekja megi sjákdám beint eða ábeint til atvinnu manna, hvort sem er til eðlis vinnimnar, til- högunar hennar eða aðbánaðar á vinnustað, sá það atvinnu- sjákdámur. Margir, sem samkvæmt lækn- isskoðim hjá ISAL voru stáL- hraustir er þeir háfu störf, hafa haeft vegna öndunarkvilla, magnleysis og slens sem þeir telja að rekja megi til meng- unarinnar. áLverið hefur virt kröfu verkamanna xun betri aðbánaö að engu, en "lofað" sár vinveittu ríkisvaldi "að liraða árbátum eftir megni". Verkamenn hjá ISAL hafa oft hátað vinnustöðvunum og öðrum aðgerðum ef ekki verði settar upp fullnægj andi meng- unarvamir, og það er að renna upp fyrir mönnum að ástæða V át-" :‘7' í !$ þess að fyrirtækið þverskall- aStí við er sá, að markmiðið er að ná hámarksgráða og það krefst þess að heilsu verka—■ manna er fámað frekar en að koma upp kostnaðarsömum mengunarvömum. ÖryggismáL áLverinu er mjög hampað á opinberum vettvangi vegna fyrirbyggj andi aðgerða til að koma f veg fyrir slys. Þar er talað vim "öryggisfulltráa, ör- yggiskeppni^og öryggisnámskeið" og sfðan em svo dregnar fram tölur sem "sanna" að slysa- tfðnin er ekki mikil miðað við unnar vinnustundir. En "ör- yggis"blaðrið er bara til að kasta ryki f augu fálks. Staðreyndin er sá, að tækja- bánaður álversins er lálegur og vinnuaðstaða oft bæði erf- ið og hættuleg. Bremsulausir lyftarar,ljáslausar dráttar- válar, tæki sem leka olfu og eru á annan hátt í háLfgerðum lamasessi er sá raunveruleikL sem verkamenn í áLverinu báa við. Vinnan f kerskáLa og steypuskála felst f þvf að meðhöndla bráðinn' inálm, og það má lftiö bera át af svo að liggi við stárslysi. Þegar ofaná lálegan tækjaskort bætist myrkur, ryk og bleyta á gálfum er ljást að allt tal um "öryggismáL f gáðu lagi" er bull. Enda er það svo, að slysatíðnin er mjög há. Þær tölur sem álverið hefur eru miðaðar við alla starfsmenn fyrirtækisins, þ.á.m. yfirmenn sem alls ekki vinna framleiðslu- störf heldur gera aldrei neitt hættulegra en að ydda blýanta, og auk þess taka skfrslur áL- versins aðeins til slysa sem valda 3ja daga fjarveru eða meira. Næstum öll slys verða hjá þeim sem vinna f kerskáLa, steypuskáLa, kersmiðju og skautsmiðju, og væri tekin áttekt á slysum á þessum vinnu- stöðum miðað við unnar vinnu- stundir yrði myndin dálftið öðru Vfsi en sá sem opinber- lega er básÆtuð í dag. Komandi samningar - árbætur Það hefur verið föst venja hjá álverinu að reka upp rama- kvein fyrir samninga. og tala um hve sölutregða á áli sá mikil og hve greiðslustaða fyrirtækisins sá slæm. Enda er það svo að samkvæmt opin- berum tölum hefur álverið næstum öll >ár frá þvf það háf starfssemi sfna verið rekið með tapi. Þá var báist við einhverjum gráða á sfð- asta ári, en það getur verið vegna þess að það var hlaup- ár, og þvf hafi náðst sá framleiðsla sem ráði bagga- muninnj Allavega er það hlá- legt að fyrirtæki sem hefur tugmilljánaveltu f framleiðslu á sálarhring skuli geta gefið upp gráða upp á lo milljánir eins og áLverið gerði árið 1974. En markmið álversins með harmtölunum er tvfþætt: Annarsvegar að losna við að greiða hærra rafmagnsverð og hinsvegar að losna við að þurfa að setja upp kostnaðar- saman öryggisbánað og bæta kjör starfsmanna. 1974, þegar gráði álversins var lo milljánir, var áætlaður uppsetningarkostnaður full- kominna hreinsitækja um I800 miljánir krána. Með sama gráða tæki það I80 ár að borga hreins- itækinl árbætur á vinnuaðstöðu hafa alltaf af háLfu álversins verið teknar upp á samninga- fundum þegar ræða hefur átt kaup og kjör. Þannig hafa öryggismál verið gerð að samningaatriði. Þetta er öf- ug þráun sem verkamenn f ál- verinu eru staðráðnir f að snáa við. f komaiLdi samning- um ætla þeir að leggja fram kröfu um styttingu vinnuvik- unnar. Þá ætla þeir að krefjast verulegrar hækkunnar launa og vaktaálags. Vakta- vinnumenn vinna 75% sinnai' vinnu í nætur- og helgidaga- vinnu, en fyrir utan 36.2 % vaktaálag og ferðapeninga hafa þeir aðeins um 95.000 kr. í mánaðarlaun. Þrátt fyrir "lálega afkomu atvinnu- veganna" og "hallrekstur" ál- versins eru verkamenn hjá ISAL ákveðnir f að sækja kröfur sfnar til sigurs. "Verkalfðsstáttin hefur beð- ið alltof marga ásigra sfð- ustu ár og áratugi" sögðu heimildamenn VERKALÍÐSBLAÐS- INS f áLverinu "það er kominn tfmi til að læra að sigra". *

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.