Verkalýðsblaðið - 19.04.1977, Blaðsíða 5

Verkalýðsblaðið - 19.04.1977, Blaðsíða 5
4. tbl. 15. apríl—18. maí 1977 VERKALÍÐSBLA ÐID O m/mmsiiim kommar í dan Ung kona með böm á framfæri sínu hefur betri möguleika vegna aldurs síns en hefur aftur á m<5ti litla möguleika 5. bama- pössun og atvinnurekendur eru hn/snir S. aðstæður, þeir vilja fá vissu fyrir því að manneskjan geti unnið eftirvinnu og sé ekki frá vinnu séu bömin veik, o.s. frv. ðfrísk kona hefur sama sem enga möguleika á að fá atvinnu, hán ber það beinlínis utan á sár að hán þurfi að fara f veikinda- frí og atvinnurekendur siá sár ekki hag í vinnuafli hennar þess vegna. Sagan er ekki þar með sögð, þvf þátt svo að nokkur hluti kvenna sá áti á vinnumarkaðin- um þá biía þær við alls ekkert at- vinnuöryggi. Konur vinna mikið störf sem em þess eðlis að þeg- ar kreppir að 1 auðvaldsheimin- um þá em þau lögð niður og kon- umar sendar heim og allir þekkja hvemig farið hefur verið með fiskvinnslukonur. á þessu ár: var lögð niður heil starfsstátt þ.e. mjálkurbáðakonur. Auk þess sem þátttaka konunnar á vinnumarkaðinum er algerlega háð þvf að hiín hafi pössun fyrir böm sfn, ef það bregst, verður konan greinilega að hætta starfi sínu. Atvinnumöguleikar kvenna em sem sagt algerlega háðir gráða auðvaldsins. Þegar gráði auðherranna eykst sækjast þefr eftir vinnuafli kvenna. En þegar kreppir að f auðvalds— heiminum fá konur fyrstar allra uppsagnarbráf. Slfkt varavinnu- afl er hagkvæmt fyrir auðvaldið. Auðvaldið leitast ekki við að át.vega næga og trygga atvinnu heldur að auka hagræðingu og arðrán. Og það finna alþýðu- konur best allra f þjáðfálaginu. Kona - máðir Tið að stýra konum inn og át af vinnumarkaðnum. er máðurhlut- verkið notað. Þegar henta þykir að geyma konuna á heimilinu em f járveitingar til bamaheimila skomar niður og talað um sam- •band bams og máður með tilfinn- ingu, í áráðursmaskfnum auðvalds- ins. Baraaheimili em þannig not- uð sem stjámtæki á atvinnuþátt- Verkakona segir frá: Englnn trúnaðarmaður verkakvenna í frystihúsinu ú Kirkiusandi -tíg var báinn að vera atvinnu- laus f hálfan mánuð þegar ág loks ^fákk vinnu f frystihásinu. Þá hafði ág leitað til ráðningar— skrifstofunnar, en þar var aldrei neitt að hafa, sagði verkakona ein sem nil starfar f frystihás- inu á Kirkjusandi, er hiín kom að máli við VERKALYÐSBLADIÐ fyrir skömmu. Fer hár á eftir frá- sögn hennar, en konan vill ekki láta nafns síns getið vegna átta við að missa þá vinnuna. -Það er almennt lftið um vinnu nána og auðvitað erfiðast fyrir konur að finna starf. Það sem már blöskrar einna mest á mfnum vinnustað, er að við starfs- stiílkumar höfum engan tnlnaðar- mann. í hvert sinn sem við þurf- um að leita ráttar okkar gagn— vart atvinnurekendum, getum við einungis reynt það með þvf að tala fyrst við verkstjárann, sem sendir okkur svo upp á skrifstofu. töku kvenna, f þjáðfálaginu. ástand dagvistunarmáia 1 dag er ástandið þannig að einungis forgangshápar koma börnum sfnum á dagvistunarheim- ili þ.e. einstæðir foreldrar og námsfálk. lÆÍkskálapláss em fleiri enda aðeins hálfan dag- inn, og lítil lausn fyrir vinn- andi fálk. Kjör verkafálks em þannig að báðir foreldrar em knánir til að vinna allan daginn auk eftirvinnu til að sjá fjöl- skyldunni farborða. Og hvar em bömin á meðan? Hvemig eiga konur feem báa við slfk kjör að vera "Hin gáða máðir"? For- eldrar f verkalfðsstátt standa frammi fyrir þeirri staðreynd að þurfa bákstaflega að skilja böm- sín eftir ein heima gæslulaus þvf ekki hafa allir ráð á einka— pössun sárstaklega ekki bammargt fálk. "Dagmömmum" hefur fjölgað mjög mikið. En það leysir ekki vandann heldur er aðeins bráða- birgðaárræði. Sjálfsögð rátt- indi allra bama og foreldra em næg og gáð dagvistunarrými fyrir öll böm. Konur þurfa að berjast fyrir þessum ráttindum, öðm vfsi nást þau ekki fram þvf auðvitað vill auðvaldið halda í sitt stjárntæki, en ef konur leggjast á eitt í þessu máli þá er sigur- inn vfs og stigið skref áfram í baráttunni gegn kvennakáguninni. Dagvistarsamtökin. Dagvistarsamtökin vom stofnuð f návember sfðast liðinn og vom þar að verki fástrur, foreldrar og fleiri aðilar sem vilja berj- ast fyrir íírbátum í dagvistunar— málum. Samtökin em öllum opin og leggja á það áðaláherslu að treysta verði á samtakamátt fjöldans f komandi baráttu. Þeir sem vilja styðja samtök- in og gerast fálagar sendi nafn sitt ' og heimilisfang til sam— takanna. Utanáskriftin er: Dagvistarsamtökin c/o Laufey Tryggvadáttir Hringbraut 47, Reykjavík gg spyr; fclagið? Hvar er verkalfðs- fig hefi frátt af starfsstiillcu hár sem hafði hlotið mikla starfs- reynslu, en var sett á ló ára byr jendataxta er hiín háf störf háma. Þegar hiin um síðir hlaut leiðráttingu samkvæmt starfs- aldri, var ekkert Xeiðrátt aftur f tímann og ág spyr þvf: Hvar er verkalýðsfálagið f slfkum tilfeliLum? Eftir langan vinnudag er ág svo þreytt að ág hef varla löng- un til að tala við nokkum mann, hvað þá að fara f heimsáknir eða stunda fálagslíf á kvöldin. Fæt- umir og handleggirnir em eins og þnitnir staurar og þá langar mann mest til að fara beint f nimið. með hitapoka undir öxlun- um og reyna þannig að minnka mestu vöðvabálguna fyrir næsta vinnudag. Þessi þreyta er auð- vitað ekki einsdæmi hjá már. Aldrei tfmi til að átrátta Ef við frystihiísafálk þurfum að átrátta, verðum við að taka kaup— laust frí - hver má við þvf? Kaup okkar frystihiisakvenna er vægast sagt ekkL til að lifa af, enda tekur maður þá eftirvinnu sem býðst. Venjulegur vinnudag- ur er frá 8.00 - 19.00. Varla er hægt að sleppa vinnu á helgi- dögum, því það er eftir- og næturvinnan sem hjálpar aðeins upp á sakimar. Þátt freist- andi væri að vera með fjölskyld- unni, fár ág til vinnu bæði á skfrdag og annan páskadag. Dag- vinnukaupið á viku er rátt nim- lega 15 þás. og til viðmiðunar get ág nefnt sem dæmi, að ág bar heim tvo plastpoka af brýn- ustu nauðsynjum ár Hagkaup eitt föstudagskvöldið fyrir 17 þás. kr., án þess að væri t.d. nokk- uð kjöt með f innkaupunum.. Þessi klukkutími í hádeginu er báinn áður en maður veit af.‘ Við rátt náum að borða, teygja ár okkur dálítið og fá okkur kaffi- sopa. Menn geta ekki verið á þeytingi át um bæ á þessum stutta tíma. Þá er það eitt sem már fellur afar illa. Skoðunarkonan, þáð er sá starfsmaður sem kannar bein, og orma f fiskinum, er fyrst til að breiða át sögur um fjölda beina og orma sem finnst og þetta skapar auðvitað kjaftagang og álfáð manna á meðal. Skoðun- arkonan er á hærra kaupi. Við reynum að gera okkar besta, við rýnum og þreifum á fiskinum, svo að mann dreymir fisk og aftur fisk á náttunni! VERKALfÐSBLAÐIÐ þakkar frá- sögnina og hvetur starfsstálkum- ar til þess að kjása sár trán- aðarmann á vinnustaðnum, svo sem lögboðið er. Sár er ná hver bar- áttuviljinn í forystu verkakvenna- fálagsins Framsáknar, að sinna ekki einu sinni þessu sjálfsagða ráttindamáli fálagsmanna sinna. En þetta kennir okkur að státtar- fálögin verða aldrei að raunveru- legum baráttutækjum verkéifálks nema að það taki sjálft upp bar- áttu fyrir þvf. Konan hefur um langan aldur verið káguð. Ekki aðeins sem kvenvera heldur einnig ( með fáum undantekningum) sem hluti þeirrar státtar sem hán tilheyr- ir. Vinnandi alþýða landsins telur stærstan hluta þjáðarinncir, þar af konur liðlega helming ef heimavinnandi hásmæður em með- taldar. Takmark framsækinna afla er að binda endi á þessa tvöföldu kágun. En aðalvandamálið er að finna hina ráttu leið fyrir baráttu kvenna svo árangur náist. f allri baráttu verður að leita að rátum meinsins. Höfuð- þunganum verður að beina að grundvallaratriðum tvöfaldrar kágunnar. Flestar konur hafa a.m.k. þrfþætta áþjánarstöðu f fs- lensku þjáðfáLagi: í fyrsta lagi sem hásmæður og uppalendur bama - þ.e. að- ilar sem hláa að og endumýja vinnuafl sem borgamir kaupa. f öðm lagi sem varavinnu- afl. Þ.e. það vinnuafl sem auð- valdið getur lokkað að atvinnu- tækjunum á uppgangstímum og sent heim þegar aftur kreppir að. í þriðja lagi sem láglauna- hápur við tilgreind "kvenmanns- störf". Augljáslega stafar ekkert af þessu af "ofrfki karla" - heldur einkaeign atvinnurekenda á at- vinnutækjun.um, þjáðfálagsvöldum þeirra og gráðasákn. Auk þess mætti vera ljást að ef auðvaldið - atvinnurekendur og rfkisstjám þeirra - afnæmi þessa stöðu kvenna stæði það ekki deginum lengur. Grundvöllur kágunarinnar, margumrædd forsenda þjáningar- innar, er því auðvaldið. Þar er höfuðandstæðinginn að finna. Það allra fyrsta sem ber að gera til að vinna bug á kágun- inni er að mynda sjálfstæða kvennahreyfingu með baráttulínu sem miðast við hagsmuni verka- kvenna og vinnandi alþýðu. Ná spyrja eflaust margir hversvegna beri að miða barátt- una við hagsmuni verkakvcnna og vinnandi alþýðu sárstaklega, en ekkL við hagsmuni kvenna yfir höfuð? á nokkuð að vera að blanda hagsmunum karla inni f þetta? Ná er svo að vinnandi alþýða og sárstaklega verkalýðurinn (karlar og konur) eiga í stöð— ugri baráttu, pálitfskri og efnalegri við sama vald sem treystir og lifir á tvöfaldri undirokun konunnar. Baráttu- lfnan f kvennahreyfingunni getur ekki annað en tekið mið af státtabaráttunni, þar sem and- stæðingur hennar er öllu verka— fálki sameiginlegur. Verkefni þessarar kvenna- hreyfingar verður þvf að vera: - að fylkja saman öllum kon- um sem unnt er að ná saman til baráttu fyrir brýnum hagsmuna- máliun og framsækinni fræðslu - gagn nefndri áþjánarstöðu. - að fylkja til baráttu með vinnandi alþýðu f státtabarátt- unni. Öll framsækin barátta fyrir afmörkuðum baráttumálum fer leið samfylkLngarinnar. Hán verður að taka mið af vitundarstiginu almennt og þekkingu fjöldans, og því hvar ávininum er skeinu- hættast við náverandi aðstæður - nefnilega að hráflað verði við áðumefndri áþjánarstöðu. Eins og allir vita er til kvennahreyfing á fslandi. Rauð- sokkahreyfingin. Hitt vita aðeins þeir sem reynt hafa að starf hennar er f algerum álestri.L. - skipulag nær ekkert, engin venjuleg stjám, ekkert meiri- hlutavald varðandi daglegar á- kvarðanir og enginn ber ábyrgð á neinu. - markmiðið er áráðið, stefnu- skrá engin utan ráðstefnusamþykkt- ir, starfsaðferð áráðin og mýgrát- ur álíkra strauma. - samtökin em bundin Reykja— vfk eftir margra ára starf. - regluleg starfsemi er engin, hvorki inná við ná átávið, að heitið getur. Rauðsokkahreyfingin hefur ekkL leyst það verkefni að smfða baráttusamfylkingu kvenna. Hennar er þvf þörf eftir sem áður. Og baráttusamfylkingin verður ekki til nema unnið verði gegn ofan- nefndum atriðum og tekin upp nf og andstæð vinnubrögð. Byltingarsinnuð kvennahreyfing er ekki á dagskrá á íslandi ná, heldur baráttusamfylkmg kvenna er skipuleggur sem flestar konur til baráttu gegn hverskonar kág- un og mismunum kvenna með auð- valdið að höfuðávini.

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (19.04.1977)
https://timarit.is/issue/295802

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (19.04.1977)

Aðgerðir: