Verkalýðsblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 1

Verkalýðsblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 1
Arðrændir og kúgaöir allra landa - sameinist! Málgagn Einingarsamtaka kommúnista (marx- leninista) 22. tbl. 4« árg. 2ö. nóv - 12. des. 1978 Verð kr. 150 Áskorun til ríkisstjórnarfinna r Á dögunum komu full— trúar Alþjðða gjaldeyris- sjððsins (IMF) í árlega heimsókn til viðræóna við ísl. stjórnvöld um efna- hagsmál. Mióstjórn EIK(m-l) sendi af því tilefni frá ‘sór Áskorur til ríkisstjórn- arinnar og sagði þar m.a.: "Islenska ríkið skuldar nú sjóðnum svo háar fjár— hæðir að hann hefur rétt til að hlutast til um ALÞYÐUBANDALAGIÐ - KAUPRÁNSFLOKKUR rtAlþýðubandalagiá er forystuflokkur kaupránsflokkanna í ríkisstjórn. Alþýðu- bandalagið er í forystu við að reyna að bjarga gróða auðvaldsins með beinu og auglj ó su kaupráni.H Þessu slær framkvæmdanefnd miðstjórnar Einingarsamtakanna föstu í forystugrein blaðsins á blaásiðu 2.. Þar er bent á hvernig borgaralegu verkalýðsflokkarnir tveir^ Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur0 hafa róið undir fölsku flaggi undanfarna mánuði í því skyni að nýta sér reiði launafólks til atkvæðaveiða. HSamningana í gildi varð í meðförum þessara afla á- róðurstæki til að ýta undir atkvæðastreymi í kosningunum s.l. vor, og þannig var reiði launafólks nýtt til að senda fleiri framagosa í þægindas^eti við kjötkatla auðvaldsins',*í segir í forystugreininni. Þá er í opnu blaðsins fjallað um ný- afstaðinn flokksráðsfund Alþýðubanda- lagsins^ þar sem kaupránsstefna flokks- forystunnar var formlega samþykkt. Þar segir m.a.: "Alþýðubandalagið sem kallar sig HSós- íalískan'* flokk og Hverkalýðsflokkw álykt ar ekki um ástandið í íslensku auðvalds- þjóðfélagi, heldur um "vmda íslenskra atvinnuvega". Umhyggjan fyrir auð og auðherrum geislar skærar en umhyggjan fyrir vinnandi höndum. 1 ályktun flokks* ráðsfundarins er ekki fjallað um kreppur í íslenska auðvaldsþjóðfélaginu, né held- ur'um djúpstæða kreppu alls auðvalds- heimsins. Alþýðubandalagið hefur líka Hgleymt,‘" að álykta um það að alþýða í öðrum löndum á í baráttu^ að hernaðar- risarnir stefna hröðum skrefum í nýtt heimsstríð} o^ að allt þetta er kirfi- lega samtvinnað og tengt þjóðfélagsá- standinu á Islandi og baráttu íslenskrar alþýðu". framvindu efnahagsmála í landinu skv. skilyrðum með lántökum íslenska ríkisins. Einingarsamtök kommúnista (marx-lenínista) vilja vekja athygli á þessari heimsókn. Samtökin líta svo á að lána—* stefna ríkisvaldsins og tengslin við Alþjóða gjald- eyrissjóðinn grafi undan sjálfráeði íslensku þjóð- arinnar. Efni umræóna fulltrú- anna og ríkisvaldsins, ásíimt niðurstöðum þeirra, er ekki opinberaö almenningi. Það er sjálfsögð krafa og róttindi almennings að fá upplýsingar um þetta. EIK(m-l) skora á ríkis- stjórn sem kennir sig við vinnandi fólk að opinbera efni og niðurstöður við— ræðnanna sem fyrstl". 1 beinu framhaldi af þessu bendir ritstjórn á ítarlegt viðtal í 19- tbl. Verkalýðsblaðsins vió Elías Davíðsson, kerfisfræðing. Þar leggur viðmælandi blaðsins á borðið ítarlegar og athyglisverðar upplýsingar um Alþjóða gjaldeyrissjóðinn og ítök hans hér. Enn má nefna góða grein eftir Elías í dagblaðinu Vísi 20. nóv. sl. Þar leiðir hann gild rök að því að Landsvirkjun er í raun rekið sem úti— bú Alþjóðabankans, sem er grein á sama meiði og Al- þjóða gjaldeyrissjóðurinn. Sókn halnar tilmælum ASÍ - forystunnar ASl-forystan hefur í sam- ráði við vinstri stjórn- ina enn einu sinni komið upp um sviksemi sína við málstað verkalýðsins. Verkalýðshreyfingin hefur verið hvött til að fram- lengja samningana vun eitt ár þrátt fyrir að forsend- ur þeirra séu fyrir löngu brostnar og að séð er fram á enn frekari skerðingu vísitölunnar. Félagsfundur Sóknar Starfsmannafélagið Sókn hélt félagsfund ló. nóv. sl. Félagskonur fjöl- Hvers vegna fór Hua til írans ? Hvers vegna fór Húa Kuo- sem alþýðan berst blóðugri feng til Irans, landsins þar baráttu gegn ógnarstjórn keisarans? Styður Kína herforingjaklíkuna í Chile? J • •» I Hua Kuoreng ásamt keisaranum og Faraf Dibu. Er rétt af kínverjum að mynda sem | víðtækasta samfylkingu gegn styrjaldarundirbúningi risaveldanna ? (Mynd : Hsinhua) Hafa Kínverjar allt í einu | uppgötvað sósíalisma í Júgóslavíu? Er Kína að leita sátta við risaveldið ■ Bandaríkin, annað af tveimur . hættulegustu heimsvalda- ríkjum heimsins? Slíkar spurningar má oft heyra af vörum fólks, jafnt ■ vina sem óvina hins sósíal- . íska Kína. í þessu blaði tökum við fyrir ferð Hua til " írans og reynum að sýna hvernJ ig hún er liður í þeirri við- ■ leitni Kínverja að einangra . risaveldin, rýja þau banda- | mönnum, sundra liði þeirra og ■ efla samstöðu ólíkra afla gegn styrjaldarundirbúningi þeirra. Við munum áfram skrifa um utanríkisstefnu Kína og hvetjum lesendur til - að senda spurningar og óskir I til að taka upp i því sam- j bandi. menntu á fundinn og eftir fjörlegar umræður samþykkti fundurinn að hafna tilmæl- um ASI-forystunnar og segja upp samningum frá og með 1. mars n.k. Verkfalls- heimild var gefin til stjó stjórnar og trúnaðarráðs og stjórn hvött til að boð boða til verkfalls 15. jan. ef viðunnandi árangur hefði ekki náðst af samningum fyrir þann tíma. Aukin virkni félags- kvenna Starfsstúlkur í eld- húsi Borgarspítalans mættu undirbúnar á fundinn með ályktun sem þær höfðu sam- þykkt á vinnustaðarfundi. I þeirri ályktun kom fram hvatning til Sóknar um að berjast fyrir bættum kjör- um - með verkfalli ef annað dygi ekki. Samþykkt starfs- stúlknanna sýnir hve mikil óánægja er orðin á félags- Bvæði Sóknar. Starfs- stúlkurnar sýndu mikilvægt og gott fordæmi í að koma þessari áánægju á framfæri. Starfsstúlkur á barna- heimilum höfðu einnig 3 Rætt við Rauðsokka 8

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.